bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW e-34 3500 cc. !
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=37797
Page 1 of 3

Author:  hienson [ Fri 05. Jun 2009 19:25 ]
Post subject:  BMW e-34 3500 cc. !

BMW e-34

Model year -1988
Mileage-28X.XXX km
Engine-3500 cc.
Manual transmission
Power steering
ABS
Electric side mirrors
Electric windows
Sunroof
CD player
Central locking
Leather interior
Heated seats(front and rear)



Image
Image
Image
Image


Price 450.000
Telephone 7729940

Author:  siggik1 [ Fri 05. Jun 2009 21:07 ]
Post subject:  Re: BMW e-34 3500 cc. !

nice looking car, could use some interior shots tho

Author:  Djofullinn [ Fri 05. Jun 2009 21:12 ]
Post subject:  Re: BMW e-34 3500 cc. !

Þessi yrði flottur í túbóvæðingu 8)

Author:  gunnar [ Fri 05. Jun 2009 22:31 ]
Post subject:  Re: BMW e-34 3500 cc. !

Þennan hef ég ekki séð áður held ég :shock:

Author:  Mánisnær [ Sat 06. Jun 2009 00:10 ]
Post subject:  Re: BMW e-34 3500 cc. !

Thessi er oft lagdur nidrí ánanaustum, stendur 530 aftan á honum.

Author:  gardara [ Sat 06. Jun 2009 00:35 ]
Post subject:  Re: BMW e-34 3500 cc. !

Hvaða vél er í honum?

Author:  doddi1 [ Sat 06. Jun 2009 00:37 ]
Post subject:  Re: BMW e-34 3500 cc. !

Er hann ekki soldið dýr?

Author:  gulli [ Sat 06. Jun 2009 01:27 ]
Post subject:  Re: BMW e-34 3500 cc. !

bara flottur, væri alveg til í þennan 8)

Author:  srr [ Sat 06. Jun 2009 01:30 ]
Post subject:  Re: BMW e-34 3500 cc. !

doddi1 wrote:
Er hann ekki soldið dýr?

M30B35 vél
M30 beinskiptur gírkassi

Nei ég myndi ekki kalla þetta verð of hátt.

Author:  ömmudriver [ Sat 06. Jun 2009 01:50 ]
Post subject:  Re: BMW e-34 3500 cc. !

srr wrote:
doddi1 wrote:
Er hann ekki soldið dýr?

M30B35 vél
M30 beinskiptur gírkassi

Nei ég myndi ekki kalla þetta verð of hátt.


Skúli vertu nú góður við pjakkinn, hann á bara E36 í dulagervi :wink:

Author:  doddi1 [ Sat 06. Jun 2009 04:22 ]
Post subject:  Re: BMW e-34 3500 cc. !

ömmudriver wrote:
srr wrote:
doddi1 wrote:
Er hann ekki soldið dýr?

M30B35 vél
M30 beinskiptur gírkassi

Nei ég myndi ekki kalla þetta verð of hátt.


Skúli vertu nú góður við pjakkinn, hann á bara E36 í dulagervi :wink:


Hehehe, nei ég bara spyr vegna þess að ég hef smá áhuga á þessum, vildi bara athuga hvort eigandinn væri bjartsýnis- eða raunsæismaður...

en aksturinn og mislita brettið er að segja mér að gleyma þessu :S

Hvað er svona vél að nota af bensíni?

Author:  hienson [ Sat 06. Jun 2009 11:42 ]
Post subject:  Re: BMW e-34 3500 cc. !

Þessi bíll var með 3L vél en fyrri eigandi skipti um vél og er hún nú 3,5L.
Bíllinn er í mjög góðu ástandi m.v. aldur bílsins.

Það eina sem þar að laga svo að bíllinn komist í gegnum skoðum eru þokuljósin að framan.
En það er verið að vinna í því að koma þokuljósunum í lag.

Varðandi bensíneyðslu þá eyðir hann um 16-18L innanbæjar
en í langtímaakstri eyðir hann um 9-10L.

Skoða skipti á ódýrari bíl sem og dýrari.

Hægt er að skoða bílinn í Reykjavík alladaga , seinna í dag koma inn myndir af bílnum að innanverðu !

Kveðja
-hienson-

Author:  jon mar [ Sat 06. Jun 2009 11:51 ]
Post subject:  Re: BMW e-34 3500 cc. !

Eyðslutölurnar á þessum bíl eru mjöööög í samræmi við það sem gengur og gerist í e34 m30b35 :D


Virðist vera góður, þarf smá að nudda í þessu og þá er þetta alveg grand.

Author:  Grétar G. [ Sat 06. Jun 2009 12:52 ]
Post subject:  Re: BMW e-34 3500 cc. !

jon mar wrote:
Eyðslutölurnar á þessum bíl eru mjöööög í samræmi við það sem gengur og gerist í e34 m30b35 :D


Virðist vera góður, þarf smá að nudda í þessu og þá er þetta alveg grand.


Vala Grand :shock: :lol:

Author:  jon mar [ Sat 06. Jun 2009 13:44 ]
Post subject:  Re: BMW e-34 3500 cc. !

Grétar G. wrote:
jon mar wrote:
Eyðslutölurnar á þessum bíl eru mjöööög í samræmi við það sem gengur og gerist í e34 m30b35 :D


Virðist vera góður, þarf smá að nudda í þessu og þá er þetta alveg grand.


Vala Grand :shock: :lol:



held að 2008 vilji fá brandarann sinn aftur?

sérðu reður á húddinu í stað bmw merkis?

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/