Sælar, hnetur!
BMW 318i 1999 árg. og sjálfskiptur til sölu. Bíllinn er með svörtu plussi, topplúgu og smurbók. Bíllinn kom úr verksmiðju í Þýskalandi í maí 99' og var kominn á götur Íslands seint í júní sama ár. Ég keypti bílinn 20. janúar 09' og ég er fjórði eigandinn, og búinn að keyra hann u.þ.b. 4500 km. Skipt var um spyrnur í bílnum að framan fyrir ekki ýkja löngu (febrúar - mars 09') og einnig spyrnugúmmí að aftan hægra megin (samtals u.þ.b. 55 þús). Vélin er í toppstandi og lekur ekki né smitar. Þegar ég keypti bílinn voru nýir bremsuklossar undir bílnum allan hringinn. Þetta eintak er þétt og klárt á göturnar enda alls ekkert spóltæki. Það eru glæný sumardekk undir bílnum á koppum og hann er ný smurður.
Ásett verð 800 þús.
Staðgreitt 700 þús.
PM eða 848-7054 (Svara frekar síma heldur en PM)


