bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
bmw 523 steptronic árgerð 1997 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=3929 |
Page 1 of 5 |
Author: | gjai [ Thu 08. Jan 2004 18:40 ] |
Post subject: | bmw 523 steptronic árgerð 1997 |
Vantar engum toppbíl bmw 523 árgerð 1997 með leðri og öllu ekinn 189 fluttur inn frá þýskalndi 2000 ekinn hér á landi 89 þús fæst gegn 1300 þús kr yfirtöku og 200 þús út |
Author: | jens [ Thu 08. Jan 2004 18:55 ] |
Post subject: | |
Skrifaði sjálfur: Quote: ég tók rúnt um sölurnar í bænum OG kolféll fyrir 520iA steptronic. Þvílíkir bílar hef aðeins séð fyrir mér 300 bíla en núna for 500.
Þú verður að koma með myndir af gripnum. ![]() |
Author: | íbbi_ [ Fri 09. Jan 2004 20:50 ] |
Post subject: | |
eg gæti haqft ahuga a þessu, sendu mer einkapost um afborganir og flr. kv. ibbi |
Author: | Bjarki [ Fri 09. Jan 2004 23:55 ] |
Post subject: | |
Held að verðið á þessum bíl sé aðeins of hátt!! Ekki nema leðrið sé að rífa hann upp um 150-200þús..... |
Author: | Benzari [ Fri 09. Jan 2004 23:59 ] |
Post subject: | |
Miðað við verðið á '96 bílunum sem Dúfan var að selja í sumar þá er þetta frekar "bratt". +30.þ.km á ári er líka ansi mikið. |
Author: | arnib [ Sat 10. Jan 2004 00:01 ] |
Post subject: | |
Benzari wrote: Miðað við verðið á '96 bílunum sem Dúfan var að selja í sumar þá er þetta frekar "bratt". +30.þ.km á ári er líka ansi mikið.
Ég fatta ekki þetta komment, er semsagt verra ef að bílnum er ekið mikið á ári hverju? |
Author: | Svezel [ Sat 10. Jan 2004 00:11 ] |
Post subject: | |
Ég hef greinilega losað mig við minn E39 á síðustu stundu áður en þeir féllu svona rosalega í verði... |
Author: | bebecar [ Sat 10. Jan 2004 00:17 ] |
Post subject: | |
Já, eru menn ekki almennt á þeirri skoðun að low mileage bílar séu betri kostur en high mileage??? 1500 kall fyrir þetta mikið keyrðan bíl er kannski ekkert ósanngjarnt - ef hann er góður. En hugsanlega engin mega díll heldur. Persónulega myndi ég frekar taka mikið keyrðan bíl með fyrsta flokks umhirðu en lítið keyrðan bíl sem er t.d. ekki með bók og skrúfaður niður! |
Author: | arnib [ Sat 10. Jan 2004 00:20 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: Já, eru menn ekki almennt á þeirri skoðun að low mileage bílar séu betri kostur en high mileage???
Jú, það segir sig nú sjálft. Í mínum eyrum hljómaði það eins og hann væri að setja út á hversu mikið bíllinn væri ekinn á ári hverju, eins og það væri verra, og þá í raun ef að bíllinn væri eldri (og því ekinn minna á ári að meðaltali) þætti honum það betra. ![]() |
Author: | bebecar [ Sat 10. Jan 2004 00:23 ] |
Post subject: | |
Hann er eflaust að meina að þetta er yfirakstur og verðið því of hátt miðað við meðalakstur. |
Author: | Benzari [ Sat 10. Jan 2004 00:28 ] |
Post subject: | |
Já og líka að það eru mun fleiri hlutir sem eru "komnir á tíma" þegar nálgast 200.þús. km. |
Author: | oskard [ Sat 10. Jan 2004 00:30 ] |
Post subject: | |
ykkur finnst ss. slæmt þegar bílar eru keyrðir mikið á hverju ári ? er ss betra að kaupa 95 árgerð af bíl ekinn 100.000 en 99 ekinn 100.000 ? ![]() |
Author: | bebecar [ Sat 10. Jan 2004 00:31 ] |
Post subject: | |
Good point.... en þetta skýrist að hluta með myndum... Ég væri alveg til í svona mikið ekinn bíl ef hann er með bók og vel þjónustaður... Á ekki pening núna samt til að fyrirbyggja misskilning. |
Author: | gjai [ Sat 10. Jan 2004 10:39 ] |
Post subject: | mikil keyrsla |
hann er keyrður 3 fyrstu árin 100 þús og það er í þýskalandi það er þá greinilega langkeyrsla svo frá 2000 til dagsins í dag 89 þús þannig að ég hugsa að það sé bara betra að hann sé keirður svona mikið út í þýskalandi þá eru þettað greinilega hraðbrautar km |
Author: | gjai [ Sat 10. Jan 2004 10:40 ] |
Post subject: | bmwinn |
það er mynd af honum í fréttablaðinu í dag bmw 523 1997 er blár |
Page 1 of 5 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |