Ég ætla bara að byrja á því að taka það fram að ég er ekki eigandi af þessum bíl þannig að það þýðir lítið að hafa samband við mig.BMW E30 318
Árgerð: 1984
Ekinn: 116.000
Ný kúppling og pústkerfi og ný sprautaður.
Þessi maður er búinn að eiga bílinn síðan 1993.
Ég get lítið sagt um bílinn nema að það á eftir að púsla honum saman að hluta til. Það fylgir samt allt til þess og meira til. Til er algert ógrynni af varahlutum og alls kyns dóti, nýju sem gömlu. Um að gera að hafa samband við kappann. Sissi, sími 892 0781, hann getur sagt ykkur allt um þetta.
Þetta er alveg tilvalið fyrir einhvern túrbó gaurinn, eða að henda s50 dótinu hans gunna ovaní þetta.

Bíllinn í öllu sínu veldi

Hluti af dótinu sem fylgir með

Meira dót





Glansinn og spegilmyndin mín á lakkinu, tekið í lélegri byrtu og ekki með flassi
Verð: 500.000Og svona til að ítreka það svo að það fari örugglega ekki framhjá neinum þá á ég ekki þennan bíl þannig að ekkert vera að eyða tíma í að senda mér einkapóst, hringja bara í manninn
Sissi, sími 892 0781.