bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW M3 E36 1995 Seldur!!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=39566
Page 1 of 9

Author:  Gautilicious [ Wed 02. Sep 2009 15:17 ]
Post subject:  BMW M3 E36 1995 Seldur!!

BMW M3 E36


Bíltegund BMW M3 E36
Árgerð 1995
Ekinn 120.000 mílur
Næsta skoðun Júní 2010
Skipti Nei takk
Litur Rauður
Bsk / ssk Sjálfskiptur

Myndir


Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Seldur. Til hamingju nýr eigandi.

Author:  gunnar [ Wed 02. Sep 2009 15:39 ]
Post subject:  Re: BMW M3 E36 1995

Þetta er ekkert smá huggulegur bíll!

Hefðu eiginlega bara átt að heita 330i 8)

Flott auglýsingin líka hjá þér :thup:

Author:  Aron Fridrik [ Wed 02. Sep 2009 17:34 ]
Post subject:  Re: BMW M3 E36 1995

Vader sæti :drool:

Author:  Gautilicious [ Wed 02. Sep 2009 17:37 ]
Post subject:  Re: BMW M3 E36 1995

Aron Fridrik wrote:
Vader sæti :drool:


Er hægt að fá einhverja nánari útskýringu á þessu? hehe

Author:  Aron Fridrik [ Wed 02. Sep 2009 17:39 ]
Post subject:  Re: BMW M3 E36 1995

sætin í bílnum þínum eru kölluð Vader sæti..

bilað flott :thup:

Author:  hjolli [ Wed 02. Sep 2009 17:51 ]
Post subject:  Re: BMW M3 E36 1995

afhverju í ósköpunum er svona bíll sjálfskiptur :(

Author:  Gautilicious [ Wed 02. Sep 2009 17:59 ]
Post subject:  Re: BMW M3 E36 1995

hjolli wrote:
afhverju í ósköpunum er svona bíll sjálfskiptur :(


Ameríku týpa. Kanar kunna ekki að keyra beinskipt :lol: En annars finnst mér það mjög þægilegt, hef aldrei verið að leita mér neitt sérstaklega af bíl til að spóla, drifta eða þjösnast á.

Author:  sjava [ Wed 02. Sep 2009 18:11 ]
Post subject:  Re: BMW M3 E36 1995

USA M3+ssk :argh:

Author:  Alpina [ Wed 02. Sep 2009 18:12 ]
Post subject:  Re: BMW M3 E36 1995

Aron Fridrik wrote:
sætin í bílnum þínum eru kölluð Vader sæti..

bilað flott :thup:


Var þetta notað í STAR-WARS mynd :?:

Author:  Aron Fridrik [ Wed 02. Sep 2009 19:04 ]
Post subject:  Re: BMW M3 E36 1995

Image
Image

Author:  gardara [ Wed 02. Sep 2009 23:27 ]
Post subject:  Re: BMW M3 E36 1995

mmmmmmmmmig langar í!

Author:  Dreamcatcher [ Thu 03. Sep 2009 01:06 ]
Post subject:  Re: BMW M3 E36 1995

skoðaru skipti ?

Author:  Johnson [ Thu 03. Sep 2009 08:20 ]
Post subject:  Re: BMW M3 E36 1995

Skipti möguleg Má skoða ódýrari, helst Yaris

stendur með frekar stórum stöfum ofarlega í auglýsingunni

Author:  hjolli [ Thu 03. Sep 2009 12:35 ]
Post subject:  Re: BMW M3 E36 1995

fara úr M3 yfir í yaris.. eru menn eitthvað bilaðir :lol:

Author:  íbbi_ [ Mon 07. Sep 2009 10:00 ]
Post subject:  Re: BMW M3 E36 1995

Stundum thurfa menn ad velja eftir thörf en ekki löngun

Page 1 of 9 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/