| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW 325 Coupe 1992 og Compact 1999 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=36515 |
Page 1 of 1 |
| Author: | HK RACING [ Mon 13. Apr 2009 20:47 ] |
| Post subject: | BMW 325 Coupe 1992 og Compact 1999 |
Coupeinn er vélarlaus en vél í lagi getur fylgt með,grár,svart leður,16" álfelgur,lækkunargormar,Compactinn er svartur 1999 árgerð ekinn 160 M týpa en þarfnast einhverra lagfæringa á bremsum og fleira,allir varahlutir geta fylgt honum.Óska eftir tilboði í þá báða og eingöngu áhugasmir hafi samband takk. Hilmar S 822-8171 |
|
| Author: | ragnarm [ Tue 14. Apr 2009 00:59 ] |
| Post subject: | Re: BMW 325 Coupe 1992 og Compact 1999 |
myndir hjálpa alltaf! |
|
| Author: | ingo_GT [ Tue 14. Apr 2009 01:03 ] |
| Post subject: | Re: BMW 325 Coupe 1992 og Compact 1999 |
ragnarm wrote: myndir hjálpa alltaf! Hver þarf myndir þegar maður getur alltaf hringt og fengið að skoða bílinn |
|
| Author: | Birgir Sig [ Tue 14. Apr 2009 01:19 ] |
| Post subject: | Re: BMW 325 Coupe 1992 og Compact 1999 |
ingo_GT wrote: ragnarm wrote: myndir hjálpa alltaf! Hver þarf myndir þegar maður getur alltaf hringt og fengið að skoða bílinn ég næ þessu nú ekki hjá þér ingo? |
|
| Author: | ingo_GT [ Tue 14. Apr 2009 01:26 ] |
| Post subject: | Re: BMW 325 Coupe 1992 og Compact 1999 |
birgir_sig wrote: ingo_GT wrote: ragnarm wrote: myndir hjálpa alltaf! Hver þarf myndir þegar maður getur alltaf hringt og fengið að skoða bílinn ég næ þessu nú ekki hjá þér ingo? Ekki ég heldur Fanst þetta hljóma einhvað svo vel held að það sje kominn hátta tími hjá mér |
|
| Author: | billi90 [ Mon 27. Apr 2009 14:51 ] |
| Post subject: | Re: BMW 325 Coupe 1992 og Compact 1999 |
Er coupe-inn seldur? |
|
| Author: | slapi [ Mon 27. Apr 2009 20:41 ] |
| Post subject: | Re: BMW 325 Coupe 1992 og Compact 1999 |
Ertu búinn að berja verðið niður á þessum Coupe eitthvað með að rífa hjartað úr honum. Hvað viltu fá fyrir pakkann? |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|