bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M3 Europamaister
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=38161
Page 1 of 1

Author:  joiS [ Tue 23. Jun 2009 16:48 ]
Post subject:  M3 Europamaister

Hann er því miður falur bílinn fyrir litlar 2.5m...


ég veit nákvæmlega hvað ég borgaði fyrir hann,, þannig ekki byrja með neitt væl um það,, ég veit líka nákvæmlega hvað ég hef eitt hann...

það vita flestir um hvaða bíl er verið að tala , og ég nenni ekki að pósta neinni svaðalegri Auglýsingu..

m3 e30 ekinn 277þús motor í toppstandi , ekki til skrölt eða fóðringarslit, mjög solit bíll
ný málaður fyrir c.a 500þús hjá sprautun.is og það uppá 10,,
allt sem heitir rið í felum vandlega lagað að besta gaurnum sem ég fann í bransanum...

verðið er óhagganlegt á nokkurn hátt, ég tek ekki neitt uppí, reiðu fé og búið..

joi 8229606
ég sel þennan bíl vegna breytinga í skúrnum

Author:  Jón Ragnar [ Tue 23. Jun 2009 17:32 ]
Post subject:  Re: M3 Europamaister

Sturlaður bíll hjá Jóa :drool:

Author:  Romeo [ Tue 23. Jun 2009 18:08 ]
Post subject:  Re: M3 Europamaister

þessi er með þeim flottari.. og eflaust ekki margir eftir i heiminum !!

Author:  Alpina [ Tue 23. Jun 2009 18:30 ]
Post subject:  Re: M3 Europamaister

Myndir ??

Reiðufé,, er það reitt sauðfé :alien: :alien: ..... haha eða þannig

En þetta er bara merkilegur bíll að mínu mati,, 8) 8)

Author:  arnibjorn [ Tue 23. Jun 2009 19:34 ]
Post subject:  Re: M3 Europamaister

Þetta er bara fínt verð!

Gæti maður ekki bara keypt þennan og selt út og jafnvel grætt smá? :lol:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/