bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 12:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 20. May 2008 19:25 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 08. Aug 2007 15:24
Posts: 28
Location: egilstaðir
Til sölu bmw 540ia Nýskráður 09/1999
* Cosmosschwarz-metallic (303)
* Ekinn 232.XXkm
* Ljósbrúnt leður
* Orginal þjófavörn
* Shadowline
* Topplúga (ATH. EKKI GLER OG ÓVIRK)
* Velour gólfmottur fylgja og líka gúmmímottur
* Niðurfellanleg aftursæti
* Innfelld barnasæti í aftursætum (hægt að lifta upp sessunum)
* Mjóbaks stuðningur í framsætum
* Bakkskynjarar
* Sími (númer með inneign getur fylgt ef óskað er eftir því, óskráð)
* HiFi Loudspeaker system
* M Sport fjöðrun
* Svört toppklæðning (Individual aukabúnaður)
* 6 Diska geisladiskamagasín í skotti. ( ipod tengi tengt inn á magasínið )
* aðgerðar stýri

fer á orginal M5 felgum sem er á allt í lagi aftur dekkjum en lélegum framdekkjum

(Nýlega var skipt um ballance-stangar enda að framan, kerti eru ný og svo á ég nýja klossa og lítið notaða diska sem ég er ekki en þá búinn að setja í.)

Ýmislegt að hrjá hann.
Skynjari fyrir bensínmælinn farinn, abs skynjari bilaður, topplúgan virkar ekki ( bilaður mótór), skiptingin er líka búin að vera svoldið skrítin stundum neitar hún að skipta sér upp úr 2 , 3 eða 4 í d-inu en þá dugir að slökkva og kveikja aftur á bílnum. Gæti verið að skiptingar vesenið tengis abs skynjaranum byrjaði um svipað leyti. Einnig smávægilegt tjón á framstuðara hægra megin sést aðeins á myndum . Svo er drifskaftsupphengja eða eitthvað þannig orðið léleg kemur stundum högg fyrst þegar maður gefur snögt í. airbag ljósið logar.

það sem er búið að gera nýlega
- Hjólastilling
- skipti um stýrisenda
- skipti nýlega um bremsu diska að framan og klossa að framan og aftan


Kem með fleiri myndir seinna

Image

Image

Image

Image

Image

Image



bíllinn er staddur á Egilstöðum eins og er.


Verð: Yfirtaka á bílasamning sem stendur í 855. þús og er með afborganir í kringum 75 þús. . Skoða skipti á ódýrari.
Upplýsngar í pm eða síma 8461458

Skúli.

_________________
Bmw E39 540
Bmw E36 320
Bmw E38 740
Bmw E38 750il


Last edited by skuliv on Sun 28. Jun 2009 16:33, edited 14 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. May 2008 22:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Gamli bíllinn hans Danna? 8)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. May 2008 23:06 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 08. Aug 2007 15:24
Posts: 28
Location: egilstaðir
Já þetta er hann..

_________________
Bmw E39 540
Bmw E36 320
Bmw E38 740
Bmw E38 750il


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. May 2008 01:20 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 08. Aug 2007 15:24
Posts: 28
Location: egilstaðir
TTT ..

_________________
Bmw E39 540
Bmw E36 320
Bmw E38 740
Bmw E38 750il


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Jun 2008 19:56 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 08. Aug 2007 15:24
Posts: 28
Location: egilstaðir
TTT ..

_________________
Bmw E39 540
Bmw E36 320
Bmw E38 740
Bmw E38 750il


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Dec 2008 23:31 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 30. Jan 2007 01:29
Posts: 182
Sæll, er hann en til sölu??


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Dec 2008 01:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
levy wrote:
Sæll, er hann en til sölu??


já síðan í júní:D

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: bimmin
PostPosted: Tue 30. Dec 2008 02:49 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 30. Jan 2007 01:29
Posts: 182
er hann en til sölu ef svo hvad er lanid i.. eg vil staðgreiða


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Dec 2008 09:59 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sat 21. Apr 2007 19:45
Posts: 1377
Location: Iceland
not for sale! :wink:

_________________
e38 740i INDIVIDUAL-Til solu
viewtopic.php?f=10&t=36666


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Dec 2008 01:44 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 08. Aug 2007 15:24
Posts: 28
Location: egilstaðir
Lánið er í svona 1100.þús. svo er ýmislegt að hrjá hann og hann er keyrður 224.xxx svo ég held það borgi sig ekkert að selja hann núna.. annars væri allt í lagi að losna við hann. held bara að ég fái ekkert fyrir hann

_________________
Bmw E39 540
Bmw E36 320
Bmw E38 740
Bmw E38 750il


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Dec 2008 03:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
skuliv wrote:
Lánið er í svona 1100.þús. svo er ýmislegt að hrjá hann og hann er keyrður 224.xxx svo ég held það borgi sig ekkert að selja hann núna.. annars væri allt í lagi að losna við hann. held bara að ég fái ekkert fyrir hann


Já, ég er á leiðinni niður í bæ, en ég held að ég nái engri túttu sko, þannig að ég er að spá í að vera bara heima sko....

GLATAÐUR hugsunarháttur!!!!!

bjóddu bílinn bara á yfirtöku, ekki slæmur díll, og ef ekkert gerist... so be it!
:wink:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ..
PostPosted: Sat 03. Jan 2009 02:47 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Feb 2008 23:25
Posts: 324
Location: Reykjavík
ef þú ert að spá í að selja, geturu þá sett inn hvað er að hrjá bílinn? ttt fyrir flottum bíl..

_________________
BMW e60 545 04' loaded
BMW e39 540 LSD seldur
BMW e36 325i seldur
BMW e39 523 loaded seldur
BMW 320i e90 05' bsk 6.gíra seldur
BMW e46 318ia ///M AERODYNAMICS II '03 seldur :(
Bmw e46 318i '00 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Jan 2009 16:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
E39 4.4 = 8) 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Jan 2009 18:45 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. Jan 2009 13:04
Posts: 208
til í einhver skipti ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Jan 2009 19:36 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 08. Aug 2007 15:24
Posts: 28
Location: egilstaðir
Já skoða skipti á ódýrari og er alveg opin fyrir tilboðum.. nenni bara ekki að breyta auglýsingunni strax..

_________________
Bmw E39 540
Bmw E36 320
Bmw E38 740
Bmw E38 750il


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 40 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group