bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 23:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 22. Apr 2009 13:30 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 12:33
Posts: 36
Jæja ég er að hugsa um að láta elsku Bmw-inn minn frá mér. Ég er að fara í háskóla í haust og vantar smá cash.

Þetta er semsagt Bmw 316i e36 frá árinu 2000
Hann er keyrður 126.xxx
Hann er beinskiptur og höndlar fínt.
Þetta er tveggja dyra silfraður Compact.
Boddíið er í góðu lagi. Það litla ryð sem er komið, er búið að ryðbæta. Vélin gengur eins og klukka. Sætin í honum eru eins og ný og það hefur líklega aldrei verið sest í aftursætin. Þetta eru hálf leður, hálf efnis sæti. Allt virkar fínt í honum nema tvö atriði. hann er ný smurður.

Það er eitthvað að ABS bremsunum í honum en ekkert sem aftrar keyslu. hann bremsar mjög vel. Það bara kviknar ca einu sinni í viku á ABS viðvörunar ljósinu. Svo lýsir loftpúðaljósið stöðugt en engan púða vantar. Svo vantar einn hurða lista sem var stolið.

það fylgir allt sem á að fylgja. upprunaleg BMWsmurbók, allir bæklingar og skár yfir eigendur.

Verð: Tilboð, og ég er alveg til í skipti ef bílinn sem boðin er í skiptum er almennilegur og það væri betra ef hann væri frá árgerð 2000 plús.


Hitt og þetta sem ég gleymdi að nefna:
Það eru ný xenon ljós á honum, allt frekar nýlegt í bremsum, mjög heil 16 tommu nagladekk á álfelgum, það er gat á pústinu en ég get latið gera við það áður en bíllinn er afhendur, það er ekkert skrölt í honum, en hann er hins vegar frekar illa balleseraður. hann er með tímakeðju og það er allt upprunalegt í honum nema geislaspilarinn(eftir minni bestu getu.)

Seldur


Last edited by Rusli on Fri 22. May 2009 15:27, edited 8 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Apr 2009 15:27 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 14. Mar 2009 13:09
Posts: 342
hef ekkert á móti myndum :wink:

_________________
BMW E36 325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Apr 2009 15:54 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 12:33
Posts: 36
Herna eru myndir:
http://s564.photobucket.com/albums/ss89 ... mw_002.jpg
http://s564.photobucket.com/albums/ss89 ... mw_003.jpg
http://s564.photobucket.com/albums/ss89 ... mw_007.jpg

Þessar felgur hafa séð betri tíma


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 23. Apr 2009 16:54 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 12:33
Posts: 36
Skoða skipti á sléttu ef bílinn er almennilegur :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 25. Apr 2009 21:39 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 12:33
Posts: 36
Er enginn áhugi fyrir þessu?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 29. Apr 2009 16:33 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 12:33
Posts: 36
Tilboð 300 þúsund!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 29. Apr 2009 16:47 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
Hvað er númerið á þessum bíl? PM ef þér er illa við að gefa það upp hérna...

_________________
Jóhann Karl Hermannsson

BMW 520D F10 ´13
Kawasaki KX450f ´07
8 Ball Lowrider 20"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 02. May 2009 12:28 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 12:33
Posts: 36
Skoða slétt skipti á ódýrum bíl, Hvað sem er, má vera franskt :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. May 2009 20:45 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 12:33
Posts: 36
Það er nýbúið að gera við allt pústið og það er eins og nýtt. Einnig er búið að laga balleseringar vandamálið og hann keyrir eins og nýr núna!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 12. May 2009 19:59 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 12:33
Posts: 36
Upp...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 16. May 2009 14:22 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 12:33
Posts: 36
upp með þennan


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 17. May 2009 08:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Hvert stendur núverandi hæsta boð í?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 17. May 2009 11:40 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 12:33
Posts: 36
320 þús en endilega prófið að bjóða í apparatið.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 22. May 2009 15:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2009 21:26
Posts: 33
Location: hafnarfjörður
hahah flottar myndir en rusli býrðu á stokkseyri?

_________________
Toyota starlet 93' - rip
honda civic 1,4 98' - rip
Bmw e36 320i coupe 94'


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 22. May 2009 15:26 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 12:33
Posts: 36
Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 115 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group