bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 525 e34 1989 SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=36237
Page 1 of 2

Author:  Gísli_Ben [ Sat 04. Apr 2009 14:28 ]
Post subject:  BMW 525 e34 1989 SELDUR

* Tegund og gerð: BMW 525 e34
* Árgerð:1989
* Akstur: 225.000
* Litur: dökkblár
* SSK/BSK:SSK
* Útbúnaðarlýsing: það er sóllúga, ágætur spilari og felgur geta farið með fyrir rétt verð.
* Ástandslýsing: hefur aldrei lent í tjóni fyrr en um daginn og þá var bara bakkað smá á mig og vinstra framm brettið beiglaðist smá, en búinn að laga það. Hann er með 10 skoðun hefur verð skoðaður alltaf í januar síðast liðinn 4 ár ánathugasemda fyrir utan fyrir tvem árum þá var sett útá púst og eitthvað og gamlikallinn setti bara nýtt undir.Hann er mjög nýlega búinn að fara í smurningu og er með mjög heillega klossa. Gallar það er bara einn galli og það er að bíllinn þarf að fara í hjóla stillingu.
* Skipti/engin skipti. skipti á dýrari BMW
* Áhvílandi. ekkert
* VERÐ! 200 þús
Bíllinn var fluttur inn þegar hann var keyrður um 143.000 og hann hefur bara verið í eigu gamlingja síðann hann kom, fyrir utan mig og ég hugsa um hann eins og barnið mitt nema á bara ekki pening akkurat núna til að fara með hann í hjólastillingu.
Ástæða sölu er bara sú að mér langar í dýrari bmw.
Image
Image
Image
Image
Image

felgur fást sér á 80.000 kr og 50.000 með bílnum
Sími. 6974068 eða PM

Author:  Angelic0- [ Sat 04. Apr 2009 19:55 ]
Post subject:  Re: BMW 525 e34 1989 á 200 þús kr

brettabogana af.... sprauta brettin... mega kúl bíll :!:

Author:  garnett91 [ Sat 04. Apr 2009 22:55 ]
Post subject:  Re: BMW 525 e34 1989 á 200 þús kr

þetta er solid bíll alltaf fengið gott viðhald og aðeins búinn að vera í eigu gamlingja ;)

Author:  SteiniG [ Sun 05. Apr 2009 13:54 ]
Post subject:  Re: BMW 525 e34 1989 á 200 þús kr

geggjaður bíll!! :D

Author:  bimmer [ Sun 05. Apr 2009 14:00 ]
Post subject:  Re: BMW 525 e34 1989 á 200 þús kr

garnett91 wrote:
þetta er solid bíll alltaf fengið gott viðhald og aðeins búinn að vera í eigu gamlingja ;)


Hey!!!! Þetta er minn fyrsti BMW :mrgreen:

Verulega rangar upplýsingar í þessari auglýsingu :wink:

Author:  JonFreyr [ Sun 05. Apr 2009 14:03 ]
Post subject:  Re: BMW 525 e34 1989 á 200 þús kr

bimmer wrote:
garnett91 wrote:
þetta er solid bíll alltaf fengið gott viðhald og aðeins búinn að vera í eigu gamlingja ;)


Hey!!!! Þetta er minn fyrsti BMW :mrgreen:

Verulega rangar upplýsingar í þessari auglýsingu :wink:


Eins og "garnið" sagði....aðeins búinn að vera í eigu gamlingja :lol:

Author:  Djofullinn [ Sun 05. Apr 2009 14:06 ]
Post subject:  Re: BMW 525 e34 1989 á 200 þús kr

bimmer wrote:
garnett91 wrote:
þetta er solid bíll alltaf fengið gott viðhald og aðeins búinn að vera í eigu gamlingja ;)


Hey!!!! Þetta er minn fyrsti BMW :mrgreen:

Verulega rangar upplýsingar í þessari auglýsingu :wink:

Haha jebb, bara 1 af 5 eigendum hefur verið yfir 50 ára þegar hann hefur átt bílinn

Author:  Gísli_Ben [ Sun 05. Apr 2009 14:16 ]
Post subject:  Re: BMW 525 e34 1989 á 200 þús kr

allt yfir 30 eru gamlingar í okkar augum :lol:

Author:  Angelic0- [ Sun 05. Apr 2009 15:28 ]
Post subject:  Re: BMW 525 e34 1989 á 200 þús kr

Ég tel það nú nokkuð flott að eiga FYRSTA bimmann hans "ONNO" (Þórðar) 8)

Author:  saemi [ Sun 05. Apr 2009 18:00 ]
Post subject:  Re: BMW 525 e34 1989 á 200 þús kr

Angelic0- wrote:
Ég tel það nú nokkuð flott að eiga FYRSTA bimmann hans "ONNO" (Þórðar) 8)


Ég myndi frekar segja að það væri flott að eiga núverandi Bimmann(a) hans Þórðar....

Author:  ellipjakkur [ Sun 05. Apr 2009 18:05 ]
Post subject:  Re: BMW 525 e34 1989 á 200 þús kr

sá þennan oft í gær og hann lýtur mjög vel út

Author:  Angelic0- [ Sun 05. Apr 2009 19:23 ]
Post subject:  Re: BMW 525 e34 1989 á 200 þús kr

saemi wrote:
Angelic0- wrote:
Ég tel það nú nokkuð flott að eiga FYRSTA bimmann hans "ONNO" (Þórðar) 8)


Ég myndi frekar segja að það væri flott að eiga núverandi Bimmann(a) hans Þórðar....


Þórður er náttúrulega LEGEND 8)

og það verður seint tekið af honum ;)

Þessvegna þykir mér Cool að eiga bæði 523i sem að hann átti eða þennan ;)

Author:  saemi [ Sun 05. Apr 2009 20:34 ]
Post subject:  Re: BMW 525 e34 1989 á 200 þús kr

Angelic0- wrote:
Þórður er náttúrulega LEGEND 8)


:shock:

Menn bara orðnir goðsögn!!!

Author:  Schulii [ Sun 05. Apr 2009 23:55 ]
Post subject:  Re: BMW 525 e34 1989 á 200 þús kr

ellipjakkur wrote:
sá þennan oft í gær og hann lýtur mjög vel út


Sástu hann oft í gær? :hmm:

Author:  JonFreyr [ Mon 06. Apr 2009 00:25 ]
Post subject:  Re: BMW 525 e34 1989 á 200 þús kr

Schulii wrote:
ellipjakkur wrote:
sá þennan oft í gær og hann lýtur mjög vel út


Sástu hann oft í gær? :hmm:


Kannski telur hann eftir hvert augnablik, blikka og svo sá hann bílinn aftur. Og aftur. Og aftur.

Ég er hins vegar ósammála tvi ad allt yfir 30 séu gamlingjar, mikid skárra ad mida vid 32 eda 33 ára aldurinn 8)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/