///M wrote:
gunnar wrote:
doddinn78 wrote:
ég vill ekki taka Krossara uppí.... skoða fjórhjól og bíla
Ég held að þetta myndi nú ganga töluvert betur hjá þér ef þú myndir setja símanúmerið hjá þér inn í söluauglýsinguna.
Alveg furðulegt hvað fólk er feimið við að spjalla í síma núorðið

Sumt fólk nennir ekki að standa í því að hafa símann stanslaust í gangi og hlusta á einhverja aula bjóða mold og geisladiska í skiptum...
Svona er þetta bara þegar maður er að selja hluti...
Mér persónulega finnst alveg óþolandi að þegar maður er að leitast eftir því að versla hluti á netinu að þurfa senda PM endalaust og óska eftir símanúmeri og svo svarar kannski seljandi ekki eða tekur sér óratíma í málið.
Það sem ég er að reyna að segja að menn eiga bara að skella númerinu sínu inn í auglýsingar, selja draslið og fjarlægja númerið síðan og lýsa hlutnum sem seldum í auglýsingu.
En ég hef reyndar ekki lent í þessum pakka að vera selja hluti og vera boðið moldarhaugur og gamall VHS lager þannig ég kannski er ekki dómbær á þetta
