bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 728 i árgerð 82,
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=36285
Page 1 of 2

Author:  gsxr 1000 [ Mon 06. Apr 2009 13:24 ]
Post subject:  BMW 728 i árgerð 82,

Til sölu 728 i árgerð 1982, bíllinn er búinn að vera í upptekt og þarf að láta klára sig, það á eftir að sprauta og raða smá saman, það eru 2 eigendur af bílnum frá upphafi. uppl í síma 869-5053 verð, tilboð sendi myndir á mail, kann ekkert að stja þær hérna á síðuna

Author:  Bandit79 [ Mon 06. Apr 2009 13:25 ]
Post subject:  Re: BMW 728 árgerð 82,

Skúli "SRR" kaupir!!! :lol:
8)

Author:  srr [ Mon 06. Apr 2009 16:45 ]
Post subject:  Re: BMW 728 árgerð 82,

Bandit79 wrote:
Skúli "SRR" kaupir!!! :lol:
8)

Þú ert eitthvað að ruglast.
Þetta er E23....ég á E28 bíla ;)

Ég er þó með verulega veikan stað fyrir E23 :drool:

Ég væri til í að fá myndir af þessu og verðhugmynd í PM!

Author:  Bandit79 [ Mon 06. Apr 2009 17:08 ]
Post subject:  Re: BMW 728 árgerð 82,

srr wrote:
Bandit79 wrote:
Skúli "SRR" kaupir!!! :lol:
8)

Þú ert eitthvað að ruglast.
Þetta er E23....ég á E28 bíla ;)

Ég er þó með verulega veikan stað fyrir E23 :drool:

Ég væri til í að fá myndir af þessu og verðhugmynd í PM!


það er nefnilega akkurat það sem ég átti við :lol:

Author:  gardara [ Mon 06. Apr 2009 17:35 ]
Post subject:  Re: BMW 728 árgerð 82,

Bandit79 wrote:
Skúli "SRR" kaupir!!! :lol:
8)



eða siggi "sh4rk"

Author:  sh4rk [ Mon 06. Apr 2009 17:36 ]
Post subject:  Re: BMW 728 i árgerð 82,

hvaða hvaða ég hef ekkert við hann að gera og svo er þetta 728i meira til í 735i

Author:  srr [ Mon 06. Apr 2009 17:37 ]
Post subject:  Re: BMW 728 árgerð 82,

gardara wrote:
Bandit79 wrote:
Skúli "SRR" kaupir!!! :lol:
8)



eða siggi "sh4rk"

Eða Sæmundur Stefánsson......










....eða nei, ég er að rugla saman síðasta áratug :)

Author:  srr [ Mon 06. Apr 2009 17:38 ]
Post subject:  Re: BMW 728 i árgerð 82,

sh4rk wrote:
hvaða hvaða ég hef ekkert við hann að gera og svo er þetta 728i meira til í 735i

Ég á handa þér M30B35 :wink:

Author:  sh4rk [ Mon 06. Apr 2009 17:39 ]
Post subject:  Re: BMW 728 i árgerð 82,

:lol: :lol: :lol: :lol: :rofl: :rofl: :rofl: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh:

Author:  Alpina [ Mon 06. Apr 2009 18:34 ]
Post subject:  Re: BMW 728 i árgerð 82,

gsxr 1000 wrote:
Til sölu 728 i árgerð 1982, bíllinn er búinn að vera í upptekt og þarf að láta klára sig, það á eftir að sprauta og raða smá saman, það eru 2 eigendur af bílnum frá upphafi. uppl í síma 869-5053 verð, tilboð sendi myndir á mail, kann ekkert að stja þær hérna á síðuna


Hvaða nr er á bílnum og litur ,, þeas orginal litur

Author:  300+ [ Thu 09. Apr 2009 17:29 ]
Post subject:  Re: BMW 728 i árgerð 82,

Það læðist að mér sá grunur að þetta gæti verið bíllinn sem stelpan "Force" átti fyrir nokkrum árum, var þá svartur með rauðu leðri og einmitt 728i

Author:  sh4rk [ Thu 09. Apr 2009 18:35 ]
Post subject:  Re: BMW 728 i árgerð 82,

nei þetta er ekki sá bíll ég átti þann bíl á undan henni og rauða leðrið er í 732i bilnum minum nuna en sá bíll var orginal 735i og var pressaður í vöku einhverntímann fyrir nokkru

Author:  Dorivett [ Thu 09. Apr 2009 20:49 ]
Post subject:  Re: BMW 728 i árgerð 82,

faðir frænda míns á þennan bíl og er hann annar eigandi af honum, þessi bíll hefur verið alla tíð á ísafirði minnir mig, allavega á því svæði, sá sem auglýsir hann er ekki mikið hérna inni svo það er lang best að hringja ef menn hafa áhuga

Author:  Alpina [ Fri 10. Apr 2009 06:47 ]
Post subject:  Re: BMW 728 i árgerð 82,

Dorivett wrote:
faðir frænda míns á þennan bíl og er hann annar eigandi af honum, þessi bíll hefur verið alla tíð á ísafirði minnir mig, allavega á því svæði, sá sem auglýsir hann er ekki mikið hérna inni svo það er lang best að hringja ef menn hafa áhuga


Er ekki hægt að fá litinn á bílnum og númerið á honum ?????

Author:  Benzari [ Fri 10. Apr 2009 08:18 ]
Post subject:  Re: BMW 728 i árgerð 82,

Alpina wrote:
Dorivett wrote:
faðir frænda míns á þennan bíl og er hann annar eigandi af honum, þessi bíll hefur verið alla tíð á ísafirði minnir mig, allavega á því svæði, sá sem auglýsir hann er ekki mikið hérna inni svo það er lang best að hringja ef menn hafa áhuga


Er ekki hægt að fá litinn á bílnum og númerið á honum ?????


:lol: Djöfull eru sumir alltaf að drepast úr forvitni. :mrgreen:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/