bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 23:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 54 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
PostPosted: Wed 20. May 2009 19:18 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 20. May 2009 18:06
Posts: 17
Gullmoli til sölu!

Ég hef til sölu frábæran BMW 850IA sem hefur setið ónotaður í bílskúr í 1 ár, bíllinn er 92 árgerð, metallic svartur, ekinn 200þ og lítur út sem nýr. Hann er nýskoðaður án einnar einustu athugasemda og er búið að dekra mikið við hann undanfarið, t.d er nýbúið að skipta um pústkerfi í honum og var sett í hann nýtt REMUS pústkerfi og nýir rafgeymar. Síðan er hann á glænýjum Pirelli dekkjum á flottum 17" BMW felgum sem voru sett á hann á sama tíma. Hann er allur leðurklæddur að innan með svörtu leðri, eins er hann með glertopplúgu. Bíllinn er sjálfskiptur. Eins og margir þekkja þá er þessi tegund með þeim fáu sem eru með V12 vél og það þarf ekkert að ræða aflið neitt frekar en hann hefur að geyma 5 lítra vél. Þetta er bara geggjaður bíll og þykir mér mjög sárt að þurfa að láta hann frá mér en hann fer á frábæru verði.

Verð 1.000.000.kr

Mynd af sams konar bíl : http://upload.wikimedia.org/wikipedia/c ... pina_3.jpg

Allar frekari upplýsingar í síma 8438770 eða á rubens@visir.is


Last edited by Mr White on Wed 20. May 2009 19:55, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. May 2009 19:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
CSI hérna?

og þetta er bara V12 en ekki W12

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. May 2009 19:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
John Rogers wrote:
CSI hérna?

og þetta er bara V12 en ekki W12


5 lítra ssk eins og hann talar um gerir þetta venjulegum Ci bíl

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. May 2009 19:50 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 20. May 2009 18:06
Posts: 17
Afsakið misskilninginn sé það núna að hann er IA en ekki CSI, er að selja hann fyrir annan mann


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. May 2009 19:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
bílinn hans Óla Garðars ?

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. May 2009 20:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
CSI væri líka alveg snardýr :lol:


En on topic, áttu myndir af honum? þær selja

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. May 2009 20:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Myndir,, já

alveg lykil atriði við sölu

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. May 2009 22:26 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 10. Jul 2008 00:44
Posts: 13
átt skilaboð.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. May 2009 03:08 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. May 2004 20:38
Posts: 574
Location: keflavík
erum við að tala um þennan bíl?

Image

er þetta ekki remus púst þarna
Image

_________________
The cheapest car rental in Iceland http://www.car4rent.is/


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. May 2009 09:45 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
8) Elska þessa bíla - ekta síð 80's eða snemma 90's krúser...

Er þetta bíllinn sem myndirnar eru af sem er til sölu?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. May 2009 13:09 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 20. May 2009 18:06
Posts: 17
Ertu ekki að grínast?! Þetta gæti allt eins verið hann! þessi er með alveg eins pústkerfi og felgur og ég er með til sölu, verst að ég veit ekki númerið á honum..skal finna það út..er nefninlega að selja fyrir annan


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. May 2009 13:10 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 20. May 2009 18:06
Posts: 17
En reyndar eru felgurnar á myndinni stærri en 17" en þær líta alveg eins út samt..


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. May 2009 13:13 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 20. May 2009 18:06
Posts: 17
Hvar fékkstu þessar myndir?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. May 2009 13:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
hvað sem er samt málið með verðin á þessum bílum :lol:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. May 2009 15:04 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
íbbi_ wrote:
hvað sem er samt málið með verðin á þessum bílum :lol:


Hvað áttu við - of dýrt eða of ódýrt?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 54 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 120 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group