* Tegund og gerð: BMW 525 e34
* Árgerð:1989
* Akstur: 225.000
* Litur: dökkblár
* SSK/BSK:SSK
* Útbúnaðarlýsing: það er sóllúga, ágætur spilari og felgur geta farið með fyrir rétt verð.
* Ástandslýsing: hefur aldrei lent í tjóni fyrr en um daginn og þá var bara bakkað smá á mig og vinstra framm brettið beiglaðist smá, en búinn að laga það. Hann er með 10 skoðun hefur verð skoðaður alltaf í januar síðast liðinn 4 ár ánathugasemda fyrir utan fyrir tvem árum þá var sett útá púst og eitthvað og gamlikallinn setti bara nýtt undir.Hann er mjög nýlega búinn að fara í smurningu og er með mjög heillega klossa. Gallar það er bara einn galli og það er að bíllinn þarf að fara í hjóla stillingu.
* Skipti/engin skipti. skipti á dýrari BMW
* Áhvílandi. ekkert
* VERÐ! 200 þús
Bíllinn var fluttur inn þegar hann var keyrður um 143.000 og hann hefur bara verið í eigu gamlingja síðann hann kom, fyrir utan mig og ég hugsa um hann eins og barnið mitt nema á bara ekki pening akkurat núna til að fara með hann í hjólastillingu.
Ástæða sölu er bara sú að mér langar í dýrari bmw.





felgur fást sér á 80.000 kr og 50.000 með bílnum
Sími. 6974068 eða PM