bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW M3 e46 á yfirtöku og milljón út
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=35355
Page 1 of 2

Author:  Cronig [ Sun 01. Mar 2009 03:27 ]
Post subject:  BMW M3 e46 á yfirtöku og milljón út

jæja þar sem ég er að fara flytja til bretlands ættla ég að selja bmw-inn minn


Tegund og gerð : BMW M3 e46

Árgerð : 2001

Akstur : 131.000

Litur : Dökkblár

SSK/BSK : BSK

Hann er með leðri í hliðunum, harman kardon græju og er á 18 tommu dekkjum með nýjum framdekkjum og góðum afturdekkjum.

Það er 1,850 áhvílandi á honum sem mun lækka um helming þegar gegnið lagast. Afborganir eru 10.000 næstu 4 mánuði og er búið að greiða fyrir mars og einni bifreiðagjöld. eftir 4 mánuði er afborganir 30.000 miða við gegnið núna annars 16.000 þegar gegnið lagast. ég vill milljón út og yfirtaka á láninu.

Hafið samband í pm eða í síma 846-5947 ef þið hafið áhuga

Öll óþarfa comment afþökkuð sendið frekar pm ef þið viljið spurja mig eitthvað útí hann eða hringið

Image
Image
Image

Author:  Cronig [ Mon 02. Mar 2009 00:39 ]
Post subject:  Re: BMW M3 e46 á yfirtöku og milljón út

fáránlega lítil eyðsla miða við hp fjölda

utanbæjar 10,3

innanbæjar 12,6

Author:  Hlynur___ [ Mon 02. Mar 2009 11:06 ]
Post subject:  Re: BMW M3 e46 á yfirtöku og milljón út

þrusu flott eintak hjá þer 8)

Author:  bebecar [ Mon 02. Mar 2009 11:34 ]
Post subject:  Re: BMW M3 e46 á yfirtöku og milljón út

Hefur þessi hreina sögu (ótjónaður t.d.)?

Virðist nokkuð freystandi miðað við marga aðra M-bíla sem eru í boði hér...

Author:  Hreiðar [ Mon 02. Mar 2009 13:05 ]
Post subject:  Re: BMW M3 e46 á yfirtöku og milljón út

Hefur lengið viljað þennan :oops: shit hvað hann er fallegur, keyrði oft framhjá honum þegar hann var á Höfðahöllinni :lol:

Author:  Cronig [ Mon 02. Mar 2009 14:43 ]
Post subject:  Re: BMW M3 e46 á yfirtöku og milljón út

hann lenti í smá tjóni á sýnum tíma en var skipt um gjörsamlega allt hjá gs viðgerðum minnir mig

Author:  íbbi_ [ Mon 02. Mar 2009 18:07 ]
Post subject:  Re: BMW M3 e46 á yfirtöku og milljón út

ég keyrði bílinn tjónaðan, og það hafði engin áhrif á bílin í akstri,

Author:  reynirdavids [ Tue 03. Mar 2009 00:10 ]
Post subject:  Re: BMW M3 e46 á yfirtöku og milljón út

þessi bíll er klám!

Author:  KOTO [ Tue 03. Mar 2009 15:39 ]
Post subject:  Re: BMW M3 e46 á yfirtöku og milljón út

flottur :shock:

Author:  Austmannn [ Tue 03. Mar 2009 16:23 ]
Post subject:  Re: BMW M3 e46 á yfirtöku og milljón út

hvernig mótor er í þessu?

Author:  Aron Andrew [ Tue 03. Mar 2009 16:31 ]
Post subject:  Re: BMW M3 e46 á yfirtöku og milljón út

Austmannn wrote:
hvernig mótor er í þessu?


3,2 l6 343hö

Author:  Austmannn [ Tue 03. Mar 2009 16:45 ]
Post subject:  Re: BMW M3 e46 á yfirtöku og milljón út

:drool:

Author:  Grétar G. [ Thu 05. Mar 2009 20:14 ]
Post subject:  Re: BMW M3 e46 á yfirtöku og milljón út

vááá hvað ég væri til í þennann !

Author:  Kristjan PGT [ Fri 06. Mar 2009 20:35 ]
Post subject:  Re: BMW M3 e46 á yfirtöku og milljón út

Hvernig er kúplingin í honum?

Author:  Thrullerinn [ Sat 07. Mar 2009 22:44 ]
Post subject:  Re: BMW M3 e46 á yfirtöku og milljón út

Þetta er algjört nammi.

E46 M3 á sæmilegasta verði, freistandi !

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/