bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 18:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 03. May 2009 22:12 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 15. Feb 2004 20:59
Posts: 438
Jæja eftir margar pælingar hvað gera skuli hef ég ákveðið að prófa að auglýsa þennan til sölu.


viewtopic.php?f=5&t=12680&p=140203#p140203

Þessi bíll er árg '96 og ekinn 330 þús, enn hafa má í huga að bíllinn er fluttur inn 4 ára og þá ekinn 280 þús þannig að hann hefur halað inn flestum af þessum km á autobönum, enda trúir maður því ekki að hann sé svona mikid keyrðu þegar honum er ekið.

Ég tel bara allt upp sem er að bílnum svo menn séu ekki að verða fyrir vonbrigðum þegar þeir skoða bílinn.

Sjálskipting er farin, tekur bara R.
Leiðir einhverstaðar út rafmagni.
Rúðuupphalarar fyrir báðar framrúðurnar virka ekki.
ekki hægt að opna farþegahurð að framan að utan.
Þessi klassísku pixlavandamál í mælaborði.
Ein ljót ryðbóla sem vert væri að laga, annars er lakk furðuflott og gott.

Þó svo að það sé ýmislegt sem gera þurfi er þessi bíll búinn að fá alveg rosalegt viðhald og er ég með nótur frá síðustu 20þús km fyrir yfir 600 þús þar sem hefur m.a. verið skipt um allar reimar, kerti, spyrnur og fóðringar í fjöðrun framan/aftan, sveifarásskynjara, súrefnisskynjara, bremsuvökva, klossa, vatnskassa og ýmislegt fleira þannig að í heildina er bíllinn virkilega solid.

Það sem er af búnaði í bílnum fyrir utan allt þetta staðlaða dót í E38:

-Pdc fjarlægðarskynjarar.
-EDC sport fjöðrun (hægt að stífa hana með einum takka).
-Stóra DSP hljóðkerfinu.
-Cd magasín.
-Xenon.
-Comfort sætum.
-TV.
-Tvöföldum rúðum.

Og svo allt þetta venjulega, aðgerðastýri, cruize, rafmagn í öllu o.s.frv.

Mín verðhugmynd á bílnum er 650 þús, enn mönnum er að sjálfsögðu frjálst að koma með tilboð og ég er einnig tilbúinn að skoða ýmis skipti og jafnvel taka skuldabréf sjálfur í bílnum fyrir trausta aðila.

Frekari uppl. í síma 770-7900.

_________________
Farnir:
W124 320CE
E38 750
E39 530D
E30 325
E36 320


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 03. May 2009 22:32 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Sep 2006 12:08
Posts: 431
Location: Norðlingaholtið
ha? influttur ekinn 280 þús en svo á linknum frá 2005 sem þú vísar í þá segiru þar að bíllinn sé ekinn 120 þús :? hvort er villa ?? en glæsilegur bíll í allastaði það er engin spurning, hvað eru menn að áætla í viðgerðakostnað á öllu dæminu sem hrjáir hann ??

_________________
Image

Seldir:

e39 520 2003
e46 318 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 03. May 2009 22:35 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 15. Feb 2004 20:59
Posts: 438
Málið er að km mælirinn í mælaborðinu er skrúfaður niður, hann sýnir einungis 130þús km.

_________________
Farnir:
W124 320CE
E38 750
E39 530D
E30 325
E36 320


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 03. May 2009 22:48 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 23:48
Posts: 186
Location: Inni í bílnum að spyrna
skal kaupa hann á 300 þúsund


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 03. May 2009 22:51 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 15. Feb 2004 20:59
Posts: 438
já kemuru ekki bara í kvöld :lol:

neinei við skulum ræða öll tilboð í ep.

_________________
Farnir:
W124 320CE
E38 750
E39 530D
E30 325
E36 320


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 03. May 2009 23:53 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Sep 2006 12:08
Posts: 431
Location: Norðlingaholtið
ok,, skrúfaður niður, er búið að staðfesta keyrsluna þá hjá bogl eða ?

_________________
Image

Seldir:

e39 520 2003
e46 318 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 04. May 2009 00:27 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 15. Feb 2004 20:59
Posts: 438
Já eðlilega, held að þetta sé ein af fáum sjöum þar sem réttur akstur er uppi á borðinu. Þessi niðurskrúfunar glæpur er eitthvað sem ætti að vera til ströng lög yfir.

_________________
Farnir:
W124 320CE
E38 750
E39 530D
E30 325
E36 320


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 04. May 2009 01:24 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 13. Nov 2004 22:51
Posts: 973
Bara flottur þessi 8)

_________________
Stuffffff



2xE30, 3xE32, 1xE34, 14xE36, 3xE39, 3xE46, - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. May 2009 09:04 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 15. Feb 2004 20:59
Posts: 438
18" felgurnar eru víst seldar þannig að hann selst á original 16" BMW álfelgum og lækkar því ásett verð niður í 550þús.

_________________
Farnir:
W124 320CE
E38 750
E39 530D
E30 325
E36 320


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 10. May 2009 17:37 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 15. Feb 2004 20:59
Posts: 438
Jæja ætlar enginn að koma með sunnudagstilboð í bílinn :D

_________________
Farnir:
W124 320CE
E38 750
E39 530D
E30 325
E36 320


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 12. May 2009 11:35 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Feb 2006 12:01
Posts: 421
alls ekkert að vera leiðinlegur en er þetta verð ekki alltof hátt verð fyrir bíl í þessu ástandi???? Þú ert búinn að selja felgurnar undan bílnum hann er farinn að ryðga skiptingin ónýt, rúður virka ekki, leiðir einhvers staðar út rafmagn og hurðaopnarinn bilaður....

þetta eru viðgerðir upp á mörg hundruð þúsund sérstaklega í skiptingunni og þetta er nú væntanlega ekki mikið meira en 750 þús milljón króna bíll í góðu standi miðað við markaðinn í dag....

kveðja

_________________
Björgvin
BMW 540i E39
BMW 330D E46
Merceded Benz S320
Mercedes Benz 190E 2.6
Mercedes Benz C36 AMG
Mercedes Benz C320 Brabus
Mercedes Benz E320
Mercedes Benz 230 CE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 12. May 2009 17:53 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 15. Feb 2004 20:59
Posts: 438
Bjorgvin wrote:
alls ekkert að vera leiðinlegur en er þetta verð ekki alltof hátt verð fyrir bíl í þessu ástandi???? Þú ert búinn að selja felgurnar undan bílnum hann er farinn að ryðga skiptingin ónýt, rúður virka ekki, leiðir einhvers staðar út rafmagn og hurðaopnarinn bilaður....

þetta eru viðgerðir upp á mörg hundruð þúsund sérstaklega í skiptingunni og þetta er nú væntanlega ekki mikið meira en 750 þús milljón króna bíll í góðu standi miðað við markaðinn í dag....

kveðja


Ég tek alveg þessari gagnrýni, enda er ég fylgjandi því að menn gagnrýni það hérna í auglýsingum það sem þeimn finnst vera athugavert, bæði hvað varðar verð og segja frá ástandi bíls viti menn af einhverju sem er að.

Í sambandi við þetta verð veit ég alveg að hann er ekki að fara að seljast á þetta stgr. enda verðhugmynd. Hinsvegar er það þannig í þessu blessaða landi að sá viðskiptaháttur er ríkjandi að menn séu að skipta og bjóða uppí allskonar hluti sem er búið að verðmeta langt uppúr öllu valdi og því er þetta verð sett inn til að miða við einhver skipti.

Það eina sem í rauninni kostar peninga að gera við í þessum bíl er skiptingin, enn það er nú einn nýbúinn að auglýsa í varahlutadálknum að hann sé að rífa svona bíl og því ein laus skipting þar á ferð. Rúðuupphalarana ætti að vera auðvelt að nálgast hjá einhverjum sem er að rífa svona bíl og hitt er bara vinna sem einhver dúllar sér við. Ég myndi seint fara að segja að þessi bíll sé eitthvað ryðgaður þá að það sé vissulega ljót ryðbóla á hægra afturbrettinu á honum sem vert væri að laga.

Það sem þessi bíll hefur hinsvegarfram yfir marga aðra að hann hefur í gegnum tíðina fengið ofboðslegt viðhald, auk þess eru undir honum sem ný 150 þús kr nagladekk. Enn ef að ég fæ ekki eitthvað sambærilegt við mína verðhugmynd fyrir þennan bíl held ég að það liggi ljóst við að það borgi sig að parta hann.

_________________
Farnir:
W124 320CE
E38 750
E39 530D
E30 325
E36 320


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 12. May 2009 17:56 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 15. Feb 2004 20:59
Posts: 438
"ÍvarÞ" það er spurning hvort að þú reynir að senda mér nr. þitt í pm eða setja það hérna inn því ég virðist ekki geta sent póst.

_________________
Farnir:
W124 320CE
E38 750
E39 530D
E30 325
E36 320


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 12. May 2009 20:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég rúllaði á self og skoðaði bílin,

ég get fullyrt það að hann lýtur betur út en langflestir svona E38 bílar sem maður sér ennþá á ferðini

þessi akstur er mjög eðlilegur á svona bíl, Þetta eru einhverjir niðurskrúfuðustu bílar sem hafa ratað hingað, ásamt E32,

innrétingin í þessum bíl er geðveik, ljóst leður (tan) með fully leather ala 750,

hann er allur mjög sléttur og fínn að sjá, þyrfti að skipt aút einum hurðalista, og laga riðblettin sem er tekinn fram í auglísinguni, þetta er í brettakantinum þar sem þeir byrja að bólgna alltaf, aulvedara að laga þetta en blett sem er á sléttum fleti t.d

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 12. May 2009 23:51 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 15. Feb 2004 20:59
Posts: 438
íbbi_ wrote:
ég rúllaði á self og skoðaði bílin,

ég get fullyrt það að hann lýtur betur út en langflestir svona E38 bílar sem maður sér ennþá á ferðini

þessi akstur er mjög eðlilegur á svona bíl, Þetta eru einhverjir niðurskrúfuðustu bílar sem hafa ratað hingað, ásamt E32,

innrétingin í þessum bíl er geðveik, ljóst leður (tan) með fully leather ala 750,

hann er allur mjög sléttur og fínn að sjá, þyrfti að skipt aút einum hurðalista, og laga riðblettin sem er tekinn fram í auglísinguni, þetta er í brettakantinum þar sem þeir byrja að bólgna alltaf, aulvedara að laga þetta en blett sem er á sléttum fleti t.d


Þakka gott innlegg :)

_________________
Farnir:
W124 320CE
E38 750
E39 530D
E30 325
E36 320


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group