bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 318i með ýmsu góðgæti SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=37321
Page 1 of 4

Author:  gstuning [ Sat 16. May 2009 10:29 ]
Post subject:  E30 318i með ýmsu góðgæti SELDUR

Er með þennan bíl til sölu,

viewtopic.php?f=5&t=18517&start=45
fleiri myndir hér.
http://myndasafn.bmwkraftur.is/v/medlim ... ing/turbo/

Bílinn er bara til sölu á einhverjum stál felgu gaurum.
Í bílnum eru coilovers, poly fóðringar í öllu,weitec demparar,viscos læsing, stýrisdobblari
og diskabremsur að aftann nýjir diskar og klossar hringinn.

Verðið er 100k.

Svo það sé á hreinu þá fylgir EKKERT annað með þessu, bara
bílinn, coilovers, demparar, polys, weitec, visco læsing dobblarinn og diskabremsur.
auka fram bretti á hliðarnar.
Ég sé ekki að ég komist heim til að klára þetta þannig að það verður að selja þetta.

Til að keyra þetta vantar bara að henda í þetta vél.

Author:  Einarsss [ Sat 16. May 2009 12:03 ]
Post subject:  Re: E30 318i með ýmsu góðgæti

ætti að vera hægt að gera skemmtilegt leiktæki úr þessu :D kominn nokkuð góður grunnur fyrir eitthvað þokkalegt swapp

Author:  Birgir Sig [ Sat 16. May 2009 12:36 ]
Post subject:  Re: E30 318i með ýmsu góðgæti

hljómar ekki illa.

en hvernig er boddýið á bílnum og innrétting?

Author:  oddur11 [ Sat 16. May 2009 13:22 ]
Post subject:  Re: E30 318i með ýmsu góðgæti

væri flott að vita hvað marr væri að koma sér úti með svona kaupum!!

Author:  Einarsss [ Sat 16. May 2009 13:46 ]
Post subject:  Re: E30 318i með ýmsu góðgæti

oddur11 wrote:
væri flott að vita hvað marr væri að koma sér úti með svona kaupum!!



væntanlega vélarswapp ... myndi takast á við m50/m52 ofan í þetta ef ég myndi kaupa hann... nóg til af DIY um það á netinu

Author:  oddur11 [ Sat 16. May 2009 13:54 ]
Post subject:  Re: E30 318i með ýmsu góðgæti

ég á nú m60b30 mótor inní bílskúr 8) vantar bara nýja ventla og keðju í hana :oops:

Author:  Einarsss [ Sat 16. May 2009 14:06 ]
Post subject:  Re: E30 318i með ýmsu góðgæti

oddur11 wrote:
ég á nú m60b30 mótor inní bílskúr 8) vantar bara nýja ventla og keðju í hana :oops:



hehe já .. hægt að skella því í ef þú vilt ... getur keypt mótorarma sem passa á m60 fyrir e30 á 300mm.de ;)

Author:  gstuning [ Sat 16. May 2009 15:26 ]
Post subject:  Re: E30 318i með ýmsu góðgæti

birgir_sig wrote:
hljómar ekki illa.

en hvernig er boddýið á bílnum og innrétting?


plain innrétting.
Boddý þarf að massa og framsvuntu að samlite eða fá sér nýja sem er ekki intercooler ready.
Það var ekki neitt issue með botn eða neitt svoleiðis samt.

Ég er búinn að vera langa að setjast í þetta tæki og taka run,
enn tími bara er ekki til staðar.

Maður verður bara að gera eitthvað sniðugt seinna

Annars eru nokkrar myndir hérna sem ég held að ættu að varpa ljósi á ástand boddýs og undirvagns.

Author:  ingo_GT [ Sat 16. May 2009 16:12 ]
Post subject:  Re: E30 318i með ýmsu góðgæti

Hvar getur maður fengið að skoða þetta boddy

Ég hef dolti mikinn áhuga :)

Author:  gstuning [ Sat 16. May 2009 16:16 ]
Post subject:  Re: E30 318i með ýmsu góðgæti

Hann er á geymslusvæðinu

Author:  gstuning [ Sat 16. May 2009 16:27 ]
Post subject:  Re: E30 318i með ýmsu góðgæti

Engin skipti , lítil ástæða að taka við öðrum bíl þegar ég hef ekki tíma í þennan..

Author:  Bui [ Sat 16. May 2009 17:46 ]
Post subject:  Re: E30 318i með ýmsu góðgæti

hvað kostar að fá hitt dótið með?

Author:  gstuning [ Sat 16. May 2009 18:12 ]
Post subject:  Re: E30 318i með ýmsu góðgæti

Allt sem átti að fara í bílinn myndi fara á 400k.

Það sem á eftir að gera/kaupa til að klára hann alveg með öllu dótinu eins og ég hafði planað þetta er..

pústgrein
púst
setja standalone í og tjúna
búa til mótorarma
intercooler rör
olíuleiðslur í og úr túrbínunni
vantar tímareima kitt
nýjar legur á sveifarás
athuga ástand á sveifarás
láta setja samann Nissan drifskaft og BMW drifskaft
inngjafar barki frá bensín pedalla yfir á nissan throttle bodý
olíukæli kerfi

Author:  BrynjarÖgm [ Mon 18. May 2009 21:36 ]
Post subject:  Re: E30 318i með ýmsu góðgæti

maður þyrfti eignilega að eiga pening á svona dögum... djöfull langar mig í þetta dót :?

Author:  oddur11 [ Tue 19. May 2009 01:24 ]
Post subject:  Re: E30 318i með ýmsu góðgæti

ætla að spá soldið í þessu eftir mánaðarmót :wink: .... langar til að skoða þetta betur

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/