bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 525ix 4x4 - verðhugmyndir?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=38485
Page 1 of 1

Author:  dreamspy [ Wed 08. Jul 2009 08:14 ]
Post subject:  BMW 525ix 4x4 - verðhugmyndir?

Daginn

Ég er með nokkuð vel með farinn BMW 525ix 4x4 sem ég vill losna við. Hann er 1995 módel og keyrður ca 200.000. Ég er svona helst til að kanna hvaða verð fæst fyrir svona bíl, sendi svo inn official auglýsingu bráðum með myndum og nánari lýsingu.


Aðeins um bílinn:
Hann er með hvítum leðursætum, líta nokkuð vel út. Ættu að vera flott eftir eina djúphreinsun.
Lakkið er ný massað og lítur ótrúlega vel út, en þó eru nokkrar minniháttar beiglur/rispur á honum.


Ég á í svolitlum vandræðum með að verðmeta þennann bíl. Eina viðmiðið mitt er hversu mikið hann kostar í Evrópu, sem virðist vera kringum 1800-2000 evrur. Ég myndi giska á að það heimfærðist á ca 400-500 þúsund?

Hvað finnst ykkur annars að ætti að vera raunhæft verð fyrir svona bíl á Íslandi?

p.s. ég væri til í skipti á t.d. Ford Mondeo / Ford Focus, eða einhverjum öðrum hagkvæmum bíl.

kv
Frímann

Author:  Wolf [ Wed 08. Jul 2009 11:19 ]
Post subject:  Re: BMW 525ix 4x4 - verðhugmyndir?

skipting?
touring?

Author:  brynjar [ Wed 08. Jul 2009 13:08 ]
Post subject:  Re: BMW 525ix 4x4 - verðhugmyndir?

ég keypti svona bíl í febrúar á 250 þús

Author:  dreamspy [ Wed 08. Jul 2009 13:15 ]
Post subject:  Re: BMW 525ix 4x4 - verðhugmyndir?

brynjar wrote:
ég keypti svona bíl í febrúar á 250 þús

Það er rosa prís. Mun minna en þeir eru að kosta í evrópu.

Minn er reyndar sjálfskiptur með leðursætum.

Author:  dreamspy [ Wed 08. Jul 2009 13:17 ]
Post subject:  Re: BMW 525ix 4x4 - verðhugmyndir?

Wolf wrote:
skipting?
touring?


Hann er sjálfskiptur.
Og touring, þá ertu væntanlega að spyrja um hvernig lúkkið er? Þetta er saloon/sedan lookið.

kv
frímann

Author:  arnibjorn [ Wed 08. Jul 2009 13:17 ]
Post subject:  Re: BMW 525ix 4x4 - verðhugmyndir?

dreamspy wrote:
brynjar wrote:
ég keypti svona bíl í febrúar á 250 þús

Það er rosa prís. Mun minna en þeir eru að kosta í evrópu.

Minn er reyndar sjálfskiptur með leðursætum.

Hann keypti sinn væntanlega í Evrópu á 250 þúsund.

Author:  gunnar [ Wed 08. Jul 2009 15:39 ]
Post subject:  Re: BMW 525ix 4x4 - verðhugmyndir?

arnibjorn wrote:
dreamspy wrote:
brynjar wrote:
ég keypti svona bíl í febrúar á 250 þús

Það er rosa prís. Mun minna en þeir eru að kosta í evrópu.

Minn er reyndar sjálfskiptur með leðursætum.

Hann keypti sinn væntanlega í Evrópu á 250 þúsund.


:lol: :lol:

Author:  Alpina [ Wed 08. Jul 2009 19:39 ]
Post subject:  Re: BMW 525ix 4x4 - verðhugmyndir?

Myndir af bílnum ??

Author:  dreamspy [ Wed 08. Jul 2009 19:51 ]
Post subject:  Re: BMW 525ix 4x4 - verðhugmyndir?

Reyni að smella þeim inn í kvöld.

Author:  dreamspy [ Thu 09. Jul 2009 00:17 ]
Post subject:  Re: BMW 525ix 4x4 - verðhugmyndir?

Ég setti inn almennilega auglýsingu með myndum og öllum helstu upplýsingum. Getið séð hana hér:

viewtopic.php?f=10&t=38501

kv
Frímann

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/