bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 325i E30 '89. Sportsæti, lúga, soðið drif - SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=39606
Page 1 of 5

Author:  Djofullinn [ Fri 04. Sep 2009 09:37 ]
Post subject:  BMW 325i E30 '89. Sportsæti, lúga, soðið drif - SELDUR

BMW 325i Coupe '89

Lachsilber á litinn.
Ekinn 300+ þús km.
2010 skoðun.

Sportsæti, rafdrifin lúga, svartur toppur, M-Tech II stýri, lækkaður 60/40 (gormar og sport demparar), 16" álfelgur djúpar að aftan, soðið drif, IS lipp, SE sílsar, dökk framljós.
Verður sprautaður að hluta fljótlega.

Það þyrfti að skoða aftari subframefóðringar, bankar þegar maður spólar.

Gengur og keyrir mjög vel, nokkuð sprækur bara miðað við 325i.


SELDUR

Author:  burger [ Fri 04. Sep 2009 12:31 ]
Post subject:  Re: BMW 325i E30 '89. Sportsæti, lúga, soðið drif - 350 þús

myndir ?

Author:  Bui [ Fri 04. Sep 2009 12:57 ]
Post subject:  Re: BMW 325i E30 '89. Sportsæti, lúga, soðið drif - 350 þús

er hægt að koma skoðann hjá þér, fínt að fá símanr

Author:  Djofullinn [ Fri 04. Sep 2009 12:59 ]
Post subject:  Re: BMW 325i E30 '89. Sportsæti, lúga, soðið drif - 350 þús

burger wrote:
myndir ?

Nei á ekki myndir eins og er en ætla að reyna að taka myndir sem fyrst :)

Bui wrote:
er hægt að koma skoðann hjá þér, fínt að fá símanr

Jebb minnsta mál að fá að skoða. Ég skal senda þér númerið mitt

Author:  bimminn [ Fri 04. Sep 2009 14:35 ]
Post subject:  Re: BMW 325i E30 '89. Sportsæti, lúga, soðið drif - 350 þús

Djofullinn wrote:
burger wrote:
myndir ?

Nei á ekki myndir eins og er en ætla að reyna að taka myndir sem fyrst :)

Bui wrote:
er hægt að koma skoðann hjá þér, fínt að fá símanr

Jebb minnsta mál að fá að skoða. Ég skal senda þér númerið mitt


Ertu nokkuð í brúnastöðum , staðarhverfinu?

Author:  Dannyp [ Fri 04. Sep 2009 15:15 ]
Post subject:  Re: BMW 325i E30 '89. Sportsæti, lúga, soðið drif - 350 þús

Hvar er hægt að skoða hann?
Er vélin keyrð 300+?

Author:  Einarsss [ Fri 04. Sep 2009 15:17 ]
Post subject:  Re: BMW 325i E30 '89. Sportsæti, lúga, soðið drif - 350 þús

já, virkar samt mjög vel hjá honum .. eða gerði það amk þegar ég fór með danna að kaupa hann einu sinni

Author:  Jón Ragnar [ Fri 04. Sep 2009 15:19 ]
Post subject:  Re: BMW 325i E30 '89. Sportsæti, lúga, soðið drif - 350 þús

Er þetta gamli bíllinn sem Geirinn átti?

Author:  Einarsss [ Fri 04. Sep 2009 15:20 ]
Post subject:  Re: BMW 325i E30 '89. Sportsæti, lúga, soðið drif - 350 þús


Author:  Stanky [ Fri 04. Sep 2009 16:08 ]
Post subject:  Re: BMW 325i E30 '89. Sportsæti, lúga, soðið drif - 350 þús

Fyrirgefið að maður segi þetta... en þessi bíll er ekki 350.000 kr virði.

EKKI NEMA það sé búið að ryðbæta og þá biðst ég afsökunar á þessu innleggi.

Author:  Alpina [ Fri 04. Sep 2009 17:02 ]
Post subject:  Re: BMW 325i E30 '89. Sportsæti, lúga, soðið drif - 350 þús

Stanky wrote:
Fyrirgefið að maður segi þetta... en þessi bíll er ekki 350.000 kr virði.

EKKI NEMA það sé búið að ryðbæta og þá biðst ég afsökunar á þessu innleggi.



:rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh:

Author:  Axel Jóhann [ Fri 04. Sep 2009 17:07 ]
Post subject:  Re: BMW 325i E30 '89. Sportsæti, lúga, soðið drif - 350 þús

Hvað varð um turbo páwer?

Author:  agustingig [ Fri 04. Sep 2009 17:31 ]
Post subject:  Re: BMW 325i E30 '89. Sportsæti, lúga, soðið drif - 350 þús

Axel Jóhann wrote:
Hvað varð um turbo páwer?



M3 project kannski mikilvægara.. 8) fer ekki annars m50 turbú í hann..? annars ttt fyrir flottum e30 :wink:

Author:  Axel Jóhann [ Fri 04. Sep 2009 19:58 ]
Post subject:  Re: BMW 325i E30 '89. Sportsæti, lúga, soðið drif - 350 þús

Ég er að tala um túrbo m20 sem var i þessum.

Author:  gstuning [ Fri 04. Sep 2009 20:08 ]
Post subject:  Re: BMW 325i E30 '89. Sportsæti, lúga, soðið drif - 350 þús

Var aldrei turbo power í þessum

Page 1 of 5 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/