bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 20:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Fri 13. Nov 2009 19:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 17. Oct 2008 09:44
Posts: 36
Góðan daginn, Um er að ræða BMW E39 525 disel station. Bullandi kraftur, mikið tog og frábær krúser í þokkabót.

Helstu upplýsingar:

BMW 525 diesel station

Ekinn 233.xxx km.
Beinskiptur
2.5L, 6 cyl, 168 hestöfl
Árgerð 2003
Nýskráður 4/2003
Fluttur inn til landsins árið 2005 frá Þýskalandi
skoðaður 2010 (án athugasemda)

6 diska magasín
cruisecontrol
aðgerðarstýri
AC
Digital miðstöð
Svört leður innrétting
ABS
DCS stöðuleikakerfi (spólvörn og hliðarskriðvörn)
Rafdrifnir speglar
Rafdrifnar rúður
Fjarstýrðar samlæsingar
Þjófavörn
Aksturstölva
Filmaður allann hringinn
Kastarar
Er á 6 mánaða gömlum 15" heilsársdekkjum
Álfelgur

Eyðir 5,2 - 5,5 ltr á 100
Eyðir 7 - 9 ltr innanbæjar

Mjög vel með farinn og fallegur bíll. Þéttur og góður enda bara búinn að vera á autobaninum

Áhvílandi er um 700 þús, alÍslenskt lán. Fastar afborganir sem eru ekkert að hækka.
ásett verð er 1890 þús

bilasöluauglýsingin: http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1

Upplýsingar í síma 6151556 eða á mailið arnarb@gmail.com (er sjaldan hérna inni á síðunni)
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group