bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW e34 525ix touring ´92 SOLD
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=35569
Page 1 of 2

Author:  Ketill Gauti [ Mon 09. Mar 2009 16:40 ]
Post subject:  BMW e34 525ix touring ´92 SOLD

[Hæsta boð 80.000kr so far]
Þetta er semsagt e34 525ix eins og hefur komið fram í titlinum.
Hann er keyrður ca. 22x.xxx km
Ætli það séu ekki flestar upplýsingar um hann sem fólk þarf að vita á fæðingarvottorðinu

Fæðingarvottorðið:

Vehicle Information

VIN Long WBAHJ71000GD36052
Type Code HJ71
Type 525IX (EUR)
Dev. Series E34 (2)
Line 5
Body type Touring
Steering LL
Door Count 5
Engine M50
Cubical capacity 2.50
Power 141
Transmission Allr
Gearbox MECH bsk
Colour DUNKELBLAU (263) farinn að láta á sjá eins og á gömlum bílum
Upholstery SILBERGRAU STOFF (0412)
Prod. Date 1992-10-02


Order options
No. Descriptions
240 LEATHER STEERING WHEELleðrið er nú frekar illa farið (sjá myndir í link)
320 MODEL DESIGNATION, DELETIONEinhver verið svo sniðugur að setja merkin aftur á :roll:
404 DOUBLE SLIDING SUNROOF ELECTRIC Virkar flott 8)
423 FLOOR MATS, VELOUR
428 WARNING TRIANGLE
464 SKIBAG
488 LUMBAR SUPPORT DRIVER/FRON PASSANGER virkar ekki
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONG PASSANGERvirkar ekki farþegarmegin
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTRL. FOR LOW BEAM
520 FOGLIGHTS vantar annað ljósið
529 MICRO FILTER
571 BOOSTER POWER SUPPLY Hef ekki grænann hvað þetta er
627 TELEFON SIEMENS C3 BED.H. VORNekki lengur til staðar í bílnum :(
685 TELEANTENNA FOR C-NET
801 GERMANY VERSION

Bíllinn er með endurskoðun eins og er og þeir hlutir sem þarf að koma í lag til að hann komist þar í gegn er eftirfarandi:

aftasti kútur á pústi á til pústkerfi en veit ekki hvort það er nógu gott til að bíllinn komist í gegn.
stilling aðalljósa Vantar gorminn til að halda perunni en ég á hann til.
brotin framrúða
Svo kom gat á pönnuna svo hann er ekki ökuhæfur eins og er.
auk þess vælir aksturstölvan út af bremsuklossum og hleðslujafnaraleysis.
Því nú eru bara venjulegir demparar í honum..
Það eru nýir bremsuklossar að aftan og nýlegir að framan gleymst hefur að skipta um skynjara í leiðinni og er það vegna þess sem tölvan vælir.

Image
Image
Hér sést að það vantar annað þokuljósið
Image
Image
Image
Image
Og hér er leiðinlegasta riðið það þarf að setja nýtt frambretti á hann.
Image

Svo eru nú fleiri myndir af riðblettum og topplúgunni í action hér í linknum fyrir neðan

http://myndasafn.bmwkraftur.is/v/medlim ... ixtouring/
Verð: selst hæstbjóðanda

Selst hæstbjóðanda gegn því að vera sóttur í sveitina. Pannan er brotin á honum svo kaupandi þyrfti að draga hann eða taka með sér kerru
Álfelgugangur getur fylgt með fyrir rétt verð...
Hef ekki aðstöðu til að skipta um pönnu sjálfur og er það ástæðan fyrir því að hann er til sölu í þessu ástandi.
En einnig getur einhver notað hann í varahluti því það er allskonar nýtilegt dót í honum
afturdemparar, annar afturgormur, spindill, eitthvað í handbremsu sem ég man ekki alveg hvað var auk bremsuklossanna er allt nýtt nema klossarnir að framan sem eru nýlegir þetta voru varahlutir sem kostuðu um 100 þús samanlagt og flest keyrt undir ca. 3000 km. Á til reikning sem sýnir þetta.

Það verð sem ég hef í huga er um 120 þús en ég tek öll tilboð til greina en áskil mér þann réttl að hætta við sölu eða hafna þeim tilboðum sem berast til mín

Svona ég held að ég hafi komið öllu á hreint svo enginn þurfi að fara fýluferð í sveitina ;)
Endilega látið í ykkur heyra ef eitthvað vantar.

Upplýsingar í síma: 8463322
Ketill Gauti
eða bara einkapóstur

Author:  íbbi_ [ Mon 09. Mar 2009 19:24 ]
Post subject:  Re: BMW e34 525ix touring ´92

sæll myndiru skoða 98 polo? algjör sparibaukur, hefur verið í undir 6l hjá mér, og er í fínu standi

Author:  Ketill Gauti [ Thu 12. Mar 2009 09:31 ]
Post subject:  Re: BMW e34 525ix touring ´92

TT TT TT

Author:  Ketill Gauti [ Mon 23. Mar 2009 16:55 ]
Post subject:  Re: BMW e34 525ix touring ´92 Nýjar myndir

Nýjar myndir... Gaman gaman

fer nú líklegast í bæinn í vikunni með bílinn í skoðun en það er gat á pústinu svo hann fær líklegast endurskoðun aftur 8)
Sé til hvað ég geri í því fyrir sölu.

Author:  maxel [ Mon 23. Mar 2009 20:32 ]
Post subject:  Re: BMW e34 525ix touring ´92 Nýjar myndir

Ég á þokuljós handa þér.

Author:  kristin [ Sat 28. Mar 2009 20:41 ]
Post subject:  Re: BMW e34 525ix touring ´92 Nýjar myndir

Hvað ætlaru að fá þér í staðin?

Author:  Ketill Gauti [ Sat 04. Apr 2009 12:18 ]
Post subject:  Re: BMW e34 525ix touring ´92 Nýjar myndir

Kemur í ljós bara ;)

En TTT á þetta

Author:  Ketill Gauti [ Tue 07. Apr 2009 00:00 ]
Post subject:  Re: BMW e34 525ix touring ´92 Nýjar myndir

Rúlla á samkomu á morgun svo þeir sem vilja geta skoðað bílinn.

Author:  Bandit79 [ Tue 07. Apr 2009 12:51 ]
Post subject:  Re: BMW e34 525ix touring ´92 Nýjar myndir

Hvernig gengur með skoðunarstöðuna á honum ? Mikið eftir sem þarf að gera ?

Author:  natalia/ros [ Tue 07. Apr 2009 16:02 ]
Post subject:  Re: BMW e34 525ix touring ´92 Nýjar myndir

Gangi þér vel með söluna Gauti minn :D
algjör looker þessi bíll!!!

Author:  Ketill Gauti [ Tue 07. Apr 2009 17:05 ]
Post subject:  Re: BMW e34 525ix touring ´92 Nýjar myndir

Bandit79 wrote:
Hvernig gengur með skoðunarstöðuna á honum ? Mikið eftir sem þarf að gera ?


Hann er með endurskoðun 4 eins og er
Það sem sett var út á var:

1. Púst Hvarfakútur í drasli

2. Vinstra aðalljós skakkt Klaufaskapur hjá mér að vera ekki búinn að laga þetta þar sem ég vissi af þessu. Það vantar semsagt gorminn sem heldur perustæðinu föstu en hann skaust út í myrkrið þegar ég var að skipta um peru í vetur.

3. Svo sprunga í framrúðu

Svo er ég með reikning upp á 170. þús :argh: fyrir viðgerðir á fleiri hlutum sem sett var út á í Janúar.
Þar var:
skipt um bremsuklossa að aftan
gorm að aftan
nýja dempara að aftan ekki vökvastýrðir
vinstri spindil að framan
Handbremsuskór

Fæ vonandi pústið í kvöld og þarf að drífa mig sem fyrst með hann í framrúðuskipti og þá ætti hann að vera orðinn solid...


natalia/ros wrote:
Gangi þér vel með söluna Gauti minn :D
algjör looker þessi bíll!!!


Takk fyrir ;)

Author:  gardara [ Tue 07. Apr 2009 17:14 ]
Post subject:  Re: BMW e34 525ix touring ´92 Nýjar myndir

Ketill Gauti wrote:
Bandit79 wrote:
Hvernig gengur með skoðunarstöðuna á honum ? Mikið eftir sem þarf að gera ?

Hann er með endurskoðun 4 eins og er
Það sem sett var út á var:

1. Púst Hvarfakútur í drasli



Hvarfana úr! Hvarfana úr! :naughty:

Author:  Ketill Gauti [ Wed 08. Apr 2009 05:13 ]
Post subject:  Re: BMW e34 525ix touring ´92 Nýjar myndir

Fékk ágætis pústkerfi frá Aron Jarl í kvöld.
Svo það ætti að vera hægt að möndla eitthvað sæmilegt undir bílinn...

Author:  Ketill Gauti [ Fri 17. Apr 2009 00:16 ]
Post subject:  Re: BMW e34 525ix touring ´92 Nýjar myndir

Er tilbúinn að hlusta á tilboð frá þeim sem eru tilbúin að kaupa bílinn óskoðaðann...

Gengur eitthvað hægt hjá mér þessa dagana að koma honum í gegnum skoðun en ég reyni.

Author:  Ketill Gauti [ Tue 21. Apr 2009 22:31 ]
Post subject:  Re: BMW e34 525ix touring ´92 Nýjar myndir

Er hræddur um að bíllinn fari ekki í skoðun fyrir mánaðarmót svo ég er opinn fyrir allskonar tilboðum...

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/