bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E34 540 Tjónaður! SELDUR!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=38906
Page 1 of 3

Author:  HemmiR [ Thu 30. Jul 2009 18:00 ]
Post subject:  BMW E34 540 Tjónaður! SELDUR!

Jæja,, mig langar að prufa að setja þennan á sölu og athuga hvort það sé e-r áhugi

Tegund:BMW E34 540.. s.s 4lítra 8 cylindra vél.. skilar c.a einhverjum 280 hestum
Árgerð:1993
Akstur:Var að detta í 204þúsund
Litur:dökk grá blár
Ssk/bsk: sjálfskiptur
Aukabúnaður:
Svart buffalóleður á sætum
Sportsæti.
Rafmagn í framsætum
Hiti í framsætum
Minni í bílstjórasæti og hliðarspeiglum
Leðraður miðjustokkur og hurðarspjöld
Sólgardína í afturglugga rafdrifin
sólgardínur í hliðargluggum afturí, líka litlu gluggunum
Hifi hljóðkerfi og geyslaspilari, (magasín í skotti en ótengt)
Spólvörn
Skriðvörn
Krúskontrol
Check control
Aksturstölva
dráttarkrókur sem hægt er að taka undan bílnum
Tvívirk sjálfvirk miðstöð
Frjókornasía og "loftgæðaskynjaradæmi eitthvað sem stýrir sjálft hringrásinni )
Loftkæling
Fjarstýrðar samlæsingar
Rafdrifin topplúga
Rafdrifnar rúður og speiglar
Sjálfdekkjandi baksýnisspegill
Velour mottur
Park ventilation (loftfrískunar búnaður ef bíllinn stendur í sól og er þá komið ferskt loft í hann á fyrirframm stilltum tíma)
M-Sport fjöðrun orginal frá BMW
Ástand:Þessi billl er tjónaður og er óökufær eins og stendur, gæti verið að það sé hægt að gera hann ökufæran með því að beygja járn drasl sem er í afturdekkinu bílstjóramegin til að koma honum stuttar vegalengdir.. afþví það er varla hægt að vera keyra um á þessum bil i þessu ástandi :lol:
Skipti: skoða engin skipti.
Áhvílandi: Ekkert.

Verð:
220k Fast verð!
Myndir:
Eftir tjónið
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

fyrir tjónið

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Eins og má sjá á myndunum þá er bíllin á style5 felgum 8). Þessi geislaspilari heitir Alpine ida-x300 svo fólk viti það bara.
Svo eru fullt af nótum í hanskahólfinu fyrir nýjum vatnskassa og e-ð meira sem ég man ekki i augnablikinu :lol:
Linkur á bílameðlima þráð
Ég er búinn að laga drifkaftið sem ég nefni þarna í þráðinum,, það var hjöruliðs krossin sem var farinn og það var lagað og ballanserað á ný

Sími: 8455658
Msn: Hemmiraggi@gmail.com
eða bara einkapóstur :D

Bíllin er staðsettur á Akureyri eins og er!

Author:  Einsii [ Fri 31. Jul 2009 10:26 ]
Post subject:  Re: BMW E34 540

Þetta er mikill bíll fyrir lítinn pening !
Vonandi er skröltið bara spindill eða stírisendi... Ef ég ætti engann bíl þá myndi ég kaupa aftur :)

Author:  Leikmaður [ Fri 31. Jul 2009 10:48 ]
Post subject:  Re: BMW E34 540

Var e-ð búið að kíkja á skiptinguna í þessum?

Author:  ValliB [ Fri 31. Jul 2009 14:32 ]
Post subject:  Re: BMW E34 540

Leikmaður wrote:
Var e-ð búið að kíkja á skiptinguna í þessum?


Get vottað fyrir það að skiptingin er mjög góð

Author:  siemens [ Sun 02. Aug 2009 00:19 ]
Post subject:  Re: BMW E34 540

er eitthvað mikið að bílnum??

Author:  IngiThule [ Thu 06. Aug 2009 17:14 ]
Post subject:  Re: BMW E34 540

skipta á 525 e34 93' :D smá dútl :D

Author:  GunniClaessen [ Sat 08. Aug 2009 00:18 ]
Post subject:  Re: BMW E34 540

hvað er hann að eyða?

Author:  Geirinn [ Sat 08. Aug 2009 22:17 ]
Post subject:  Re: BMW E34 540

gunnicruiser wrote:
hvað er hann að eyða?


Google ?

Author:  GunniClaessen [ Sun 09. Aug 2009 00:29 ]
Post subject:  Re: BMW E34 540

Geirinn wrote:
gunnicruiser wrote:
hvað er hann að eyða?


Google ?


Það getur nú breyst með aldrinum og ástandi vélar. Hvað er hann að eyða í venjulegum akstri í dag?

Author:  Axel Jóhann [ Sun 09. Aug 2009 02:01 ]
Post subject:  Re: BMW E34 540

Svona bíll er að öllum líkindum á bilinu 16-20lt.

Author:  HemmiR [ Sun 09. Aug 2009 05:10 ]
Post subject:  Re: BMW E34 540

IngiThule wrote:
skipta á 525 e34 93' :D smá dútl :D

nei takk. Annars hefur mér fundist hann vera að eyða 17-19 innanbæjar og svona 10-11 utanbæjar

Author:  Schulii [ Sun 09. Aug 2009 21:02 ]
Post subject:  Re: BMW E34 540

HemmiR wrote:
IngiThule wrote:
skipta á 525 e34 93' :D smá dútl :D

nei takk. Annars hefur mér fundist hann vera að eyða 17-19 innanbæjar og svona 10-11 utanbæjar


Þessar tölur stemma nákvæmlega við E34 540i bílinn sem ég átti.

Geggjaðir bílar og mikill bíll fyrir lítinn pening!!

Author:  IngiThule [ Wed 12. Aug 2009 15:56 ]
Post subject:  Re: BMW E34 540

Hvar er bíllinn sdaddur? húsavík? og er hægt að fá að prufukeyra hann? 8)

Author:  Eymar [ Sat 15. Aug 2009 15:28 ]
Post subject:  Re: BMW E34 540

420 þúsund kannski?

Author:  HemmiR [ Sat 15. Aug 2009 17:27 ]
Post subject:  Re: BMW E34 540

IngiThule wrote:
Hvar er bíllinn sdaddur? húsavík? og er hægt að fá að prufukeyra hann? 8)

Já og já.
Eymar wrote:
420 þúsund kannski?

Nei, 500k fast verð eins og stendur í auglýsinguni

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/