Nú hef ég ákveðið að setja BMWinn á sölu. Ég flutti hann inn í byrjun árs 2008 og fékk hann um miðjan janúar.
Bíllinn er í víðtækri bílaábyrgð hjá Verði tryggingum hf. og gildir hún til 2010. Sjá
hér hvað víðtæk ábyrgð innifelur. Ábyrgðin ætti bara að gilda til 2009 en mér tókst að kría út eitt ár í viðbót og kaupandinn fær að sjálfsögðu ábyrgðarskírteini með bílnum.
Tegund: 325i E46 '04 (framleiðsludags. 09.07.2004)
Ekinn: 71.XXX km
Skipting: Sjálfskiptur með steptronic
Áhvílandi: Ekkert
Ásett verð á bílasölu er 2.990 þús kr. en bíllinn fer á
2.350 þús staðgreitt! Ég skoða öll tilboð og skipti á ódýrari!MYNDIRFÆÐINGARVOTTORÐ (Takk Ingvi-328!)
Vehicle information
VIN long WBAAZ33424KP91066
Type code AZ33
Type 325I (USA)
Dev. series E46 (4FL)
Line 3
Body type LIM
Steering LL
Door count 4
Engine M56
Cubical capacity 2.50
Power 132 kW
Transmision HECK
Gearbox AUT
Colour SCHWARZ 2 (668)
Upholstery STANDARDLEDER/SCHWARZ (N6SW)
Prod. date 2004-07-09
Order options
No. Description
1CA SELECTION COP RELEVANT VEHICLES
2CA LT/ALY WHEELS STAR SPOKE 119
205 AUTOMATIC TRANSMISSION
226 SPORTS SUSPENSION SETTINGS
249 MULTI-FUNCTION FOR STEERING WHEEL
255 SPORTS LEATHER STEERING WHEEL
403 GLAS ROOF, ELECTRIC
431 INTERIOR RR VW MIRROR W AUT ANTI-DAZZLE
438 WOOD TRIM
441 SMOKERS PACKAGE
459 SEAT ADJUSTM., ELECTR. W. MEMORY
473 ARMREST, FRONT
481 SPORT SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER
495 3. HEADREST REAR CENTRE
520 FOGLIGHTS
521 RAIN SENSOR
522 XENON LIGHT
534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING
550 ON-BOARD COMPUTER
639 COMPLETE PREP. CELLULAR PHONE USA/CDN
650 CD PLAYER
676 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM
692 CD CHANGER I-BUS PREPARATION
8SP COP CONTROL
818 MAIN BATTERY SWITCH
925 SHIPPING PROTECTION PACKAGE
926 SPARE WHEEL
Series options
No. Description
210 DYNAMIC STABILITY CONTROL (DSC)
354 GREEN STRIPE WINDSCREEN
411 WINDOW LIFTS, ELECTRIC
645 RADIO CONTROL US
661 RADIO BMW BUSINESS
823 HOT CLIMATE VERSION
832 BATTERY IN LUGGAGE COMPARTMENT
845 ACOUSTIC BELT WARNING
853 LANGUAGE VERSION ENGLISH
876 RADIO FREQUENCY 315 MHZ
992 NUMBER PLATE ATTACHEMENT MANAGEMENT
Ekki hika við að hafa samband ef það eru einhverjar spurningar eða ef þið viljið prufa bílinn!
GSM: +46 73 565 3363
EMAIL:
dadjan@gmail.comPM