bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 530 D E39 02
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=39126
Page 1 of 2

Author:  Hrannar86 [ Wed 12. Aug 2009 23:51 ]
Post subject:  BMW 530 D E39 02

Bmw 530D e39 2002
Grár að lit
Ekinn 140þúsund
ssk
rafdrifin topplúga
rafdrifnar rúður
m5 framstuðari
m fjöðrun
lip
hann er bara eigilega með öllu sem þú getur fengið i þennan bíl stóra skjánum
hann er a nýjum sumardekkjum 235/45 r17 og vetrardekk fylgja
það er lán á honum sem stendur i 1.700.000 afborganir 45-50þ
verð 2.900.000

upplýsingar í síma 822-1683
eða email hrannar866@hotmail.com

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  hjolli [ Thu 13. Aug 2009 00:09 ]
Post subject:  Re: BMW 530 D E39 02

aaaahhhhh ef maður ætti nú pening..... einn flottasti e39 sem eg hef séð!!

Author:  dabbiso0 [ Thu 13. Aug 2009 02:33 ]
Post subject:  Re: BMW 530 D E39 02

Ekkert smá myndalegur grútarbrennari hjá þér. 530d er klárlega málið
Verðmiðinn er samt heldur betur klikkaður :santa:

Author:  IvanAnders [ Thu 13. Aug 2009 02:50 ]
Post subject:  Re: BMW 530 D E39 02

Þekki eigandann af þessum bíl ekki neitt!!!
Þessi bíll er geeeðveikur!!! búinn að vera aðdáandi þessa bíls lengi!

Já, þessi verðmiði er yfir því sem þessir bílar hafa verið að ganga á síðustu mánuði, en í öllum bænum..... HVERS VEGNA ÞARF FÓLK AÐ VERA AÐ SKIPTA SÉR AF ÞVÍ HVAÐ FÓLK SETUR Á BÍLANA SÍNA?!?!?!?!?!?!?!?!?!?!?!?!?!?

Hef aldrei skilið þetta!!!!

Ef ég myndi kaupa þennan bíl af honum á 7milljónir, hvor er þá fíflið, ég eða hann?

Sorry off-topicið, en þetta verður að hætta!

Author:  dabbiso0 [ Thu 13. Aug 2009 03:03 ]
Post subject:  Re: BMW 530 D E39 02

ÉG HATA ÞAÐ ÞEGAR AÐ FÓLK KVARTAR YFIR ÞVÍ ÞEGAR AÐ ÉG KVARTA YFIR ÞVÍ HVAÐ VERÐMIÐINN ER HÁR!?!?!?!1!?!
:alien: Afsakaðu OFF-topic, en þetta varð bara að gerast. Brýnasta nauðsyn.
Og það verður bara að segjast að með svona bjartsýni hjá seljana, er hann að búast við að selja sjálfrennireiðina eftir 1-2 ár ef að hann haggar verðinu ekki. Óbeint er ég að hjálpa við sölu, en þú ert að nöldra..... eins og mamma mín.
Yfir og út, farinn í TF2

Author:  siggik1 [ Thu 13. Aug 2009 10:14 ]
Post subject:  Re: BMW 530 D E39 02

IvanAnders wrote:
Þekki eigandann af þessum bíl ekki neitt!!!
Þessi bíll er geeeðveikur!!! búinn að vera aðdáandi þessa bíls lengi!

Já, þessi verðmiði er yfir því sem þessir bílar hafa verið að ganga á síðustu mánuði, en í öllum bænum..... HVERS VEGNA ÞARF FÓLK AÐ VERA AÐ SKIPTA SÉR AF ÞVÍ HVAÐ FÓLK SETUR Á BÍLANA SÍNA?!?!?!?!?!?!?!?!?!?!?!?!?!?

Hef aldrei skilið þetta!!!!

Ef ég myndi kaupa þennan bíl af honum á 7milljónir, hvor er þá fíflið, ég eða hann?

Sorry off-topicið, en þetta verður að hætta!




þú myndi ég halda :|

Author:  Hlynur___ [ Thu 13. Aug 2009 12:10 ]
Post subject:  Re: BMW 530 D E39 02

Geðveikur litur á þessum

Author:  IceDev [ Thu 13. Aug 2009 12:41 ]
Post subject:  Re: BMW 530 D E39 02

IvanAnders wrote:
Já, þessi verðmiði er yfir því sem þessir bílar hafa verið að ganga á síðustu mánuði, en í öllum bænum..... HVERS VEGNA ÞARF FÓLK AÐ VERA AÐ SKIPTA SÉR AF ÞVÍ HVAÐ FÓLK SETUR Á BÍLANA SÍNA?!?!?!?!?!?!?!?!?!?!?!?!?!?

Hef aldrei skilið þetta!!!!

Ef ég myndi kaupa þennan bíl af honum á 7milljónir, hvor er þá fíflið, ég eða hann?

Sorry off-topicið, en þetta verður að hætta!


Ég persónulega þoli ekki þegar að verðin eru sett of hátt, sérstaklega á áhugamannasíðu um bílategundina

Hver myndi fara að kaupa 530D fyrir 3 millur ef maður getur fengið M5 Imola á 2.2?
Hver myndi kaupa 530D þegar að maður gat fengið 540 Individual á 1.7?

Þetta verð er bara svo langt út úr kú að það er ekki eðlilegt. Raunvirði svona bíla er kannski svona 100 þús og yfirtaka á láni IMO. Ég tala nú ekki einusinni um gjafaverðið sem að minn fór á hérna um daginn :shock:

Author:  Einsii [ Thu 13. Aug 2009 13:10 ]
Post subject:  Re: BMW 530 D E39 02

IceDev wrote:
IvanAnders wrote:
Já, þessi verðmiði er yfir því sem þessir bílar hafa verið að ganga á síðustu mánuði, en í öllum bænum..... HVERS VEGNA ÞARF FÓLK AÐ VERA AÐ SKIPTA SÉR AF ÞVÍ HVAÐ FÓLK SETUR Á BÍLANA SÍNA?!?!?!?!?!?!?!?!?!?!?!?!?!?

Hef aldrei skilið þetta!!!!

Ef ég myndi kaupa þennan bíl af honum á 7milljónir, hvor er þá fíflið, ég eða hann?

Sorry off-topicið, en þetta verður að hætta!


Ég persónulega þoli ekki þegar að verðin eru sett of hátt, sérstaklega á áhugamannasíðu um bílategundina

Hver myndi fara að kaupa 530D fyrir 3 millur ef maður getur fengið M5 Imola á 2.2?
Hver myndi kaupa 530D þegar að maður gat fengið 540 Individual á 1.7?

Þetta verð er bara svo langt út úr kú að það er ekki eðlilegt. Raunvirði svona bíla er kannski svona 100 þús og yfirtaka á láni IMO. Ég tala nú ekki einusinni um gjafaverðið sem að minn fór á hérna um daginn :shock:

Einhverra hluta vegna heillar dísellinn marga meira en bensínbílanrir.. þannig að fyrir þeim er M5 bara gaura bíll sem eyðir miklu.
Annars er ég fylgjandi því að menn skjóti á verð bíla. líka bara fyrir seljanda, ef hann er alveg útúr kortinu þá er ágætt fyrir hann að vita það í tíma og þá lækkað bílinn til að geta selt hann á skikkanlegum tíma.

Author:  Jet [ Thu 13. Aug 2009 17:23 ]
Post subject:  Re: BMW 530 D E39 02

IceDev wrote:
Hver myndi fara að kaupa 530D fyrir 3 millur ef maður getur fengið M5 Imola á 2.2?
[/quote]

Ef það er vísan í bílinn minn, þá er þetta ekki alveg rétt hjá þér...en næstum því ! :)

Ókeypis bömp!

Author:  Hrannar86 [ Thu 13. Aug 2009 22:59 ]
Post subject:  Re: BMW 530 D E39 02

eg keyfti þennan bil fyrir 1 ári þá var sett á hann 2.990.000 þannig eg profaði bara að setja þetta á hann 2.900.000 en það er ekkert heilagt við þetta verð. svo eru disel bilar yfirleitt dýrari en bensín og ef þið hafið ekki áhuga á þessum bíl ekki vera þá að tuða um þetta verð herna inn á þessum þræði :D

Author:  bjornf [ Sun 16. Aug 2009 18:37 ]
Post subject:  Re: BMW 530 D E39 02

Flottur bíll og liturinn skemmir alls ekki fyrir!!!

Author:  IngóJP [ Mon 17. Aug 2009 19:34 ]
Post subject:  Re: BMW 530 D E39 02

Það er bara ekkert sem er hægt að setja útá varðandi útlitið á þessum bíl...

djöfull langar mig :x

Author:  Hrannar86 [ Thu 10. Jun 2010 21:48 ]
Post subject:  Re: BMW 530 D E39 02

Enn til sölu ekinn 170þ áhvílandi 1.4 verð 2.1

Author:  saemi [ Thu 10. Jun 2010 22:50 ]
Post subject:  Re: BMW 530 D E39 02

Einstaklega fallegur bíll.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/