bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw E32 750 V12 5,0L
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=37809
Page 1 of 2

Author:  Siddi11 [ Sat 06. Jun 2009 14:00 ]
Post subject:  Bmw E32 750 V12 5,0L

BMW E32 750 V12 5,0L
Árg 14.11.1990
Litur - Svartur
sjálfskiptur
skoðaður 09
ekinn um 300 þús


leður lúga rafmagn í öllu, M5 læst drif tölvukubbar og eitthvað fleira með þessum fylgir annar BMW E32 750 V12 5,0 sem er ekinn um 100 þús minna eitthvað í kringum 193 þús minnir mig. Það er góður auka mótur og skipting ásamt fleiru góðu i honum hann er grár/blár

En þá eru gallar á þeim svarta hann er smá tjónaður að framan ekki mikið, það eru ónyt afturdekk á honum en það er allt til í hinum bílnum sem vantar nema dekk þessir báðir bílar seljast saman.

Ásett verð 500 þús (eða tilboð) skoða skipti. Bíllinn er á Akureyri

Upplýsingar í síma 8917998 Einar

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  Zatz [ Sun 07. Jun 2009 03:43 ]
Post subject:  Re: Bmw E32 750 V12 5,0L

það væri hægt að gera þanna svo flottan.. en til hvers? :argh: :aww:

Author:  elli [ Sun 07. Jun 2009 14:14 ]
Post subject:  Re: Bmw E32 750 V12 5,0L

Mig langar í drifið úr þessum :oops:

Author:  Alpina [ Sun 07. Jun 2009 14:15 ]
Post subject:  Re: Bmw E32 750 V12 5,0L

elli wrote:
Mig langar í drifið úr þessum :oops:


haha

Author:  ReCkLeSs [ Sun 07. Jun 2009 23:21 ]
Post subject:  Re: Bmw E32 750 V12 5,0L

ertu til í að selja mótorinn sér?

Author:  Siddi11 [ Mon 08. Jun 2009 20:35 ]
Post subject:  Re: Bmw E32 750 V12 5,0L

þessi pakki fer á eitthvað gott í seðlum talið :)

Author:  Siddi11 [ Wed 10. Jun 2009 22:21 ]
Post subject:  Re: Bmw E32 750 V12 5,0L

jæja smellum smá tilboði á þessa bíla 300 þús í seðlum jafnvel 299.999 en ekki minna en það

Author:  Svezel [ Thu 11. Jun 2009 08:04 ]
Post subject:  Re: Bmw E32 750 V12 5,0L

elli wrote:
Mig langar í drifið úr þessum :oops:


Það læsti allaveganna vel en það verður svaka stuð að ná því úr..... :aww:

Author:  Siddi11 [ Sun 14. Jun 2009 21:24 ]
Post subject:  Re: Bmw E32 750 V12 5,0L

get skoðað skipti á einhverju góðu

Author:  Sadman [ Sun 21. Jun 2009 03:46 ]
Post subject:  Re: Bmw E32 750 V12 5,0L

eru þeir seldir????

Author:  Siddi11 [ Sun 21. Jun 2009 11:31 ]
Post subject:  Re: Bmw E32 750 V12 5,0L

þeir eru ennþá til

Author:  Siddi11 [ Tue 23. Jun 2009 22:06 ]
Post subject:  Re: Bmw E32 750 V12 5,0L

skoða öll tilboð og skipti

Author:  Siddi11 [ Sun 28. Jun 2009 11:09 ]
Post subject:  Re: Bmw E32 750 V12 5,0L

250k

Author:  dabbi7 [ Sun 28. Jun 2009 22:30 ]
Post subject:  Re: Bmw E32 750 V12 5,0L

250!!! :shock: :shock: :shock: tad er ekki haett ad fa betra tilbod.

Damn eg hefdi keypt tetta af ter ef eg vaeri ekki med e34 e32 og helvitis terrano

Author:  Siddi11 [ Mon 29. Jun 2009 17:55 ]
Post subject:  Re: Bmw E32 750 V12 5,0L

ætla bjóða þetta á eitthvað 250 k því ekki hef ég tíma fyrir að klára þetta þó svo það væri gaman :D

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/