bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E 36 coupe boddý.....
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=35559
Page 1 of 2

Author:  HK RACING [ Sun 08. Mar 2009 23:54 ]
Post subject:  E 36 coupe boddý.....

Er með þennan coupe sem ég veit ekkert hvað ég á að gera við,hann er kramlaus,ég kem til með að nota felgurnar og dekkin,stólana,afturbekk og hurðaspjöld,væri til í að selja rest,veit ekki hvort ég noti hjólabúnað en það má örugglega finna flöt á því,bíllinn er frekar heill og góður að öðru leyti,skoða einhver skipti og vil fá tilboð í hann.það er hægt að skoða hann í Hafnarfirði.

Image

Hilmar
S 822-8171

Author:  Jón Ragnar [ Mon 09. Mar 2009 00:11 ]
Post subject:  Re: E 36 coupe boddý.....

attu eitthvað úr skiptidraslinu?
getur ekkert notað það í compact hvortsem er :lol:

Author:  ingo_GT [ Mon 09. Mar 2009 11:57 ]
Post subject:  Re: E 36 coupe boddý.....

Hvað viltu fá fyrri hann með hjólabúnaðinn mér lángar í svona coupe :)

En þegar þú talar um að það sje ekkert kramm ertu þá búinn að taka rafkerfið úr honum ?

Author:  Axel Jóhann [ Mon 09. Mar 2009 12:54 ]
Post subject:  Re: E 36 coupe boddý.....

ingo_GT wrote:
Hvað viltu fá fyrri hann með hjólabúnaðinn mér lángar í svona coupe :)

En þegar þú talar um að það sje ekkert kramm ertu þá búinn að taka rafkerfið úr honum ?





Engin vél, gírkassi, drif.

Author:  ingo_GT [ Mon 09. Mar 2009 13:00 ]
Post subject:  Re: E 36 coupe boddý.....

Axel Jóhann wrote:
ingo_GT wrote:
Hvað viltu fá fyrri hann með hjólabúnaðinn mér lángar í svona coupe :)

En þegar þú talar um að það sje ekkert kramm ertu þá búinn að taka rafkerfið úr honum ?





Engin vél, gírkassi, drif.



Hehe held það líka :)

En passar þá ekki allt úr 4 dyra e36 í þennan þeir eru jafn lángir og allt er það ekki ?

Er þá að tala um vélinn,gírkassinn,drifskaftið og drifið :)

Author:  Maddi.. [ Mon 09. Mar 2009 16:42 ]
Post subject:  Re: E 36 coupe boddý.....

Fuck me, það er bara ekki hægt að fá hurðaspjöld í E36 coupe hérna á landinu. :?

Author:  Mr.sunshine [ Tue 10. Mar 2009 19:52 ]
Post subject:  Re: E 36 coupe boddý.....

Viltu senda mér verðhugmynd i PM?

Author:  HK RACING [ Thu 12. Mar 2009 23:07 ]
Post subject:  Re: E 36 coupe boddý.....

Verðhugmynd fer eftir því hvort menn vilja afturhjólabúnað og drif og annað með.....

Author:  maxel [ Sun 15. Mar 2009 01:17 ]
Post subject:  Re: E 36 coupe boddý.....

Er ekki hægt að fá bílinn með öllu nema krami?

Author:  HK RACING [ Sun 15. Mar 2009 01:47 ]
Post subject:  Re: E 36 coupe boddý.....

maxel wrote:
Er ekki hægt að fá bílinn með öllu nema krami?
Bíllinn er frátekinn fram á mánudag.....

Author:  maxel [ Sun 15. Mar 2009 01:50 ]
Post subject:  Re: E 36 coupe boddý.....

Ekkert mál ;)
En fékkstu EP frá mér, varðandi nokkra smáhluti í E34?
Svolítið síðan ég sendi hann.

Author:  HK RACING [ Mon 16. Mar 2009 20:29 ]
Post subject:  Re: E 36 coupe boddý.....

Svik og prettir og bíllinn er enn til sölu,ég vill halda úr honum lækkunargormum að aftan,
nöfum,bremsum,dempurum og gormum að framan,innrétting getur farið með ef vel er boðið.....

Author:  Maddi.. [ Mon 16. Mar 2009 20:38 ]
Post subject:  Re: E 36 coupe boddý.....

HK RACING wrote:
Svik og prettir


:|
Er það nú ekki full óþarft statement?
En jæja, svona er þetta víst bara þegar maður fær ekki nálægt áætlaðri útborgun. Lítið hægt að gera við því.

Author:  HK RACING [ Mon 16. Mar 2009 20:57 ]
Post subject:  Re: E 36 coupe boddý.....

Maddi.. wrote:
HK RACING wrote:
Svik og prettir


:|
Er það nú ekki full óþarft statement?
En jæja, svona er þetta víst bara þegar maður fær ekki nálægt áætlaðri útborgun. Lítið hægt að gera við því.
Er alveg kominn með uppí kok af því þegar fólk segir "ég tek bílinn" og hættir svo við,þetta er ekkert bara þú,ég er búinn að lenda í þessu svona 6 sinnum á mánuði,af hverju getur fólk ekki bara sagst vera að spá í þessu,að mínu mati er þegar maður segir "ég tek hann" að þá er búið að ákveða,ef menn eru að spá og spekúlera eiga þeir ekki að hringja og segja ég tek hann.
Tek aftur fram að þetta er ekkert beint að þér sérstaklega en djöfull er ég orðinn þreyttur á að reyna að selja bíla í dag þegar enginn getur staðið við það sem hann segir.

Author:  Maddi.. [ Tue 17. Mar 2009 08:27 ]
Post subject:  Re: E 36 coupe boddý.....

Jæja, ég skil þig svosem vel.
Kannast líka við þetta sjálfur, tók mig ár að selja rándýran gítar sem ég var með og lenti margoft í svona bulli, það gekk einu sinni svo langt að ég var búinn að keyra til hveragerðis (vorum búnir að mæla okkur mót, ætlaði að skutla gripnum til kaupanda) þegar hann hringdi og sagðist vera hættur við, gat þá ekki einu sinni nefnt ástæðu fyrir því.
Biðst afsökunar á að vera svo að setja þig í svipaða stöðu. :?

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/