bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

bmw e36 325is árg 92
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=39544
Page 1 of 5

Author:  steinivill [ Tue 01. Sep 2009 20:22 ]
Post subject:  bmw e36 325is árg 92

bara svona að tékka hvað fæst fyrir þetta. bíllinn er með nýju heddi og pakkningum á nýjum dekkjum og með esab læsingu (soðnu drifi semsagt) ;) bsk, 1/2leðraður, topplúga, ek.170000 mílur á body eitthvað töluvert minna á vél. geriði endilega tilboð!
Image

Author:  IvanAnders [ Tue 01. Sep 2009 20:33 ]
Post subject:  Re: bmw e36 325is árg 92

Er hægt að fá símanúmer hjá þér til að geta skoðað bílinn? :wink:

Author:  Róbert-BMW [ Tue 01. Sep 2009 20:49 ]
Post subject:  Re: bmw e36 325is árg 92

Vonlaus auglýsing !!!


Gérðu hana betri !!!

Author:  reynirdavids [ Tue 01. Sep 2009 20:53 ]
Post subject:  Re: bmw e36 325is árg 92

Quote:
kann ekki að setja myndir hérna inn.....


photobucket.com

upoadar myndunum og copy-ar síðan IMG code. ekki flókið 8)

Author:  SævarSig [ Tue 01. Sep 2009 23:06 ]
Post subject:  Re: bmw e36 325is árg 92

Hvað ertu að hugsa þig um að reyna fá fyrir bílinn?

Author:  BirkirB [ Tue 01. Sep 2009 23:57 ]
Post subject:  Re: bmw e36 325is árg 92

Einu sinni ætlaði ég að kaupa þennann bíl...það var eitthvað svaka púst undir honum og fullt af sniðugu dóti...
og ég gat grafið helling upp hérna á spjallinu...m.a. tvö vídjó...

Author:  IvanAnders [ Wed 02. Sep 2009 00:59 ]
Post subject:  Re: bmw e36 325is árg 92

Gamli hans Tomma Camaro?

Edit, djók, sé að það er komin mynd :oops:

Author:  gardara [ Wed 02. Sep 2009 01:03 ]
Post subject:  Re: bmw e36 325is árg 92

Verðhugmynd?

Author:  Hlynur___ [ Wed 02. Sep 2009 01:17 ]
Post subject:  Re: bmw e36 325is árg 92

töff bíll og flottur litur serstaklega

Author:  Róbert-BMW [ Wed 02. Sep 2009 02:33 ]
Post subject:  Re: bmw e36 325is árg 92

120þús á morgun...

Author:  bErio [ Wed 02. Sep 2009 06:42 ]
Post subject:  Re: bmw e36 325is árg 92

Ástijóns elskar tennan bil. 150k i dag

Author:  Coney [ Wed 02. Sep 2009 08:33 ]
Post subject:  Re: bmw e36 325is árg 92

sendu mer verðið í PM!

Author:  karel17 [ Wed 02. Sep 2009 13:15 ]
Post subject:  Re: bmw e36 325is árg 92

154 þús og tek hann fyrir helgi!

Author:  Ásgeir [ Wed 02. Sep 2009 14:40 ]
Post subject:  Re: bmw e36 325is árg 92

Nýlegri mynd? Eða er bíllinn með '06 miða?

Author:  Róbert-BMW [ Wed 02. Sep 2009 14:52 ]
Post subject:  Re: bmw e36 325is árg 92

steinivill wrote:
læt hann á 350þús 8666335

Page 1 of 5 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/