bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bmw 628csi Til sölu https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=3987 |
Page 1 of 3 |
Author: | BMW 628csi [ Tue 13. Jan 2004 00:44 ] |
Post subject: | Bmw 628csi Til sölu |
Jæja þá verð ég að selja gripinn minn ![]() Bmw 628csi hvítur keyrður 135.500km er skráður hér á landi árið 1985 en er árgerð 1981. Kemur orginal með 1 hliðarspegli en er búinn að fá hinn. á bara eftir að setja hann á. Var að kaupa ný dekk á bílinn. Mp 3 spilari. Topplúga Beinskiptur ofl. SKoða skipti er ekki viss hvað ég eigi að setja hann á en er að kanna hvað sona bílar kosta. Myndir koma vonandi á morgun ef veður leyfir |
Author: | bebecar [ Tue 13. Jan 2004 08:54 ] |
Post subject: | |
Liturinn myndi kannski hjálpa mönnum að átta sig á hvaða bíll þetta er þangað til myndir koma. |
Author: | SUBARUWRX [ Tue 13. Jan 2004 11:13 ] |
Post subject: | |
þessi bíller hvitur og er með númerið MA-310 þessi bíll er upprunalega blár en er hvítur, mælaborð er í góðu lagi en aðeins er farið á sjá á leðrinu (enda gamalt og gott), það er farið að sjá nokkra brúna bletti í bílnum og er það' ekkert alvarlegt né djúpt vél,drif og kassi er í besta lagi... nuna ætla ég að hætta og leifa eigandanum að skrifa meira... |
Author: | saemi [ Wed 14. Jan 2004 11:05 ] |
Post subject: | |
![]() Þetta er eina myndin sem ég er með af honum á netinu hjá mér. Bara svona í forbyfarten. |
Author: | bebecar [ Wed 14. Jan 2004 11:14 ] |
Post subject: | |
Þessi hvíti ber ábyrgð á beyglunni á húddinu á mínum gamla hvíta ![]() |
Author: | SUBARUWRX [ Wed 14. Jan 2004 11:35 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: ![]() Þetta er eina myndin sem ég er með af honum á netinu hjá mér. Bara svona í forbyfarten. hvað helduru að svona bíll fari á í dag?? bíllinn er á sömu felgum og eru á myndinni með nýjum dekkjum að aftan... |
Author: | saemi [ Wed 14. Jan 2004 11:48 ] |
Post subject: | |
Úffffff það er erfitt að segja. Það selst enginn bíll á meira en það sem einhver vill kaupa hann á. En ég verð að segja að þetta er ein heillegasta "gamla" sexan. þ.e.a.s. af bílum sem hafa verið á landinu í einhvern tug ára. Ef hann keypti hann á 315.000 þá geri ég ráð fyrir að hann vilji ekki selja hann á minna. Þessir bílar lækka ekkert í verði vegna aldurs eða keyrslu lengur. Núna skiptir bara ástand máli og hversu brátt mönnum langar í þá eða vantar að losna við. Það sem skiptir laaaaaang mestu máli nú til dags er að boddíið sé sem heillegast. Vélar og gírkassar/skiptingar o.þ.h. er hægt að fá fyrir hnetur ef maður vandar sig. |
Author: | BMW 628csi [ Wed 14. Jan 2004 12:19 ] |
Post subject: | |
nú hvernig bar hann ábyrgð á því? |
Author: | bebecar [ Wed 14. Jan 2004 12:23 ] |
Post subject: | |
Minn hvíti og þinn hvíti voru í eigu bræðra (E34 M5 hér á spjallinu) og sexan bakkaði á nýja húddið á þristinum. Og vegna þess að þeir eru bræður þá varð nú ekkert úr viðgerðum. Ég er svo "alltaf á leiðinni" að láta laga þetta. |
Author: | SUBARUWRX [ Wed 14. Jan 2004 12:43 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: Minn hvíti og þinn hvíti voru í eigu bræðra (E34 M5 hér á spjallinu) og sexan bakkaði á nýja húddið á þristinum. Og vegna þess að þeir eru bræður þá varð nú ekkert úr viðgerðum.
Ég er svo "alltaf á leiðinni" að láta laga þetta. vantar þér húdd?? sendu m+ér pm ef þér vantar... er þetta ekki e30 eða hvað ? |
Author: | SUBARUWRX [ Wed 14. Jan 2004 12:44 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: En ég verð að segja að þetta er ein heillegasta "gamla" sexan. þ.e.a.s. af bílum sem hafa verið á landinu í einhvern tug ára.
hun leit samt betur´út þegar hann fékk hana heldur en nuna.. |
Author: | bebecar [ Wed 14. Jan 2004 12:52 ] |
Post subject: | |
Nei þetta er E21 og þetta er bara smá beygla en á óheppilegum stað. |
Author: | olithor [ Wed 14. Jan 2004 13:00 ] |
Post subject: | Re: Bmw 628csi Til sölu |
Án þess að ég sé að bögga neinn þá rakst ég á gamlan þráð þar sem bmw318 talar um þennan bíl, en mér finnst þetta persónulega geðveikur bíll og uppáhalds týpan mín af BMW http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... 4&start=75 lesiði það sem bmw318 skrifar, svolítið ólíkt því sem er í gangi núna en ekki fara að skjóta eitthvað á mig, ég rakst bara á þetta |
Author: | SUBARUWRX [ Wed 14. Jan 2004 16:34 ] |
Post subject: | Re: Bmw 628csi Til sölu |
olithor wrote: Án þess að ég sé að bögga neinn þá rakst ég á gamlan þráð þar sem bmw318 talar um þennan bíl, en mér finnst þetta persónulega geðveikur bíll og uppáhalds týpan mín af BMW
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... 4&start=75 lesiði það sem bmw318 skrifar, svolítið ólíkt því sem er í gangi núna en ekki fara að skjóta eitthvað á mig, ég rakst bara á þetta ![]() ![]() |
Author: | bjahja [ Wed 14. Jan 2004 17:36 ] |
Post subject: | |
Úbbbs ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |