Jæja, ég ætla að selja þennan afbragðsgóða BMW.
Bíllinn er 318ia, ekinn c.a. 80 þúsund kílómetra, og virkar stórvel, 143. hö, facelift bifreið. Tímakeðjan fór í 62 þús (rétt fyrir jól 2007), og var skipt um hana og strekkjara, svo það gerist ekki aftur í bráð, en þetta á það víst til að gerast í þessari týpu, og kostar skildinginn þegar það er gert (um 100þús. kall). Bíllinn fór í 50þús. km skoðun hjá B&L.
* Árg. 7/2002
* Ekinn 71000km.
* Ljósgrásans
* Aircondition,
* Fullkomin BMW hljómfluttningstæki m. 6-geisladiska magasín í skottinu.
* Aðgerðastýri (hækka og lækka á græjunum, stilla crúsið)
* Cruise controll
* Spólvörn (þessi bíll er æðislegur í snjó)
* Sjálfskiptur, 1995cc mótor (143 hö. ef ég man rétt)
* Ágæt Vetrardekk á stálfelgum.
* Lo-profile Sumardekk á 17" álfelgum.
* Skoðaður 09
* Eyðsla : 8l/100km í blönduðum akstri. (10l/100km innanbæjar).
* Áhvílandi er c.a. 742.000 í bílasamningi hjá glitni, myntkörfudæmi e-ð, síðasta afborgun var 57þús, en lánið var til 48 mánaða, og þar af hafa verið greiddir 34 gjalddagar.
Hann er fáanlegur á 350þús + lán, sem ætti að geta verið nokkuð góður díll.
Áhugasamir, hafið samband í síma 698-2393, eða email
reynir@reynir.net


og svo gömlu myndirnar á vetrardekkjum m. hjólkoppa.





Það þarf að kíkja eitthvað á smá ryð í afturbretti, en það er eitthvað sem hægt er að semja um.