bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

bmw e36 320
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=36671
Page 1 of 1

Author:  gunnar695 [ Sat 18. Apr 2009 02:02 ]
Post subject:  bmw e36 320

eg er að spá hvort það se einhver áhugi fyrir bimmanum minum eg er ekkert að reina að selja hann en mig langar að gá hvort að einhver vilji skifta á einhverju skemmtilegu eða einhva..

þetta er bmw e36 320i sjálfskiftur hann er á 17" felgum sem eru á glænyjumdekkjum
og það eru lika 15" vetradekk . það eru 2 ny af þeim hann er ekinn einhvað i kringum
200þkm en já hann er samt einhvað bilaður en ekkert stór mál hann hefur alltaf komið
mer frá A til B en eg er buinn að kaupa slatta í hann og láta fullt af gaurum kikja á hann
og nuna veit eg hvað er að það er cranksensor sem er ekki að gerasig en eg kaupinn hann
vonandi bráðlega en ja ef þið hafið áhuga bara pm eg veit ekki með verð eg er ekkert að
reina að selja þannig hann fer ekki á einhverju grín verði eg vill helst einhver góð skifti:D

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  gunnar695 [ Sat 18. Apr 2009 02:04 ]
Post subject:  Re: bmw e36 320

eg er buinn að breita honum smá eg tek myndir af því bráðlega :D

Author:  Brútus [ Sat 18. Apr 2009 04:31 ]
Post subject:  Re: bmw e36 320

Veistu hvaða árgerð hann gæti verið ?

Author:  gunnar695 [ Sat 18. Apr 2009 14:50 ]
Post subject:  Re: bmw e36 320

hann er 93

Author:  adman [ Fri 01. May 2009 13:46 ]
Post subject:  Re: bmw e36 320

seldur? verð?

Author:  lacoste [ Sat 02. May 2009 03:38 ]
Post subject:  Re: bmw e36 320

Flottur hjá þér Gunnar :!:

Ég mæli með þessum, flottur bíll, vantar bara nýjan cranksensor, þá er hann að mökkvirka.

Author:  johann735 [ Sat 02. May 2009 17:30 ]
Post subject:  Re: bmw e36 320

ég verð að viðurkena E36 BMW þetta er bara fallegt lúk

Author:  ingo_GT [ Sun 03. May 2009 01:26 ]
Post subject:  Re: bmw e36 320

E36 hjá Gunna er bara flottur með Xenonið mitt síðan á hann m stuðara sem hann þarf að setja á þá er þetta bara töffara bíl 8)

Author:  DoddiTurbo [ Sun 03. May 2009 18:45 ]
Post subject:  Re: bmw e36 320

pm

Author:  gunnar695 [ Sun 03. May 2009 18:52 ]
Post subject:  Re: bmw e36 320

nei hann er ekki seldur en var að vonast að fá einhvern flottan bimma í skiftum en eg atla aðeins að skoða þetta utaf eg þarf að vera á bil til að komast í próf og vinnu en þegar prófin verða buinn þá gæti hann alveg selst á einhvern pening en ekki alveg kominn með verðhugmind bara umm að gera að bjóða

Author:  hjolli [ Sun 03. May 2009 21:22 ]
Post subject:  Re: bmw e36 320

langar þer ekkert að selja felgurnar ser :D?

Author:  HaffiG [ Mon 11. May 2009 18:00 ]
Post subject:  Re: bmw e36 320

Ohh smekk, geggjaður bíll.. myndi stökkva á hann ef hann væri beinskiptur

Author:  suus84 [ Tue 23. Jun 2009 14:26 ]
Post subject:  Re: bmw e36 320

hvað kostar nýr cranksensor ???

Author:  ingo_GT [ Tue 23. Jun 2009 18:41 ]
Post subject:  Re: bmw e36 320

suus84 wrote:
hvað kostar nýr cranksensor ???


Held að Gunni sje kominn með nyjan

Og þessi er ekki til sölu lengur :lol:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/