bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

SELDUR --- Bmw e39 530D 2002 touring mtech
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=39862
Page 1 of 3

Author:  dabbiso0 [ Tue 15. Sep 2009 20:26 ]
Post subject:  SELDUR --- Bmw e39 530D 2002 touring mtech

:)

Author:  IceDev [ Wed 16. Sep 2009 04:01 ]
Post subject:  Re: Ts: Bmw e39 530D touring sport 2002

Þessi fær eitt stk :thup: frá mér

Plús að þegar að ég átti hann skipti ég um eftirfarandi:

Ballanstangarenda að framan
Spyrnufóðringar
Eftri stífur
Ballansstangarenda að aftan
Mótorpúði
Hjólastilltur
Nýr rafgeymir

Allt var þetta gert um 180-190 þús km

Author:  Svenni Litli [ Thu 17. Sep 2009 22:12 ]
Post subject:  Re: Ts: Bmw e39 530D touring sport 2002

Ég get vottað það að þessi bíll er voðalega flottur í alla staði! alltaf stífbónaður og gullfallegur og þéttur!
Finnur ekki flottari eða betra eintak en þennan! gersamlega shokkeraður að þú sért að selja hann!

Author:  dabbiso0 [ Fri 18. Sep 2009 08:36 ]
Post subject:  Re: Ts: Bmw e39 530D touring sport 2002

Svenni Litli wrote:
Ég get vottað það að þessi bíll er voðalega flottur í alla staði! alltaf stífbónaður og gullfallegur og þéttur!
Finnur ekki flottari eða betra eintak en þennan! gersamlega shokkeraður að þú sért að selja hann!

:(

Author:  Dohc [ Tue 22. Sep 2009 22:55 ]
Post subject:  Re: Ts: Bmw e39 530D touring sport 2002

hvað er svona bíll að eyða?

er að leita mér af hentugum bíl fyrir 2x hunda í skottið og eitt stykki risavaxin barnabílstól með base-i í aftursætið hehe

Author:  IceDev [ Tue 22. Sep 2009 23:01 ]
Post subject:  Re: Ts: Bmw e39 530D touring sport 2002

Blandaður akstur 7.3
Innanbæjar 9.6
Utanbæjar 5.9

Get alveg vouchað fyrir þessa eyðslu, bara sparsamar vélar og toga mjög skemmtilega

Besti bíll sem ég hef átt, that's for sure

Author:  dabbiso0 [ Tue 22. Sep 2009 23:47 ]
Post subject:  Re: Ts: Bmw e39 530D touring sport 2002

Það ku vera rétt hjá fyrri aðila, en er að eyða í kringum 10 innanbæjar hjá mér.
Einnig er merkilegt að sjá hversu litlu hann eyðir í langkeyrslu

Author:  kalli* [ Wed 23. Sep 2009 08:30 ]
Post subject:  Re: Ts: Bmw e39 530D touring sport 2002

Ótrúlega flottur bíll hjá þér :alien:

Author:  DMP [ Wed 23. Sep 2009 10:35 ]
Post subject:  Re: Ts: Bmw e39 530D touring sport 2002

CO2 útblástur g/km: 221

Eyðsla í ltr/100 km:
Innanbæjarakstur 11,8
Utanbæjarakstur 6,3
Blandaður akstur 8,3

Þetta eru réttar eyðslutölur fyrir 530D samkvæmt síðu Orkusetur.is.

Gangi þér vel með söluna, fallegur Bmw ;)

Author:  dabbiso0 [ Wed 23. Sep 2009 10:54 ]
Post subject:  Re: Ts: Bmw e39 530D touring sport 2002

DMP wrote:
CO2 útblástur g/km: 221

Eyðsla í ltr/100 km:
Innanbæjarakstur 11,8
Utanbæjarakstur 6,3
Blandaður akstur 8,3

Þetta eru réttar eyðslutölur fyrir 530D samkvæmt síðu Orkusetur.is.

Gangi þér vel með söluna, fallegur Bmw ;)

Ég hef aldrei náð mínum uppí 11,8lítrum á hundraðið :santa:

Author:  IceDev [ Wed 23. Sep 2009 22:47 ]
Post subject:  Re: Ts: Bmw e39 530D touring sport 2002

DMP wrote:
CO2 útblástur g/km: 221

Eyðsla í ltr/100 km:
Innanbæjarakstur 11,8
Utanbæjarakstur 6,3
Blandaður akstur 8,3

Þetta eru réttar eyðslutölur fyrir 530D samkvæmt síðu Orkusetur.is.

Gangi þér vel með söluna, fallegur Bmw ;)


Þetta passar fyrir E60 530D :)

Author:  dabbiso0 [ Fri 16. Oct 2009 12:52 ]
Post subject:  Re: Ts: Bmw e39 530D touring sport 2002

Uppfært verð... Búinn að auka eignarstöðuna aðeins

Author:  Svenni Litli [ Thu 22. Oct 2009 21:35 ]
Post subject:  Re: Ts: Bmw e39 530D touring sport 2002

Ég skil ekki afhverju hann er ekki ennþá seldur? á ég að setja inná live2cruize ?
Mikið fleiri sem skoða þar en hér!

Author:  Sezar [ Thu 22. Oct 2009 23:54 ]
Post subject:  Re: Ts: Bmw e39 530D touring sport 2002

Svenni Litli wrote:
Ég skil ekki afhverju hann er ekki ennþá seldur? á ég að setja inná live2cruize ?
Mikið fleiri sem skoða þar en hér!


Jamm, það eru breyttir tímar í bílasölu.

Author:  ///MR HUNG [ Fri 23. Oct 2009 00:09 ]
Post subject:  Re: Ts: Bmw e39 530D touring sport 2002

Svenni Litli wrote:
Ég skil ekki afhverju hann er ekki ennþá seldur? á ég að setja inná live2cruize ?
Mikið fleiri sem skoða þar en hér!

Mundi setja á flestar aðrar síður en það vitleysingjabæli.

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/