bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw e39 523ia
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=39461
Page 1 of 2

Author:  petur-26- [ Sat 29. Aug 2009 11:37 ]
Post subject:  Bmw e39 523ia

Sælir ætla athuga áhugan á þessum gæðing, þó mér langi ekkert að seljan.
En um er að ræða BMW 523ia 97 árg,ekinn 260Þ 8) virkilega flottur og heill bíll.sem er búið að gera HELLING fyrir.
Smá upplýsingar:

Tvívirkur töffari
Tvívirk digital miðnstöð
Hálfleðruð sportsæti(bara þæginleg)
Rafmagn í rúðum/frammí
Fjarstírðar samlæsingar ásamt þjófavörn
Rafdrifin gardína
Stóra talvan
Sport stýri
Viðarlistar
Græjjupakki að verðmæti ca 300Þ 10hátalara kerfi
Velúr mottur
Facelift framm og afturljós
M-contour felgur/geðveikar á nýum dekkjum
regnskinjari
8000K xenon
Demon eyes
Glær stefnuljós í hliðarnar
Og ehv fleira sem ég er kanski að gleyma

hef hugsað rosalega vel um bílinn og smurt hann á 5-Þkm fresti. Bónaður ca einusinni í viku :roll: er að fara fá nýtt húdd á hann ásamt stuðara, og verður þá framendin nýmálaður, ef ég tek ekki bara allan bílinn :D

þeir sem hafa áhuga senda mer tilb í ep, veit ekkert hvað á að setja á hann :D :D
Allt skítkast vil ég þá fá í pm hehe

smá pic

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

kv Pétur

Author:  Djofullinn [ Sat 29. Aug 2009 12:16 ]
Post subject:  Re: Bmw e39 523ia dekurdós heh til sölu?

petur-26- wrote:
Sælir ætla athuga áhugan á þessum gæðing, þó ég ætli mér ekkert að seljan.

WTF? Hann er s.s ekki til sölu heldur viltu bara sjá hverjir hefðu áhuga á honum? Why? :?

Author:  bimmer [ Sat 29. Aug 2009 12:35 ]
Post subject:  Re: Bmw e39 523ia dekurdós heh til sölu?

Viltu þá ekki bara frekar setja þetta í "Bílar meðlima"????

Author:  petur-26- [ Sat 29. Aug 2009 12:46 ]
Post subject:  Re: Bmw e39 523ia dekurdós heh til sölu?

hehe júju´hann er til sölu :D bara faranlega skrifað hja mer :D

Author:  Ásgeir [ Sat 29. Aug 2009 15:00 ]
Post subject:  Re: Bmw e39 523ia dekurdós heh til sölu

Hahaha það er alltaf jafn fyndið að sjá þetta í auglýsingum, hef reyndar gripið sjálfan við að gera þetta.

Author:  Alpina [ Sat 29. Aug 2009 20:10 ]
Post subject:  Re: Bmw e39 523ia dekurdós heh til sölu

Virkilega snyrtilegur bíll 8)

Author:  billi90 [ Sun 30. Aug 2009 10:39 ]
Post subject:  Re: Bmw e39 523ia dekurdós heh til sölu

hvað seturu á bílinn?

og skoðaru einhver skipti?

Author:  petur-26- [ Sun 30. Aug 2009 12:13 ]
Post subject:  Re: Bmw e39 523ia dekurdós heh til sölu

er alveg til í að skoða skipti, og veit ekki alveg hvað maður á að setja á hann :D

Author:  Schulii [ Sun 30. Aug 2009 18:33 ]
Post subject:  Re: Bmw e39 523ia dekurdós heh til sölu

Gott að setja bón á hann

Author:  hjolli [ Mon 31. Aug 2009 22:23 ]
Post subject:  Re: Bmw e39 523ia dekurdós heh til sölu

Schulii wrote:
Gott að setja bón á hann


hahaha ég hló :lol:

Author:  petur-26- [ Mon 31. Aug 2009 23:13 ]
Post subject:  Re: Bmw e39 523ia dekurdós heh til sölu

vó rólegir, sei svona hehe, en þykir vænna um bílinn en allt annað liggur við, og hugsa afskaplega vel um hann :D

Author:  ///M [ Mon 31. Aug 2009 23:28 ]
Post subject:  Re: Bmw e39 523ia dekurdós heh til sölu

omg lol thíhííhí

Author:  Schulii [ Mon 31. Aug 2009 23:28 ]
Post subject:  Re: Bmw e39 523ia dekurdós heh til sölu

Af myndunum að dæma virðist þetta vera virkilega fallegt og vel með farið eintak. Mjög eigulegur bíll.

Author:  petur-26- [ Tue 01. Sep 2009 02:01 ]
Post subject:  Re: Bmw e39 523ia dekurdós heh til sölu

hehe takk :D

Author:  jiiiis [ Thu 03. Sep 2009 18:31 ]
Post subject:  Re: Bmw e39 523ia dekurdós heh til sölu

Hvað er stgr verðið.!?
Svar á bjarki08@nff.is

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/