bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW F800gs
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=38053
Page 1 of 1

Author:  Robbi318is [ Wed 17. Jun 2009 20:50 ]
Post subject:  BMW F800gs

BMW f800gs árgerð 2008 hlaðið aukabúnaði, keyrt 5000km.
Aukahlutir frá BMW: Akrapovic pústkútur, onboard computer, hiti í handföngum, vélarhlíf, hvít stefnuljós.
Touratech aukahlutir: Handahlífar, 2cm upphækkun á stýri, ál keðjuhlíf, ál vatnskassahlíf, töskubracket.
Taska og auka dekk geta fylgt með.
Image
Image
Image
Image

Verð 2m

Author:  elli [ Wed 17. Jun 2009 21:27 ]
Post subject:  Re: BMW F800gs

Vá flott hjól og alls ekki gefins :oops:
Annars eru hjólin frá BMW eina ástæðan fyrir því að mig gæti mögulega langað í mótorhjól aka vítisvél

Author:  gunnar [ Wed 17. Jun 2009 21:39 ]
Post subject:  Re: BMW F800gs

Úff mig langar alveg fáránlega í svona hjól eða svipað BMW hjól eftir að hafa horft á Long Way Down/Round :drool:

Author:  Einarsss [ Wed 17. Jun 2009 22:38 ]
Post subject:  Re: BMW F800gs

gunnar wrote:
Úff mig langar alveg fáránlega í svona hjól eða svipað BMW hjól eftir að hafa horft á Long Way Down/Round :drool:



ehh já! long way round var þó mun skemmtilegri sería

Author:  SteiniDJ [ Wed 17. Jun 2009 23:29 ]
Post subject:  Re: BMW F800gs

Eins og einhver herramaður sagði við mig á Burnout 2009; BMW = Best Motorcycles in the World. ;)

Author:  Robbi318is [ Thu 18. Jun 2009 20:07 ]
Post subject:  Re: BMW F800gs

Verðið er ekkert heilagt.. :wink:

Author:  bebecar [ Sat 20. Jun 2009 15:39 ]
Post subject:  Re: BMW F800gs

Mig dauðlangar í svona - hef prófað svona úti og þetta er frábært ferðahjól. Ætlaði reyndar að kaupa svona úti og setja mitt upp í. Er eitthvað áhvílandi á þessu?

Author:  Robbi318is [ Mon 22. Jun 2009 20:49 ]
Post subject:  Re: BMW F800gs

Nei það er ekkert áhvílandi

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/