bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E30 316i Coupe '88 facelift Seldur!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=36302
Page 1 of 2

Author:  Jon Oskar [ Mon 06. Apr 2009 21:29 ]
Post subject:  BMW E30 316i Coupe '88 facelift Seldur!

BMW E30 316i
01/88
Svartur
Ekinn 144 þúsund thar af 136 þúsund i DE (kemur til Islands jan 08)
5 gíra beinskiptur
Samlæsingar
Rafdrifnar rúður
Gra tau saeti comfort
Lip a skottloki, Sportstýri og ACE pedalar
14" 195/60/14 litid slitin vetrardekk (DOT 07) a sprautudum svortum original alfelgum.
15" 195/50/15 mjog god sumardekk a mjog vel med fornum alfelgum
Hella dokk afturljos (original fylgja)
Skipt var um kuplingu fyrir 35.000 km (Sachs)
102hö/75KW motor M10
Nytt púst (sept. 08)
Nyr rafgeymir (okt. 08)
Lækkunargormar
Pioneer 6 diska cd magasin + keila og Blaupunkt magnari
Allir gummilistar nýjir sem og gler i fram- og hlidarrudum
kevlar bremsuklossar framan
Nanast ryðlaus fyrir utan litla yfirbordsbletti (1+1) sitthvoru megin fyrir nedan gluggapostana ad aftan

Skoðaður 10 án athugasemda

Bíllinn er thettur og mjog vel med farinn og ber thess merki ad hafa fengid goda medhondlun eda eins og fyrri eigandi komst ad ordi a frummalinu ad hann hefdi verid i "Liebhaberhände". Tha ad thvi sem er ad angra bilinn. Hann gengur illa, serstaklega i haegagangi, eftir ad eg let skipta um pustid. Eftir thvi sem eg kemst naest tha er thetta sennilega surefnisskynjarinn sem er ad strida mer. Hitt sem gerdist nuna nylega er ad hann hitnadi thegar hann var lengi i haegagangi en hann er i lagi thegar hann er a ferdinni. Ad lokum virinn i bilstjorasaetinu farinn.

Get sent fleiri myndir i tolvuposti.
Billinn er í Kopavogi

Verd: Er kominn med stgr. tilbod 300K going once... :santa:

Ath. thvi midur koma engin skipti til greina thar sem thessum er thegar ofaukid t.a.l. til solu.
Hægt er að ná í mig í síma 843-7965 eða senda tolvupost a jhinriksson@gmail.com [/color]

Author:  xripton [ Mon 06. Apr 2009 21:31 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i Coupe '88 facelift

getur hent myndunum á mig á benedikt@xripton.com og ég skal setja þær inn fyrir þig

Author:  Birgir Sig [ Mon 06. Apr 2009 22:24 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i Coupe '88 facelift

jæja meistari KOTO farðu nú og náðu í þennan, er ekki komin tími til,

víst þú ert´búin að missa af seinustu 5 e30 á sölu hérna

Author:  Uvels [ Tue 07. Apr 2009 08:08 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i Coupe '88 facelift

this e30 looks great and price is good:shock:

Author:  Uvels [ Tue 07. Apr 2009 08:57 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i Coupe '88 facelift

pics
Image
Image
Image
Image

Author:  gardara [ Tue 07. Apr 2009 09:35 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i Coupe '88 facelift

Uvels wrote:
this e30 looks great and price is good:shock:



What's the price?

Author:  arnibjorn [ Tue 07. Apr 2009 09:41 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i Coupe '88 facelift

Kúl bíll, góður efniviður í eitthvað swap 8)

Author:  Jon Oskar [ Tue 07. Apr 2009 10:10 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i Coupe '88 facelift

Takk fyrir thad var einmitt hugsadur fyrir swap... vildi ekki kaupa bil a sinum tima sem var buid ad taka of mikid a og akvad thvi ad fara thessa leid.

Uvis thanks for the pictures :D

Author:  xripton [ Tue 07. Apr 2009 15:23 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i Coupe '88 facelift

Image
Image
Image
Image

Author:  KOTO [ Tue 07. Apr 2009 16:55 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i Coupe '88 facelift

SKIPTI Á M3 felgum ?

Author:  Angelic0- [ Tue 07. Apr 2009 17:54 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i Coupe '88 facelift

KOTO wrote:
SKIPTI Á M3 felgum ?


:rofl:

finnst þér líklegt að hann fari að láta þig fá stríheilan E30, sem að hann er nýbúinn að flytja inn og eyða pening í að koma til landsins, fyrir felgur sem að kostuðu 60þ :?:

Author:  Jon Oskar [ Tue 07. Apr 2009 18:06 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i Coupe '88 facelift

Formsins vegna tha svara eg thessu tilbodi neitandi - takk en nei takk :shock:

Author:  Birgir Sig [ Tue 07. Apr 2009 19:22 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i Coupe '88 facelift

KOTO wrote:
SKIPTI Á M3 felgum ?



já ég er ekki hissa að þú eygir ekki e30..

Author:  KOTO [ Tue 07. Apr 2009 21:48 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i Coupe '88 facelift

Angelic0- wrote:
KOTO wrote:
SKIPTI Á M3 felgum ?


:rofl:

finnst þér líklegt að hann fari að láta þig fá stríheilan E30, sem að hann er nýbúinn að flytja inn og eyða pening í að koma til landsins, fyrir felgur sem að kostuðu 60þ :?:


hvar færð þú 4stk á 60þúsund ?

Author:  Angelic0- [ Tue 07. Apr 2009 21:54 ]
Post subject:  Re: BMW E30 316i Coupe '88 facelift

KOTO wrote:
Angelic0- wrote:
KOTO wrote:
SKIPTI Á M3 felgum ?


:rofl:

finnst þér líklegt að hann fari að láta þig fá stríheilan E30, sem að hann er nýbúinn að flytja inn og eyða pening í að koma til landsins, fyrir felgur sem að kostuðu 60þ :?:


hvar færð þú 4stk á 60þúsund ?


Never mind, finnst líklegast að þú hafir fengið þessar á bílasölu uppi á höfða ;)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/