bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
GULLFALLEGUR Svartur BMW M-Tech e36'1998.AUÐVITAÐ SELDUR https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=35730 |
Page 1 of 2 |
Author: | Sezar [ Mon 16. Mar 2009 01:57 ] |
Post subject: | GULLFALLEGUR Svartur BMW M-Tech e36'1998.AUÐVITAÐ SELDUR |
Ætla að sjá hvort einhver hafi áhuga á kreppukillernum mínum.....þótt ég tými varla að selja hann.. ![]() Er með mjög þéttann og fallegann 316i e36 með-Mtech sportpakka, sem rúllaði glænýr úr B og L árið 98. Bíllinn var lengst af í eigu foreldra minna,,,allavega til 2005 að mig minnir. Vel þjónustaður á þeim tíma. Ekinn 150þús km. Nýskoðaður, með 10 miða. Búnaður. Svartsans,gott lakk. Mtech-pakki--MEGA flott. Þjófavörn. Fjarstýrðar samlæsingar. 16"álfelgur. Tölvumiðstöð+Aircondition(ný mótstaða) ABS. Litað gler. Birtuvörn í speglum. Sportinnrétting,Alcantara á sætum.úje CD+magasín í skotti. Kastarar,óbrotnir. Rafmagn í rúðum,afturí líka. Reyklaus. ofl.ofl. Nýtt í bremsum að framan. Ekkert glamur í vél og kassinn 100%. Flottur lúkker sem eyðir ekki neinu. ![]() Svo ef einhver vill búa til 325i swap td ertu með MEGA flottann bíl í það. Verð:490þús Ath skipti. 8678797-eða Ep. ![]() ![]() ![]() |
Author: | íbbi_ [ Mon 16. Mar 2009 02:44 ] |
Post subject: | Re: GULLFALLEGUR svartur M-Tech e36'1998. |
heyrðu vinur, villtu taka þenna af sölu strax og setja hann svo á sölu þegar mér hentar, ok? BARa smekklegur... innrétingin er geðveik |
Author: | burger [ Mon 16. Mar 2009 09:51 ] |
Post subject: | Re: GULLFALLEGUR svartur M-Tech e36'1998. |
djöfull er hann svalur ![]() áttu nokkuð myndir sem sýna betur framan á hann ![]() |
Author: | Sezar [ Mon 16. Mar 2009 12:44 ] |
Post subject: | Re: GULLFALLEGUR svartur M-Tech e36'1998. |
burger wrote: djöfull er hann svalur ![]() áttu nokkuð myndir sem sýna betur framan á hann ![]() Hvað meinarðu? Það sést framan á hann, hvað þarftu sérstaklega að sjá ![]() ![]() |
Author: | IngóJP [ Mon 16. Mar 2009 19:29 ] |
Post subject: | Re: GULLFALLEGUR svartur M-Tech e36'1998. |
Gott verð bara fallegur bíll |
Author: | Sezar [ Mon 16. Mar 2009 19:45 ] |
Post subject: | Re: GULLFALLEGUR svartur M-Tech e36'1998. |
Jæja, kominn með 10 skoðunarmiða, án athugasemda ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Mon 16. Mar 2009 23:42 ] |
Post subject: | Re: GULLFALLEGUR svartur M-Tech e36'1998. |
Djöfull ertu klikkaður drengur ![]() |
Author: | Sezar [ Mon 16. Mar 2009 23:51 ] |
Post subject: | Re: GULLFALLEGUR svartur M-Tech e36'1998. |
///MR HUNG wrote: Djöfull ertu klikkaður drengur ![]() Hehe, ætla að nota krónurnar í projectin ![]() Ég vill undirstrika að BMW-inn er afturhjóladrifinn, en ekki framhjóladrifinn ![]() ![]() Hef fengið nokkra pósta sem segja... "Er hann framhjóladrifinn"? |
Author: | burger [ Tue 17. Mar 2009 01:18 ] |
Post subject: | Re: GULLFALLEGUR Svartur BMW M-Tech e36'1998.MOLI!! |
HAHA XD frammhjóladrifinn en bara mynd framan af honum ![]() ![]() ![]() |
Author: | íbbi_ [ Tue 17. Mar 2009 01:53 ] |
Post subject: | Re: GULLFALLEGUR Svartur BMW M-Tech e36'1998.MOLI!! |
hann er alveg eins að framan og hver annar E36 með Mtech stuðara, |
Author: | Sezar [ Tue 17. Mar 2009 12:29 ] |
Post subject: | Re: GULLFALLEGUR Svartur BMW M-Tech e36'1998.MOLI!! |
Jæja, ætla biðja draumóramennina að vera úti ![]() Kæri mig ekki um svona skilaboð.. "ef ég myndi kaupa hann:) helduru að ég gæti borgað hann einhvað svona ákveðið, á t.d ekki núna akkurat 350þúsund. gæti t.d látið þig hafa minn bíl og 110þúsund svo skuldar systir mín mér einhvern 90þúsund næstu mánaðarmót og svo borga þér þetta bara hver mánaðarmót þangað til þetta er komið eða einhvað svoleiðis?, ef það væri ómögulegt væri nú allveg hægt að láta pabba gamla redda þessu og lána manni held ég:p" |
Author: | Mánisnær [ Tue 17. Mar 2009 13:50 ] |
Post subject: | Re: GULLFALLEGUR Svartur BMW M-Tech e36'1998.MOLI!! |
Hehe er þessi með aldur í að keyra ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Tue 17. Mar 2009 15:13 ] |
Post subject: | Re: GULLFALLEGUR Svartur BMW M-Tech e36'1998.MOLI!! |
Sezar wrote: Jæja, ætla biðja draumóramennina að vera úti ![]() Kæri mig ekki um svona skilaboð.. "ef ég myndi kaupa hann:) helduru að ég gæti borgað hann einhvað svona ákveðið, á t.d ekki núna akkurat 350þúsund. gæti t.d látið þig hafa minn bíl og 110þúsund svo skuldar systir mín mér einhvern 90þúsund næstu mánaðarmót og svo borga þér þetta bara hver mánaðarmót þangað til þetta er komið eða einhvað svoleiðis?, ef það væri ómögulegt væri nú allveg hægt að láta pabba gamla redda þessu og lána manni held ég:p" Hey þú gleymdir að setja notendanafnið ![]() |
Author: | Hlynur___ [ Tue 17. Mar 2009 15:14 ] |
Post subject: | Re: GULLFALLEGUR Svartur BMW M-Tech e36'1998.MOLI!! |
Sezar wrote: Jæja, ætla biðja draumóramennina að vera úti ![]() Kæri mig ekki um svona skilaboð.. "ef ég myndi kaupa hann:) helduru að ég gæti borgað hann einhvað svona ákveðið, á t.d ekki núna akkurat 350þúsund. gæti t.d látið þig hafa minn bíl og 110þúsund svo skuldar systir mín mér einhvern 90þúsund næstu mánaðarmót og svo borga þér þetta bara hver mánaðarmót þangað til þetta er komið eða einhvað svoleiðis?, ef það væri ómögulegt væri nú allveg hægt að láta pabba gamla redda þessu og lána manni held ég:p" haha ![]() |
Author: | Doror [ Tue 17. Mar 2009 15:27 ] |
Post subject: | Re: GULLFALLEGUR Svartur BMW M-Tech e36'1998.MOLI!! |
Hahahaha, en ef hann lætur þig hafa systir sína og 10 tíma af smíðavinnu frá pabba sínum og svona gamalt Muddy Fox reiðhjól, 18 gíra? |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |