bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E30 325i Turbo - Ekki lengur til sölu https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=38325 |
Page 1 of 2 |
Author: | Einarsss [ Tue 30. Jun 2009 20:43 ] |
Post subject: | E30 325i Turbo - Ekki lengur til sölu |
Er að spá í að selja mögulega gullið mitt ef einhver hefur nægan kjark til að ráðast í svona verkefni. Bíllinn: Orginal 325i, coupe 1989(skráður 1991 á íslandi) Topplúga, handsnúin Rafmagn í rúðum og speglum Shadow line Grátt teppi í fínustandi Taumottur Miðjustokkur með hólfi Stóra OBC Nardi Blackline stýri (úber rare option) Pioneer deh 3700mp minnir mig Pioneer 6x9“ 220w afturhátalarar Lagnir fyrir magnara aftur í Afturhilla með gardínu Konieg körfustólar (allir hrósað þessum stólum sem hafa setið í) Xenon 6000k í lágu geislum Check tölva í toppi vökvastýri Ný framrúða ALLT nýtt í miðstöð, miðstöðvarmótor,hitalelement, snúningstakki sem stillir hraða á miðstöð og mótstöðu- þetta er ekki að fara klikka næstu 20 árin ![]() Brilliant rot Ac Schnitzer body kitt, framsvunta,sílsar,aftursvunta og spoiler(mega rare) Felgur: ASA AR1 9x17 að aftan vafið með nýjum Cooper Zeon 235/40 8x17 að framan vafið með la la góðum Toyo Proxes T1R 215/40 – Er með 8mm H&R spacera allan hringinn Vél : m20b25 ekinn 156k .. Allar pakkningar á vél nýlegar IE poly mótorpúðar, ventlalok og soggrein málað svart, nýlegar reimar fyrir viftu,vatnsdælu,alternator og vökvastýrisdælu Kælikerfi: Godspeed 100% álvatnskassi 546 X 464 X 57 mm (core size), allar hosur í kælikerfi nýjar fyrir utan eina, nýlegur forðabúrstappi, nýlegur vatnslás. Gírkassi: getrag 260, nýleg olía og allar pakkdósir nýlegar, IE poly gírkassapúðar. Gírskiptir: Z3 Shortshifter, ///M gírhnúður allar fóðringar nýjar í skiptinum. Kúpling: sachs 618 pressa , Sachs kúplingsdiskur, Sachs sport throw out lega, allt þetta er nýlegt.. ekið um 8k. Drifskaft: Ný upphengja og Guibo. Drif: 3.25 LSD stórt og læsir vel. Aftursubframe: poly fóðringar í afturspyrnum og subframe frá IE. Fjöðrun: IE stage III framgormar, GST coilovers að aftan, Koni sport demparar, Strut brace í húdd til að stífa boddý, IE 25/22mm stillanlegt swaybar, M3 control arm fóðringar, e46 cabrio afturdemparafóðringar. Bremsur: Orginal 325i dælur að framan og aftan, ATE rákaðir framdiskar, brembo afturdiskar, ATE bremsuklossar. Er að útbúa BBK að framan og aftan á bílinn og stækka þá framdiskar í 312mm með 4 stimpla brembó dælum og afturbremsur í 294mm með E34 m5 afturbremsudælum, við þetta þarf að skipta um master cylinder sem ég á úr e32 750 sem boltast beint á 325i dótið. Aflbreytingar: Holset HX35w túrbína Front mount Intercooler – falinn bakvið grillið 28x9x2.75“ ARP headstöddar – óteygjanlegir Búið að sjóða í vatnsganga á heddinu og yfirfara Lagnir 2.5“ Pipercross 4“ loftsía HKS replica 50mm wastegate No name BOV 51mm Sílikon hosur sem eru ekki að fara blása af með góðum hosuklemmum 666fabrication turbo adapter á orginal eldgreinar 3“ downpipe(vafið með hitaeinangrandi efni) í 3“ áframhaldandi púst með 3“ túbu og einhver ágætlega útlítandi endakút 440cc nýlegir bosch spíssar Ný Walbro 255 bensíndæla Vems standalone tölva stýrir þessu öllu saman Autometer olíuhita og þrýstingsmælar(ótengt eins og er) Fast-turbo.com vírofnar oil feed(-3an) og drain(-10an) slöngur Aftermarket 13 raða olíukælir með -10 an vírofnum slöngum sem fara með fittings í orginal olíukælis inn-útgangana á vélinni 3° kaldari NGK kerti Wasted spark háspennukefli 3x2 (búið að losna þá við eitt háspennukefli, kveikjuhamar og kveikju. VDO 0-3bar boost mælir Snúningstakki sem stillir boost frá 10-22psi inní bíl Tune frá GSTuning Fóðringar, pakkningar og það sem er nefnt hér er keypt á síðast liðnum 5 árum og flest það er frá haustinu 2007 til dagsins í dag. Þessi bíll var fluttur inn 2004 minnir mig og hefur hann altaf verið geymdur innan dyra. Bíllinn sjálfur ber þess merki um að hann hafi verið geymdur inni alla tíð, þar sem botninn á bílnum að innan sem utan er stráheill og ekki til ryð þar til að finna. Eins og sést þá hef ég einbeitt mér að performance hliðinni og það eina sem vantar uppá það er BBK kittið sem er í smíðum en er alveg að smella saman. Ég hef verið iðinn við að skipta um hluti þegar ég er að rífa eitthvað í sundur eins og t.d bolta,rær og pakkningar. Útlitið er fjarska fallegt eins og er og það er það helsta sem hrjáir greyið í dag. Það þyrfti að skipta um bæði frambrettin, þau eru með smá beyglum sem ég held að borgi sig ekki að reyna laga. Báðar hurðirnar eru beyglaðar ... sést lítið á farþegahurðinni og er hún sennilega viðgerðarhæf en bílstjórameginn er ónýt eftir að einhver gæji bakkaði inní hana.. er búinn að berja beygluna út en skemmdin sést augljóslega. Það er smá beygluð rönd fyrir aftan farþegahurðina sem er ekkert mál að sparsla uppí þegar bíllinn verður sprautaður. Glæran á lippinu á felgunum er ljót eftir steinkast en það ætti ekki að vera mikið mál að hreinsa glæruna í burtu og pólera lippið sem er í fínu ástandi undir glærunni(felgurnar eru ekkert kanntaðar eða skakkar). Það lekur einnig eitthvað varðandi vökvastýrið og væri tilvalið að laga þann leka með E36 stýrismaskínunni sem ég læt fylgja bílnum ![]() Það fylgja með 2x coupe hurðar sem eru rauðar en ekki í sama lit ... þær þurfa smá ást en eru nokkuð góðar varðandi ryð. Einnig hendi ég með nokkrum 14" stálfelgum og 2x 15" álfelgur Það er verð ég að segja hreinn unaður að leika sér á þessu tæki... fínt í driftið og geggjaður í að tracka og keyra stíft á ... tala nú ekki um þegar BBK fer undir, bíllinn er frekar þéttur en menn verða gera sér grein fyrir að þetta er þrælstíft og ekki mikil þægindi en höndlar rosalega og sprautast áfram 10 psi og öskrast á 22 psi... áætluð max hp kringum 390-400 Eftir að nýji stóri vatnskassinn fór í bílinn í vor þá hitnar bíllinn ekki neitt í átökum uppá braut þó maður sé með miðstöðina á kulda ![]() Bíllinn hefur aldrei verið þaninn kaldur í minni eigu. Ég veit ekki hvort ég muni geta skrifað undir ef ég fæ viðunandi verð útaf ást,tíma,svita og pælingum sem hafa farið í þennan bíl en ætli flest sé ekki til sölu fyrir rétt verð? Ástæða fyrir sölu er að að mig vantar eiginlega að hafa 2 stóra bíla á heimilinu ásamt að ég hef minni tíma fyrir sportið. Skoða taka uppí ódýrari góðan E39, e34 525i (M50), E32 (með M60) nýlegan tjaldvagn(ekki fellihýsi takk fyrir), skynsamlegan jeppa . Verð er annars 1520 þúsund eða 1580 þúsund með BBK* Gef mér einnig rétt á að hætta við sölu hvenær sem er Ég mun auðvitað veita techsupport fyrir það sem ég veit um fyrir væntanlegan kaupanda fyrst um sinn allt nema tuning á vemsinu en bíllinn er mjög vel mappaður núna og ætti ekki þurfa breyta mappinu nema farið sé í meira power sem krefst þess að fara í stærri spíssa. Bíllinn selst í núverandi ástandi án ábyrgðar en þó með nýlegum 10 miða (frá 1 apríl – fékk athugasemd útá perur, þríhyrning vantaði og hann fann ekki sætisbeltið fyrir miðju í aftursæti)** ![]() ![]() ![]() *inni heldur ekki ísetningu heldur brembo 4 stimpladælur, e34 m5 dælur, moddaða audi TT framdiska, 300mm.de adaptera framan og aftan og e32 750i MC ** Auðvelt að skemma svona bíl fljótt með slæmri með höndlun |
Author: | Aron Fridrik [ Tue 30. Jun 2009 20:55 ] |
Post subject: | Re: E30 325i Turbo - Ac schnitzer kit - heví moddaður |
![]() svakalega quick bíll og rosaleg græja.. gangi þér vel með söluna Einar |
Author: | Einarsss [ Tue 30. Jun 2009 20:56 ] |
Post subject: | Re: E30 325i Turbo - Ac schnitzer kit - heví moddaður |
ég er eiginlega farinn að vona að hún gangi ekkert hrikalega vel ![]() |
Author: | Zed III [ Tue 30. Jun 2009 21:19 ] |
Post subject: | Re: E30 325i Turbo - Ac schnitzer kit - heví moddaður |
Er e30 ekki lengur inn ? Hver e30 ofurbíllin á fætur öðrum til sölu... |
Author: | GunniClaessen [ Tue 30. Jun 2009 21:36 ] |
Post subject: | Re: E30 325i Turbo - Ac schnitzer kit - heví moddaður |
hvar hefur þú verið? Það er kreppa... |
Author: | Djofullinn [ Tue 30. Jun 2009 21:38 ] |
Post subject: | Re: E30 325i Turbo - Ac schnitzer kit - heví moddaður |
Vá aldrei bjóst ég við því að þú myndir setja þennan á sölu ![]() Vonandi fer hann í góðar hendur ef þú tímir að selja hann. Svo menn átti sig á aflinu þá eru þetta svipuð hö á tonnið og M5 hjá Þórði (ONNO) ![]() |
Author: | arnibjorn [ Tue 30. Jun 2009 22:17 ] |
Post subject: | Re: E30 325i Turbo - Ac schnitzer kit - heví moddaður |
DO WANT! Væri alveg til í að mökka feitt á þessum uppá braut! BARA auli að ætla að selja! ![]() |
Author: | Hreiðar [ Tue 30. Jun 2009 22:27 ] |
Post subject: | Re: E30 325i Turbo - Ac schnitzer kit - heví moddaður |
Sá þig á þessum í gær, bara ferskur bíll ![]() |
Author: | Einarsss [ Tue 30. Jun 2009 22:51 ] |
Post subject: | Re: E30 325i Turbo - Ac schnitzer kit - heví moddaður |
Væri líka til í að taka krossara uppí líka ![]() |
Author: | arnibjorn [ Tue 30. Jun 2009 22:55 ] |
Post subject: | Re: E30 325i Turbo - Ac schnitzer kit - heví moddaður |
einarsss wrote: Væri líka til í að taka krossara uppí líka ![]() einarsss wrote: Ástæða fyrir sölu er að að mig vantar eiginlega að hafa 2 stóra bíla á heimilinu ásamt að ég hef minni tíma fyrir sportið. ![]() Makes no sense ![]() |
Author: | Einarsss [ Tue 30. Jun 2009 23:15 ] |
Post subject: | Re: E30 325i Turbo - Ac schnitzer kit - heví moddaður |
arnibjorn wrote: einarsss wrote: Væri líka til í að taka krossara uppí líka ![]() einarsss wrote: Ástæða fyrir sölu er að að mig vantar eiginlega að hafa 2 stóra bíla á heimilinu ásamt að ég hef minni tíma fyrir sportið. ![]() Makes no sense ![]() jújú .. get tekið hjólið í sveitina og verið á því þar ásamt að eyða tíma með fjölskyldunni ... þessi tiltekni e30 hentar ekki á malarvegi ![]() |
Author: | joiS [ Tue 30. Jun 2009 23:52 ] |
Post subject: | Re: E30 325i Turbo - Ac schnitzer kit - heví moddaður |
þetta er gjafaverð gaur,,,, |
Author: | Geirinn [ Wed 01. Jul 2009 12:56 ] |
Post subject: | Re: E30 325i Turbo - Ac schnitzer kit - heví moddaður |
einarsss wrote: arnibjorn wrote: einarsss wrote: þetta er langt undir kostnaðarverði... Var einhver að segja eitthvað annað? ![]() nei nei ... bara leggja áherslu á það ![]() ![]() Never say never.... Gangi þér vel með söluna,,,,, ef það er markmiðið ![]() |
Author: | arnibjorn [ Wed 01. Jul 2009 12:59 ] |
Post subject: | Re: E30 325i Turbo - Ac schnitzer kit - heví moddaður |
Hehe góður Geiri! Mér líður eins og Einar eigi ekkert eftir að selja þennan. Bara eitthvað stundarbrjálæði í gangi ![]() |
Author: | Einarsss [ Wed 01. Jul 2009 13:06 ] |
Post subject: | Re: E30 325i Turbo - Ac schnitzer kit - heví moddaður |
piff .. það er rétt aldrei að segja aldrei ![]() en ég er eiginlega að bakka útúr þessu.. ætla gefa þessu nokkra daga í viðbót og gá hvort einhver sé tilbúinn að borga rétt verð fyrir þetta ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |