Jæja eftir margar pælingar hvað gera skuli hef ég ákveðið að prófa að auglýsa þennan til sölu.
viewtopic.php?f=5&t=12680&p=140203#p140203Þessi bíll er árg '96 og ekinn 330 þús, enn hafa má í huga að bíllinn er fluttur inn 4 ára og þá ekinn 280 þús þannig að hann hefur halað inn flestum af þessum km á autobönum, enda trúir maður því ekki að hann sé svona mikid keyrðu þegar honum er ekið.
Ég tel bara allt upp sem er að bílnum svo menn séu ekki að verða fyrir vonbrigðum þegar þeir skoða bílinn.
Sjálskipting er farin, tekur bara R.
Leiðir einhverstaðar út rafmagni.
Rúðuupphalarar fyrir báðar framrúðurnar virka ekki.
ekki hægt að opna farþegahurð að framan að utan.
Þessi klassísku pixlavandamál í mælaborði.
Ein ljót ryðbóla sem vert væri að laga, annars er lakk furðuflott og gott.
Þó svo að það sé ýmislegt sem gera þurfi er þessi bíll búinn að fá alveg rosalegt viðhald og er ég með nótur frá síðustu 20þús km fyrir yfir 600 þús þar sem hefur m.a. verið skipt um allar reimar, kerti, spyrnur og fóðringar í fjöðrun framan/aftan, sveifarásskynjara, súrefnisskynjara, bremsuvökva, klossa, vatnskassa og ýmislegt fleira þannig að í heildina er bíllinn virkilega solid.
Það sem er af búnaði í bílnum fyrir utan allt þetta staðlaða dót í E38:
-Pdc fjarlægðarskynjarar.
-EDC sport fjöðrun (hægt að stífa hana með einum takka).
-Stóra DSP hljóðkerfinu.
-Cd magasín.
-Xenon.
-Comfort sætum.
-TV.
-Tvöföldum rúðum.
Og svo allt þetta venjulega, aðgerðastýri, cruize, rafmagn í öllu o.s.frv.
Mín verðhugmynd á bílnum er 650 þús, enn mönnum er að sjálfsögðu frjálst að koma með tilboð og ég er einnig tilbúinn að skoða ýmis skipti og jafnvel taka skuldabréf sjálfur í bílnum fyrir trausta aðila.
Frekari uppl. í síma 770-7900.