bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

SELDUR - BMW X5 4.4 árg. 2005 - Vel búinn umboðsbíll
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=38597
Page 1 of 1

Author:  Niel [ Tue 14. Jul 2009 00:46 ]
Post subject:  SELDUR - BMW X5 4.4 árg. 2005 - Vel búinn umboðsbíll

BMW X5 - 4.4
Nýskráður 11. apríl 2005, Grjóthálsi 1, innfluttur og þjónustaður af B&L. Var fyrstu þrjú árin í eigu "þá" vel stæðs fyrirtækis og var í topp viðhaldi.

Í minni eigu fór hann í Inspection 1 í B&L og svo var skipt um alla bremsuklossa í 49 þús.

Ekinn í dag 55.xxx km

Mig langar að kanna hvort það sé raunhæfur möguleiki á að selja svona massa-vagn á þessum síðustu og verstu tímum.

Ökutækið er eins og segir í upphafi mjög vel búið og býr yfir mörgum skemmtilegum "gadget-um" sem ekki þykja algengur búnaður.

Hér eru nánari upplýsingar:
Vehicle information
Type - X5 4.4I (EUR)
Dev. series - E53
Line X
Body type - GEFZG
Steering - LL
Door count - 5
Engine - N62
Cubical capacity - 4.40
Power - 235Kw (325 hö sem skilar honum 0-100 á 6.9 sec.)
Transmision - ALLR
Gearbox - AUT
Colour - BLACK SAPPHIRE METALLIC (475)
Upholstery - EXCLUSIVLEDER WALKNAPPA/SCHWARZ (V9SW) (ATH Exclusiveleder er yfirleitt kallað "hanskaleður" s.s. dýrasta optionin í áklæðavali)
Prod. date - 2004-11-30 (framleiddur í lok árs 2004 og nýskráður 11. apríl 2005)

Order options
No. Description
1CA SELECTION COP RELEVANT VEHICLES
2KD LIGHT ALLOY WHEELS V SPOKE 168
205 AUTOMATIC TRANSMISSION
216 SERVOTRONIC (mjög skemmtilegur búnaður)
221 2-AXLE SELF-LEVELING SUSPENSION (Loftpúðafjöðrun - mjög skemmtilegur búnaður)
226 SPORTS SUSPENSION SETTINGS
230 EU SPECIFIC ADDITIONAL EQUIPMENT
248 STEERING WHEEL HEATING (mjög sjaldgæfur og skemmtilegur búnaður við íslenskar aðstæður)
255 SPORTS LEATHER STEERING WHEEL
302 ALARM SYSTEM
328 ALUMINIUM RUNNING BOARD SILL
330 SPORTS PACKAGE
386 ROOF RAIL
4NA INTERIOR MIRROR WITH DIG. COMPASS (mjög skemmtilegur búnaður)
402 PANORAMA GLASS ROOF (nauðsynlegt)
417 SUNBLINDS FOR REAR SIDE WINDOWS, MECH (frábært fyrir börnin)
430 INT/EXT RR VW MIRROR W AUT ANTI-DAZZLE (dimmir á öllum speglum)
459 SEAT ADJUSTM., ELECTR. W. MEMORY
471 INTERIOR LINE GRAPHITE METALLIC
481 SPORT SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
496 SEAT HEATING FOR REAR SEATS (mjög skemmtilegur búnaður)
502 HEADLIGHT WASHER SYSTEM
508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC)
521 RAIN SENSOR
524 ADAPTIVE HEADLIGHTS
536 AUXILIARY HEATING (mjög skemmtilegur búnaður við íslenskar aðstæður. Fylgir fjarstýring og einnig hægt að activera með SMS skilst mér)
644 PREP. FOR. MOB. PH. BLUET. INTERF. (hreinasta snilld)
663 RADIO BMW PROFESSIONAL
672 CD CHANGER BMW FOR 6 CDS
677 HIFI SYSTEM PROFESSIONAL (hreinasta snilld)
691 CD HOLDER
775 INDIVIDUAL ROOF-LINING ANTHRACITE
785 WHITE DIRECTION INDICATOR LIGHTS
8SP COP CONTROL
818 MAIN BATTERY SWITCH
840 HIGH SPEED SYNCHRONISATION
863 EUROPE/DEALER DIRECTORY
877 DELETION CROSS-OVER OPERATION
880 ENGLISH/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET
925 SHIPPING PROTECTION PACKAGE

Series options
No. Description
249 MULTI-FUNCTION FOR STEERING WHEEL
321 EXTERIOR PARTS IN BODY COLOR
413 LUGGAGE COMPARTMENT NET
442 CUPHOLDER
522 XENON LIGHT
534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING
548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING
555 ON-BOARD COMPUTER
851 LANGUAGE VERSION GERMAN
Einnig er OEM AeroDynamics

Ég hef alltaf verið í bölvuðum vandræðum með að koma inn myndum hérna svo aðrir en ég sjái... svo hér er linkur á myndir í staðin...
Hér eru nokkrar myndir
http://picasaweb.google.com/njallith/X5442005#



Skv. B&L er "réttur verðmiði" 5.6 m.kr. (ekki langt síðan verðið var 6.5 m.kr.)

Áhvílandi erlent lán (Yen og SwissFrankar) - Upphaflega tekið í gengisvísitölunni 159 og þá hljóðaði lánið upp á 2.7 m.kr. það var þá... :shock:
Nú er það eitthvað um og yfir 4 milljónir, greiðslubyrgðin upphaflega var um 40 þús. en er núna að rokka frá 50 til rúmlega 60 þús. fer eftir því hvaða dagur er... :thup: :thdown:

Ég er til í að skoða skipti á E39 Touring eða gömlum X5 - svo framarlega að verð og bíll séu nálægt raunveruleikanum.

Eyðsla er alltaf spurning sem kemur upp... Eftir að hafa átt X5 3.0 í yfir tvö ár og þennan V8 4.4 í rúmt ár eru þeir að eyða svipað og V8 jafnvel minna.
3.0 línu-sexa var að eyða hjá mér uppsafnað 17 til 17.5, V8 er hinsvegar frá 15.8 (allt síðasta sumar hjá mér) upp í 17.1 eftir veturinn, sem skýrist af stuttum vegalengdum á köldum degi. Hinsvegar reset-aði ég eyðslutölvuna í byrjun júní og hann er núna í 14.5 L/100 sem er býsna gott fyrir þessa rakettu.

Endilega sendið á mig PM ef áhugi er fyrir hendi.

Kveðja, Njalli

Author:  jonthor [ Tue 14. Jul 2009 11:10 ]
Post subject:  Re: BMW X5 4.4 árg. 2005 - Vel búinn umboðsbíll

hljómar eins og flottur bíll, en myndirnar eru ekki að virka.

Author:  dabbiso0 [ Tue 14. Jul 2009 12:28 ]
Post subject:  Re: BMW X5 4.4 árg. 2005 - Vel búinn umboðsbíll

Þetta er án efa sá eini x5 sem ég væri til í :| , hehe. Gangi þér vel með söluna maður!
Flott auglýsing líka! Þú ert mörgum til fyrirmyndar

Author:  Niel [ Tue 14. Jul 2009 13:55 ]
Post subject:  Re: BMW X5 4.4 árg. 2005 - Vel búinn umboðsbíll

Kærar þakkir.

Author:  Hreiðar [ Tue 14. Jul 2009 14:46 ]
Post subject:  Re: BMW X5 4.4 árg. 2005 - Vel búinn umboðsbíll

jonthor wrote:
hljómar eins og flottur bíll, en myndirnar eru ekki að virka.


Virka fínt hjá mér :)

En annars gangi þér vel með söluna, flottur bíll og flott auglýsing ;)

Author:  Kristjan [ Tue 14. Jul 2009 15:44 ]
Post subject:  Re: BMW X5 4.4 árg. 2005 - Vel búinn umboðsbíll

Hrikalega vel útbúinn bíll.

Author:  bímer330ix [ Sat 18. Jul 2009 00:02 ]
Post subject:  Re: BMW X5 4.4 árg. 2005 - Vel búinn umboðsbíll

vó vó þessi er alveg svaðalegur!! Klárlega einn af fallegustu x5 bílum á götunni

Author:  Thrullerinn [ Tue 04. Aug 2009 00:28 ]
Post subject:  Re: BMW X5 4.4 árg. 2005 - Vel búinn umboðsbíll

Já flestir X5 virðast vera í eigu fólks sem kann lítið að fara vel með bíla
en þetta virðist vera algjör moli. Ef ég fengi mér X5 þá væri það nú
þessi, það er á hreinu... :thup:

Author:  basten [ Wed 05. Aug 2009 22:24 ]
Post subject:  Re: BMW X5 4.4 árg. 2005 - Vel búinn umboðsbíll

Virkilega fallegur X5!!! Nú væri gott að geta losnað við E500 og verslað þennan í staðinn.

Author:  Niel [ Mon 17. Aug 2009 13:04 ]
Post subject:  Re: SELDUR - BMW X5 4.4 árg. 2005 - Vel búinn umboðsbíll

Molinn seldur

Author:  dabbiso0 [ Mon 17. Aug 2009 13:07 ]
Post subject:  Re: SELDUR - BMW X5 4.4 árg. 2005 - Vel búinn umboðsbíll

Ofboðslega öfunda ég kaupandann. Óska ég nýjum eiganda til hamingju með truflaðan bíl!

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/