Jæja þá verður maður að fara að setja BMW áhugan á hilluna og fara að snúa sér að mikilvægari málum þannig að eg neyðist til að selja enn einn BIMMANN minn
Um er að ræða:BMW X5 4,4i Sport (Sport = Meiri endahraði og stífari fjöðrun)
Árgerð : 2001.
Litur : Titansilber Metalic.
Ekinn : 140þ km.
Vél : 4,4L 286hp og 440nm af togi (original 7,5sec 0 - 100km/h)
Felgur og dekk:Bíllin er á 20" AT Italian Black Crome felgum.
Dekk : 275/40/20 allann hringinn. (Frammdekk mjög góð og afturdekk sæmileg)
Búnaður bílsins:Svart Leður , Glertoppluga , Hiti í sætum , Rafmagn í Rúðum ,Rafmagn í sætum , Rafmagn í speglum , Cruize control , Selv Leveling suspension at the rear (Loftpúðafjöðrun að aftan) , CD og
Premium DSP Sound Hljóðkerfi , Regnskynjari , Rúðupiss fyrir frammljós , Armpúði frammí og að aftan , Coup holders frammí og afturí , Dráttarbeisli fylgir , Sjálfvirk tvívirk miðstöð og örugglega fleyra sem ég er að gleyma:)
Breytingar:Opið Púst , K&N Sía , AC-Schnitzer efri spoiler , 10mm spacerar á aftan , Carbon fiber Nýru (Grill) , Xenon CCFL Angel Eyes , Búið að breyta ljósum og taka innan úr þeim einhvað ljótt drasl , 8000k Xenon í kösturum , Búið að Evropubreyta vélaforriti bílsins (Sama forrit og Evropubílar,Allir X5 bílar eru smíðaðir í Ameriku)
Bíllinn er í Góðu standi og enginn 4,4 X5 á klakanum lítur jafn vel út og þessi,mjög eigulegur bíll her á ferð.
Ásett verð er 2990þ krS:662-6212 (Haraldur)
Myndir: Nýjar og ferskar myndir koma fljótlega!




