bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 750 til sölu https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=39811 |
Page 1 of 3 |
Author: | redneck89 [ Sun 13. Sep 2009 18:54 ] |
Post subject: | BMW 750 til sölu |
góðan dag er með 1 stikki 750 bmw 91 módel til sölu hann er ekinn sirka 244þ. Hann er í þokkalegu standi en þarnast aðhliðnigar; til dæmis eru ekki samstæðir dempararar að framan og svo virkar topplúan ekki en annas er hann í þokkalegu standi tók hann uppí annað og hef ekkert með hann að gera svo endilega ef einhverjum langar í hann þá stendur hann bara hja mer en siminn minn er 772-3148 Þórður og sel ekki eihverjum 17 ára gutta hann, ætla ekki að vera valdur af dauðaslysi. Óska eftir tilboði í hann |
Author: | Alpina [ Sun 13. Sep 2009 19:19 ] |
Post subject: | Re: BMW 750 til sölu |
redneck89 wrote: sel ekki eihverjum 17 ára gutta hann, ætla ekki að vera valdur af dauðaslysi. ![]() |
Author: | Mazi! [ Sun 13. Sep 2009 19:37 ] |
Post subject: | Re: BMW 750 til sölu |
redneck89 wrote: sel ekki eihverjum 17 ára gutta hann, ætla ekki að vera valdur af dauðaslysi. lol |
Author: | Joibs [ Sun 13. Sep 2009 23:34 ] |
Post subject: | Re: BMW 750 til sölu |
Bídu má ég þá ekki kaupan :O |
Author: | twitch [ Mon 14. Sep 2009 03:09 ] |
Post subject: | Re: BMW 750 til sölu |
myndir?? |
Author: | dabbi7 [ Mon 14. Sep 2009 07:50 ] |
Post subject: | Re: BMW 750 til sölu |
hvad er verdhugmynd? |
Author: | SteiniDJ [ Mon 14. Sep 2009 08:31 ] |
Post subject: | Re: BMW 750 til sölu |
Mazi! wrote: redneck89 wrote: sel ekki eihverjum 17 ára gutta hann, ætla ekki að vera valdur af dauðaslysi. lol Mjög "noble" eitthvað, en geta menn eitthvað verið að velja þá sem kaupa bíla í dag? |
Author: | Viggóhelgi [ Mon 14. Sep 2009 10:14 ] |
Post subject: | Re: BMW 750 til sölu |
Já, ef að þú átt bílinn skuldlaust. og ert ekki í neinu stressi með fjármálin þín... þá er auðvelt að segja nei við skítaboðum og kaupendum ![]() |
Author: | 98.OKT [ Mon 14. Sep 2009 11:08 ] |
Post subject: | Re: BMW 750 til sölu |
Þetta er með eindæmum vitlaust að setja einhver skilirði um það hver fær að kaupa þennan bíl og hver ekki. Held að menn ættu bara að vera fegnir að losna við svona bíl yfir höfuð eins og staðan er í dag, þar sem það er ekkert grín að reka svona bíl, og þeir sem kaupa bíla í þessum verðflokki eru kannski ekki beint menn í að aka um á bíl sem eyðir 20+ lítrum á hundraði.... Þar að auki eru þetta ekki beint "morðmaskínur" þessir bílar, ég væri allavega hræddari við 17 áa gutta á e30 325 heldur en þessum ![]() |
Author: | Kristjan [ Mon 14. Sep 2009 11:31 ] |
Post subject: | Re: BMW 750 til sölu |
98.OKT wrote: Þetta er með eindæmum vitlaust að setja einhver skilirði um það hver fær að kaupa þennan bíl og hver ekki. Held að menn ættu bara að vera fegnir að losna við svona bíl yfir höfuð eins og staðan er í dag, þar sem það er ekkert grín að reka svona bíl, og þeir sem kaupa bíla í þessum verðflokki eru kannski ekki beint menn í að aka um á bíl sem eyðir 20+ lítrum á hundraði.... Þar að auki eru þetta ekki beint "morðmaskínur" þessir bílar, ég væri allavega hræddari við 17 áa gutta á e30 325 heldur en þessum ![]() Er það? Viltu frekar að tveggja tonna bíll aki á þig en 1.2 tonna? Ef þeir eru á sama hraða? |
Author: | 98.OKT [ Mon 14. Sep 2009 11:39 ] |
Post subject: | Re: BMW 750 til sölu |
Kristjan wrote: 98.OKT wrote: Þetta er með eindæmum vitlaust að setja einhver skilirði um það hver fær að kaupa þennan bíl og hver ekki. Held að menn ættu bara að vera fegnir að losna við svona bíl yfir höfuð eins og staðan er í dag, þar sem það er ekkert grín að reka svona bíl, og þeir sem kaupa bíla í þessum verðflokki eru kannski ekki beint menn í að aka um á bíl sem eyðir 20+ lítrum á hundraði.... Þar að auki eru þetta ekki beint "morðmaskínur" þessir bílar, ég væri allavega hræddari við 17 áa gutta á e30 325 heldur en þessum ![]() Er það? Viltu frekar að tveggja tonna bíll aki á þig en 1.2 tonna? Ef þeir eru á sama hraða? Mér finnst þetta ekki vera spurning um þyngdina á bílnum, heldur hvernig honum er ekið. Sama hvort menn eru 17 eða 27, þá eru miklar líkur á að menn á e30 325 séu í drifti útá götu, eða að keyra "glannalega", en 750 er miklu meiri krúser, fyrir utan það að ungir menn á svoleiðis bíl læra fljótt að ef þeir vilja ekki fara á hausin útaf bensínkostnaði að þá verða þeir bara að slaka aðeins á gjöfinni.... |
Author: | ReCkLeSs [ Mon 14. Sep 2009 12:49 ] |
Post subject: | Re: BMW 750 til sölu |
Áttu myndir af honum, og hvað er verðmiðinn á honum? |
Author: | IngiThule [ Mon 14. Sep 2009 14:24 ] |
Post subject: | Re: BMW 750 til sölu |
verðhugmynd í pm ![]() ![]() |
Author: | jon mar [ Mon 14. Sep 2009 20:13 ] |
Post subject: | Re: BMW 750 til sölu |
Kristjan wrote: 98.OKT wrote: Þetta er með eindæmum vitlaust að setja einhver skilirði um það hver fær að kaupa þennan bíl og hver ekki. Held að menn ættu bara að vera fegnir að losna við svona bíl yfir höfuð eins og staðan er í dag, þar sem það er ekkert grín að reka svona bíl, og þeir sem kaupa bíla í þessum verðflokki eru kannski ekki beint menn í að aka um á bíl sem eyðir 20+ lítrum á hundraði.... Þar að auki eru þetta ekki beint "morðmaskínur" þessir bílar, ég væri allavega hræddari við 17 áa gutta á e30 325 heldur en þessum ![]() Er það? Viltu frekar að tveggja tonna bíll aki á þig en 1.2 tonna? Ef þeir eru á sama hraða? Ég að hringja útaf bílnum mínum áður en ég keypti hann. Seljandi: Góðan dag Ég: Já góðan dag, Jón heiti ég og er að hringja útaf 535 bílnum sem ég sá auglýstann Seljandi: Já, hvað ertu gamall!!!?!?? Well ég rétt slapp ![]() En seljandi hlýtur að mega gera þær kröfur að einhver pappakassi komi ekki og versli af þeim. |
Author: | srr [ Mon 14. Sep 2009 20:57 ] |
Post subject: | Re: BMW 750 til sölu |
98.OKT wrote: Kristjan wrote: 98.OKT wrote: Þetta er með eindæmum vitlaust að setja einhver skilirði um það hver fær að kaupa þennan bíl og hver ekki. Held að menn ættu bara að vera fegnir að losna við svona bíl yfir höfuð eins og staðan er í dag, þar sem það er ekkert grín að reka svona bíl, og þeir sem kaupa bíla í þessum verðflokki eru kannski ekki beint menn í að aka um á bíl sem eyðir 20+ lítrum á hundraði.... Þar að auki eru þetta ekki beint "morðmaskínur" þessir bílar, ég væri allavega hræddari við 17 áa gutta á e30 325 heldur en þessum ![]() Er það? Viltu frekar að tveggja tonna bíll aki á þig en 1.2 tonna? Ef þeir eru á sama hraða? Mér finnst þetta ekki vera spurning um þyngdina á bílnum, heldur hvernig honum er ekið. Sama hvort menn eru 17 eða 27, þá eru miklar líkur á að menn á e30 325 séu í drifti útá götu, eða að keyra "glannalega", en 750 er miklu meiri krúser, fyrir utan það að ungir menn á svoleiðis bíl læra fljótt að ef þeir vilja ekki fara á hausin útaf bensínkostnaði að þá verða þeir bara að slaka aðeins á gjöfinni.... Þú semsagt manst ekki eftir fréttinni frá Selfossi fyrir ca 2-3 árum. Strákur sem var nýkominn með bílprófið hafði keypt sér 750i E32.....og fyrsta kvöldið endaði hann utan vega INNANBÆJAR á Selfossi, INNI í garði hjá einhverjum. Hann var HEPPINN að valda ekki dauðaslysi. Það er nákvæmlega ástæðan fyrir þvi að "guttar" kaupa sér 750i, hann er með alveg svakalega-mörg-hestöfl,,,,,, sem er bara vitleysa fyrir "gutta" sem kunna ekki að keyra ENNÞÁ. Tæp 300 hestöfl og 2 tonn. Pant vera langt í burtu þegar sá einstaklingur fær bílprófið. |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |