bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E32 730 V8 1993 - Vél ekin um 19 þús. Seldur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=35391
Page 1 of 1

Author:  Geysir [ Mon 02. Mar 2009 10:14 ]
Post subject:  E32 730 V8 1993 - Vél ekin um 19 þús. Seldur

Jæja, fékk hringingu frá bankanum og þessi VERÐUR að fara.

ATH: þetta er sami bíll og oddur11 var að selja. viewtopic.php?f=10&t=34585

Fæst á 300 þús kr eða tilboð.

BMW 730 93' V8... body ekið 163þús vél ekin ca 19 þús.
Fyrri eigandi lét skipta um stýrisenda og stangir.
Einnig er í bílnum xenon stöðuljós 10000k
Búið að rífa kvarfakútana og setja túbur í staðinn, flott hljóð.
Skoðaður.

Búnaður:
Bíllinn er með hvítt leður, algerlega óslitið (frekar nett) og filmaðarrúður að aftan.
Sjálfskiptur með Snow - Economy - Sport stillingum.
Rafdrifin sæti
Rafdrifnir hliðarspeglar
Rafdrifnar rúður
(hljómtæki: bassabox með 3x10" keilum, Type-R hátalarakerfi frá Alpine,
Pioneer spilari með Bluetooth fyrir símann til að tala í gegnum spilarann og 2 Soundstorm magnarar)

Allar upplýsingar er hægt að fá í síma 846-1323, hvenær sem er.
Eða í EP
E-mail: atligeysir@gmail.com
MSN: atli_forever@hotmail.com


VERÐ: 300 þúsund íslenskar krónur
Skipti: Skoða öll skipti, það verður þó alltaf að vera einhver peningur á milli.
Skoða skipti á öllu.

Lélegar símamyndir. Betri myndir koma í kvöld eða á morgun.
Image
Image

Author:  íbbi_ [ Mon 02. Mar 2009 18:17 ]
Post subject:  Re: E32 730 V8 1993 - Vél ekin um 19 þús. Seldur

ég fatta það núna þegar ég sé hann, en er þetta ekki gamli ráðherrabíllinn,

ég skoðaði þennan bíl þegar ég átti E32, og þá var hann ekinn 93þús og ég hef aldrei, fyrr eða síðar séð eða ekið heilli E32 bíl,
ég þekkti alltaf þann bíl á því að hann er ekki með viðarklæðningu í kringum skiptistöngina,heldur er stokkurinn alveg skjannahvítur, eins og restin af bílnum

Author:  Geysir [ Mon 02. Mar 2009 18:32 ]
Post subject:  Re: E32 730 V8 1993 - Vél ekin um 19 þús. Seldur

íbbi_ wrote:
ég fatta það núna þegar ég sé hann, en er þetta ekki gamli ráðherrabíllinn,

ég skoðaði þennan bíl þegar ég átti E32, og þá var hann ekinn 93þús og ég hef aldrei, fyrr eða síðar séð eða ekið heilli E32 bíl,
ég þekkti alltaf þann bíl á því að hann er ekki með viðarklæðningu í kringum skiptistöngina,heldur er stokkurinn alveg skjannahvítur, eins og restin af bílnum


Jú Stokkurinn í kringum sjálfskiptistöngina er hvítur.

Veit ekkert um sögu bílsins, við Oddur skiptum um bíla.

Þyrfti helst að fá einhvern E32/BMW nöttara til að taka hring á bílnum og segja sitt álit. Hvort þetta eintak sé heilt eður ei.
Þekki þessa bíla bara ekki nógu vel.

Author:  Kristjan [ Mon 02. Mar 2009 18:42 ]
Post subject:  Re: E32 730 V8 1993 - Vél ekin um 19 þús. Seldur

Þetta var fljótt að gerast! Hver keypti?

Author:  Geysir [ Mon 02. Mar 2009 18:49 ]
Post subject:  Re: E32 730 V8 1993 - Vél ekin um 19 þús. Seldur

Kristjan wrote:
Þetta var fljótt að gerast! Hver keypti?

Það er vinur minn sem keypti.
Ekki skráður hér á kraftinn og lítil BMW hneta.

Author:  oddur11 [ Tue 03. Mar 2009 18:29 ]
Post subject:  Re: E32 730 V8 1993 - Vél ekin um 19 þús. Seldur

jæja eg vona að hann sé komin í góðar hendur (stóra barnið mitt)

Author:  Geysir [ Wed 04. Mar 2009 10:19 ]
Post subject:  Re: E32 730 V8 1993 - Vél ekin um 19 þús. Seldur

oddur11 wrote:
jæja eg vona að hann sé komin í góðar hendur (stóra barnið mitt)



Las yfir nýjum eiganda áður en hann fór. Hann ætti að bera virðingu fyrir svona stórum bíl.

Author:  oddur11 [ Wed 04. Mar 2009 20:08 ]
Post subject:  Re: E32 730 V8 1993 - Vél ekin um 19 þús. Seldur

Geysir wrote:
Las yfir nýjum eiganda áður en hann fór. Hann ætti að bera virðingu fyrir svona stórum bíl.


okok það er gott að vita :lol:

Author:  Skuggz [ Thu 05. Mar 2009 20:28 ]
Post subject:  Re: E32 730 V8 1993 - Vél ekin um 19 þús. Seldur

Þetta er gamli sendiráðsbíllinn... Ég átti hann :)

Author:  íbbi_ [ Thu 05. Mar 2009 20:40 ]
Post subject:  Re: E32 730 V8 1993 - Vél ekin um 19 þús. Seldur

helvíti hefur hann dalað

Author:  Geysir [ Thu 05. Mar 2009 22:23 ]
Post subject:  Re: E32 730 V8 1993 - Vél ekin um 19 þús. Seldur

íbbi_ wrote:
helvíti hefur hann dalað

Hann er góður, bara frekar skítugur þarna.
Í raun það eina sem ég fann að var það að drifskaftsfóðring var orðin léleg.
Einnig þarf aðeins að fínstilla greyið, gekk frekar gróft í hægagangi.
Annars fannstu ekkert að bílnum í akstri.

Þó ég hafi bara átt bílinn í nokkra daga að þá sé ég mikið eftir bílnum, varla keyrt ljúfari bíl.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/