Til sölu E30 325IX touring
Upplýsingar um bílinn:
1988 árg
ekinn 194xxx þúsund
Skoðaður 2009 með 0 í endastaf
Litur: demants svartur
Gerð: 4 dyra touring
Búnaður:
Leður/ljóst
Ljós innrétting
Sportsæti - óbrotin og heil
Hiti í sætum
Topplúga
Rafdrifnar rúður fram og aftur
Rafdrifnir speglar
Rafdrifin topplúga (virkar mjög vel)
OEM gúmmímottur
4wd (Viscouslæsing að aftan og svo Viscous læsing í millikassa, virkar alveg 100% Fer allt í snjó jafnvel á sumardekkjum)
Vökvastýri
ABS
IX body kit
Kastarar að framan
15" baskets án miðja
Sumardekk á 3 spoke charade felgum
Er á flottum good year nelgdum dekkjum
Walbro bensín dæla
JiM C tölvukubbur
litla OBC - brotinn skjárinn en infoið sést samt ágætlega
Strutbrace
Það sem ég er búinn að gera fyrir hann er:
nýtt púst frá greinum fyrir utan eitt rör, þeas nýr aftasti hluti, 2x túbur og annað rörið frá eldgreinum.
Skipti um tímareim,strekkjara,vatnsdælu, vatnslás, flushaði kælikerfið, setti nýjan kælivökva,skipti um vatnsláshús pakkningu,kerti,loftsíu
, ný viftu og stýrisdælureim fyrir 1000km.
Ný walbro dæla ásamt nýrri bensínsíu og bensínslöngum þar í kring. Ný olía á framdrifi
Það sem fylgir með er allt nýtt í handbremsu fyrir utan barka(eru í fínu lagi) en þetta eru ss nýjir hlemmar, handbremsuborðar, úthersla, festingar
allt keypt nýtt í umboðinu 60k+ virði. Þetta setja í bílinn fyrir skoðun.
Einnig fylgja með nýjar spindilkúlur í vinstri framspyrnu sem voru keyptar af AB varahlutum, þarf að pressa þær í spyrnuna .. Þetta þarf líka að laga fyrir skoðun.
The bad:
Gat á hólfinu þar sem oem tjakkurinn situr, þyrfti að sjóða plötu þar í .. ætti ekki að vera stórmál, eitthvað af ryði er í bílnum og er ég búinn að bletta í margt
af því. Undir loftnetinu á toppnum var komið komið slatta ryð og þegar ég fór að skoða það þá togaði ég loftnetið úr toppnum

hreinsaði ryðið í burtu og trebbaði...
ekkert ógurlega fallegt en ryðmyndunin er amk hætt. Svo er hægraframbrettið með stórt ryðgat fyrir aftan hjólskálina svo það þarf að skipta því út.
Bakljós virka ekki, fylgir með nýr bakkskynjari.
Loga ljós fyrir olíuhæð og númeraplötuljós á checktölvu, fínu lagi með olíuna .. einhver hefur bara klippt á vírana fyrir sensorinn (fylgir annar sensor með), fínu lagi með númeraplötuljósin svo það er sennilega eitthvað sambandleysi á leiðinni í tölvuna.
En þegar það er búið að laga þessa hluti með spindilkúlurnar og pússla saman handbremsunni þá er bíllinn klár í skoðun.
Ástæða fyrir sölu er: Ég er á leiðinni í fæðingarorlof og þarf þá ekki aukabíl.
Verð 290k staðgreitt sem ég tel nokkuð sanngjarnt fyrir solid bíl.
Hægt er að breyta honum í RWD ef menn hafa áhuga á að spóla næsta sumar, hugsa að það þyrfti þá bara að taka drifskaftið úr sem tengir millikassa og framdrif saman
og menn komnir þá með læstan rwd e30.
Mynd frá því í sumar á úber 3 arma felgunum

Tek nýjar myndir líklega á morgun
Hægt er að hafa samband við mig á msn(
einarsig_@hotmail.com) eða PM