bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW e-34 3500 cc. ! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=37797 |
Page 1 of 3 |
Author: | hienson [ Fri 05. Jun 2009 19:25 ] |
Post subject: | BMW e-34 3500 cc. ! |
BMW e-34 Model year -1988 Mileage-28X.XXX km Engine-3500 cc. Manual transmission Power steering ABS Electric side mirrors Electric windows Sunroof CD player Central locking Leather interior Heated seats(front and rear) ![]() ![]() ![]() ![]() Price 450.000 Telephone 7729940 |
Author: | siggik1 [ Fri 05. Jun 2009 21:07 ] |
Post subject: | Re: BMW e-34 3500 cc. ! |
nice looking car, could use some interior shots tho |
Author: | Djofullinn [ Fri 05. Jun 2009 21:12 ] |
Post subject: | Re: BMW e-34 3500 cc. ! |
Þessi yrði flottur í túbóvæðingu ![]() |
Author: | gunnar [ Fri 05. Jun 2009 22:31 ] |
Post subject: | Re: BMW e-34 3500 cc. ! |
Þennan hef ég ekki séð áður held ég ![]() |
Author: | Mánisnær [ Sat 06. Jun 2009 00:10 ] |
Post subject: | Re: BMW e-34 3500 cc. ! |
Thessi er oft lagdur nidrí ánanaustum, stendur 530 aftan á honum. |
Author: | gardara [ Sat 06. Jun 2009 00:35 ] |
Post subject: | Re: BMW e-34 3500 cc. ! |
Hvaða vél er í honum? |
Author: | doddi1 [ Sat 06. Jun 2009 00:37 ] |
Post subject: | Re: BMW e-34 3500 cc. ! |
Er hann ekki soldið dýr? |
Author: | gulli [ Sat 06. Jun 2009 01:27 ] |
Post subject: | Re: BMW e-34 3500 cc. ! |
bara flottur, væri alveg til í þennan ![]() |
Author: | srr [ Sat 06. Jun 2009 01:30 ] |
Post subject: | Re: BMW e-34 3500 cc. ! |
doddi1 wrote: Er hann ekki soldið dýr? M30B35 vél M30 beinskiptur gírkassi Nei ég myndi ekki kalla þetta verð of hátt. |
Author: | ömmudriver [ Sat 06. Jun 2009 01:50 ] |
Post subject: | Re: BMW e-34 3500 cc. ! |
srr wrote: doddi1 wrote: Er hann ekki soldið dýr? M30B35 vél M30 beinskiptur gírkassi Nei ég myndi ekki kalla þetta verð of hátt. Skúli vertu nú góður við pjakkinn, hann á bara E36 í dulagervi ![]() |
Author: | doddi1 [ Sat 06. Jun 2009 04:22 ] |
Post subject: | Re: BMW e-34 3500 cc. ! |
ömmudriver wrote: srr wrote: doddi1 wrote: Er hann ekki soldið dýr? M30B35 vél M30 beinskiptur gírkassi Nei ég myndi ekki kalla þetta verð of hátt. Skúli vertu nú góður við pjakkinn, hann á bara E36 í dulagervi ![]() Hehehe, nei ég bara spyr vegna þess að ég hef smá áhuga á þessum, vildi bara athuga hvort eigandinn væri bjartsýnis- eða raunsæismaður... en aksturinn og mislita brettið er að segja mér að gleyma þessu :S Hvað er svona vél að nota af bensíni? |
Author: | hienson [ Sat 06. Jun 2009 11:42 ] |
Post subject: | Re: BMW e-34 3500 cc. ! |
Þessi bíll var með 3L vél en fyrri eigandi skipti um vél og er hún nú 3,5L. Bíllinn er í mjög góðu ástandi m.v. aldur bílsins. Það eina sem þar að laga svo að bíllinn komist í gegnum skoðum eru þokuljósin að framan. En það er verið að vinna í því að koma þokuljósunum í lag. Varðandi bensíneyðslu þá eyðir hann um 16-18L innanbæjar en í langtímaakstri eyðir hann um 9-10L. Skoða skipti á ódýrari bíl sem og dýrari. Hægt er að skoða bílinn í Reykjavík alladaga , seinna í dag koma inn myndir af bílnum að innanverðu ! Kveðja -hienson- |
Author: | jon mar [ Sat 06. Jun 2009 11:51 ] |
Post subject: | Re: BMW e-34 3500 cc. ! |
Eyðslutölurnar á þessum bíl eru mjöööög í samræmi við það sem gengur og gerist í e34 m30b35 ![]() Virðist vera góður, þarf smá að nudda í þessu og þá er þetta alveg grand. |
Author: | Grétar G. [ Sat 06. Jun 2009 12:52 ] |
Post subject: | Re: BMW e-34 3500 cc. ! |
jon mar wrote: Eyðslutölurnar á þessum bíl eru mjöööög í samræmi við það sem gengur og gerist í e34 m30b35 ![]() Virðist vera góður, þarf smá að nudda í þessu og þá er þetta alveg grand. Vala Grand ![]() ![]() |
Author: | jon mar [ Sat 06. Jun 2009 13:44 ] |
Post subject: | Re: BMW e-34 3500 cc. ! |
Grétar G. wrote: jon mar wrote: Eyðslutölurnar á þessum bíl eru mjöööög í samræmi við það sem gengur og gerist í e34 m30b35 ![]() Virðist vera góður, þarf smá að nudda í þessu og þá er þetta alveg grand. Vala Grand ![]() ![]() held að 2008 vilji fá brandarann sinn aftur? sérðu reður á húddinu í stað bmw merkis? |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |