bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Gullmoli - BMW 525 ia
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=3865
Page 1 of 1

Author:  Auðunn [ Thu 01. Jan 2004 17:50 ]
Post subject:  Gullmoli - BMW 525 ia

BMW 525 ia árg 1993 silfur grár (steingrár) 210hö, 17" MOMO álfelgur, 700w bassabox og 600w hátalarar, einn með öllu. Leður, topplúga, raf í rúðum og sætum. Einstaklega vel með farinn bíll. Tilboð óskast.
6901552 eða ausi20@hotmail.com
Auðunn

Author:  oskard [ Thu 01. Jan 2004 17:57 ]
Post subject: 

afhverju er hann 210 hö ?

Author:  Auðunn [ Thu 01. Jan 2004 17:59 ]
Post subject: 

það er búið að skipta um tölvukubb í honum... hann er óbreyttur 192 hö og á nú að vera um 210 hö

Author:  Jökull [ Thu 01. Jan 2004 18:00 ]
Post subject: 

Er hann þá ekki 2,8 eða fjölventla ,ég man ekki hvernig þetta sistem er

Author:  Auðunn [ Thu 01. Jan 2004 18:01 ]
Post subject: 

hann er með 2,5 lítra vél, 6 ventla

Author:  Jökull [ Thu 01. Jan 2004 18:02 ]
Post subject: 

Ó :( sendi aðeins of seint.

Author:  Tommi Camaro [ Thu 01. Jan 2004 18:08 ]
Post subject: 

Auðunn wrote:
hann er með 2,5 lítra vél, 6 ventla

senilega m50 ef hann er 192 orginal og þá er hann fjölventla (24)
en 18 hö úr kubbinum frá hverjum, hef bara heyrt það að það sé hámarkið á þessum kbbum og þá í nýlegum bílum

Author:  Benzer [ Thu 01. Jan 2004 18:12 ]
Post subject: 

Hvað er hann keyrður :?:

Author:  Auðunn [ Thu 01. Jan 2004 18:15 ]
Post subject: 

hann er keyrður 227 þús. en hann er fluttur inn frá þýskalandi þar sem hann er keyrður 160 þús.. mjög vel með farinn og er í toppstandi samkv. B&L þar sem hann er nýkominn úr alsherjar tékki, nýjar bremsur á diskar og borðar.

Author:  jens [ Thu 01. Jan 2004 19:12 ]
Post subject: 

Flottur bíll hjá þér, geturðu sýnt okkur myndir af bílnum.

Author:  Auðunn [ Thu 01. Jan 2004 19:35 ]
Post subject: 

þetta er það eina sem ég á af honum... vantar samt álfelgurnar á hann en þær gera hann mjög töff.... [/img]www.bilasalaislands.is&id=4843

Author:  Benzari [ Fri 02. Jan 2004 00:48 ]
Post subject: 

MYNDIR

Author:  íbbi_ [ Sat 03. Jan 2004 03:25 ]
Post subject: 

þetta er stórglæsilegt eintak sá hann einhverntíman fyrir utan bílasölu (ekki á söluni samt) og sona velti honum aðeins fyrir mer og hann gæti varla orðið mikið fallegri.. en er ekki 990þús dáldið mikið fyrir 93 ekin tæplega 230?

Author:  Auðunn [ Sat 03. Jan 2004 12:12 ]
Post subject: 

ásett verð er 990 þús, ég er ekki að biðja um þann pening, ég óskaði eftir tilboði í bílinn og hlusta á hvað sem er. Skipti á ódýrari eða slétt. En að mínu mati er 990 kaddl ekki mikið fyrir bíl í þessu standi...

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/