bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e36 98 320
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=38840
Page 1 of 1

Author:  agnarsb [ Sun 26. Jul 2009 23:13 ]
Post subject:  e36 98 320

Til sölu BMW 320 E36 (mtech)

Árgerð 1998

Akstur 173 þ.km.
Næsta skoðun 2010

Litur Blár
---
Drif / Stýrisbúnaður
Beinskipting 5 gírar
Afturhjóladrif
---
Hjólabúnaður
Álfelgur
4 sumardekk
18" felgur
---
Aukahlutir / Annar búnaður
Filmur
Geislaspilari
Höfuðpúðar aftan
Kastarar
Litað gler
Líknarbelgir
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir speglar
Reyklaust ökutæki
Samlæsingar
Smurbók
Stafrænt mælaborð
Topplúga
Útvarp
---
Nánari upplýsingar
18'' Felgur fylgja. Ný-sprautaður og flottur!
Það er vitlaust drif í honum, var s.s. skipt um drif en það lekur olíu, það þarf eitthvað að athuga þetta og það þarf að skipta um hjólalegu...


Tilboð óskast

áhugasamir hafið samband í síma 772-2989
eða sendið mail á sigurbjorg88@gmail.com


Image

Author:  fjalar91 [ Mon 10. Aug 2009 10:02 ]
Post subject:  Re: e36 98 320

Staðgreiðsluverðhugmynd í pm !

Author:  agnarsb [ Tue 11. Aug 2009 18:19 ]
Post subject:  Re: e36 98 320

ok vil bara láta alla vita sem eru hér inná ad 18" sem voru undir þessumvar rænt og ef eikkur hefur séð þær eda veit um þær má endilega láta mig vita í pm eda í sima 772-2989

Image

þessar felgur passa bara undir bmw range rover og vw caravella endilega láta mig vita

Author:  hjolli [ Wed 12. Aug 2009 01:22 ]
Post subject:  Re: e36 98 320

djöfull er fólk orðið fokking þroskaheft.. og vá hvað það er orðið mikið um að felgum og örðum bilapörtum se stolið af bilum!

Author:  burger [ Wed 12. Aug 2009 11:23 ]
Post subject:  Re: e36 98 320

áttu myndir ?

Author:  gardara [ Tue 18. Aug 2009 00:37 ]
Post subject:  Re: e36 98 320

verð?

Author:  bErio [ Tue 18. Aug 2009 02:20 ]
Post subject:  Re: e36 98 320

Seldur

Author:  hjolli [ Tue 18. Aug 2009 03:00 ]
Post subject:  Re: e36 98 320

fundust felgur?

Author:  Beemer [ Tue 18. Aug 2009 20:35 ]
Post subject:  Re: e36 98 320

Væri fínt að fá verðhugmynd? ... ég sendi þér PM en fékk ekki svar.

Author:  Beemer [ Tue 18. Aug 2009 20:35 ]
Post subject:  Re: e36 98 320

bErio wrote:
Seldur


Sá ekki þetta post... er hann seldur?

Author:  IngóJP [ Tue 18. Aug 2009 20:38 ]
Post subject:  Re: e36 98 320

nei hann var bara að sprella hann er svo mikill sprelligosi

Author:  Beemer [ Thu 20. Aug 2009 18:53 ]
Post subject:  Re: e36 98 320

IngóJP wrote:
nei hann var bara að sprella hann er svo mikill sprelligosi



Hélt hann væri kannski að spyrja hvort hann væri seldur þar sem þetta er ekki sá sem er að selja hann.

Author:  bErio [ Thu 20. Aug 2009 19:59 ]
Post subject:  Re: e36 98 320

Hann er seldur, þarft ekki að stressa þig

Author:  Beemer [ Thu 20. Aug 2009 21:18 ]
Post subject:  Re: e36 98 320

bErio wrote:
Hann er seldur, þarft ekki að stressa þig


Ok, til hamingju með það. Enjoy.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/