| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/  | 
|
| SELDUR!   BMW E36 Coupe 320i '94 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=35284  | 
	Page 1 of 2 | 
| Author: | Axel Jóhann [ Wed 25. Feb 2009 19:46 ] | 
| Post subject: | SELDUR! BMW E36 Coupe 320i '94 | 
Er með E36 320i Coupe árgerð 1994 ljósgrár að lit. *Beinskiptur nokkuð góður kassi *M50B20 tveggja lítra vél *Ekinn 167.xxxKM *Innfluttur 21.10.2005 *M3 Endakútur, enginn hvarfi, soundar brilliant *Filmur afturí *Tau sæti, eitt sígarettu gat á bílstjórasæti *Smá tjónaður á vinstra frammbretti alveg við bílstjórahurð og boddy aðeins skemmt líka á bakvið *Enginn afturstuðari *Angel eyes króm, með hvítum perum í hringjum *K&N sía *Strut brace að framan *Allar snúrur ready fyrir græjur *Lakk nokkuð heillegt *Ónýtar fóðringar í spindlum að framan og annar stýrisendi v/m *Handbremsa virkar ekki, þarf að fá nýtt handfang *Sett var útá hávaða mengun í pústi *Rafmagn í rúðum *Stóra OBC tölvan *Ljót aftermarket afturljós *Lækkunar gormar allan hringinn, VIRKILEGA SLAMMAÐUR. Þetta er svona það sem ég man. Skelli inn myndum eftir smástund. VERÐ: Tilboð. Hringið í síma 695-7205, Axel Jóhann með öll tilboð.  | 
	|
| Author: | Axel Jóhann [ Thu 26. Feb 2009 08:54 ] | 
| Post subject: | Re: BMW E36 Coupe 320i '94 | 
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]()  
		
		 | 
	|
| Author: | Djofullinn [ Thu 26. Feb 2009 09:01 ] | 
| Post subject: | Re: BMW E36 Coupe 320i '94 | 
lol þessi bíll var geðveikur fyrir stuttu. Hvað kom eiginlega fyrir innréttinguna? En hann hefur mega potential. Hvar eru annars felgurnar sem voru undir honum?  | 
	|
| Author: | arnibjorn [ Thu 26. Feb 2009 09:01 ] | 
| Post subject: | Re: BMW E36 Coupe 320i '94 | 
Haha.. var ekki hægt að bíða með að taka myndir þangað til að gaurinn var búinn að pissa??  | 
	|
| Author: | Axel Jóhann [ Thu 26. Feb 2009 09:06 ] | 
| Post subject: | Re: BMW E36 Coupe 320i '94 | 
Djofullinn wrote: lol þessi bíll var geðveikur fyrir stuttu. Hvað kom eiginlega fyrir innréttinguna?   En hann hefur mega potential. Hvar eru annars felgurnar sem voru undir honum? Núverandi eigandi er sóði.  | 
	|
| Author: | Maddi.. [ Thu 26. Feb 2009 09:54 ] | 
| Post subject: | Re: BMW E36 Coupe 320i '94 | 
Axel Jóhann wrote: Djofullinn wrote: lol þessi bíll var geðveikur fyrir stuttu. Hvað kom eiginlega fyrir innréttinguna?   En hann hefur mega potential. Hvar eru annars felgurnar sem voru undir honum? Núverandi eigandi er sóði. Fyrr má nú vera. En flottur bíll með potential. Sá hann á ferðinni á sæbraut fyrir örfáum vikum, leit ágætlega út þá. Vona að þessi komist í góðar hendur og verði vel klappað fljótlega. Vantar fleiri e36 coupe á götuna.  | 
	|
| Author: | Axel Jóhann [ Thu 26. Feb 2009 13:19 ] | 
| Post subject: | Re: BMW E36 Coupe 320i '94 | 
Já, það má vel gera gott úr þessum, væri til í það sjálfur.  | 
	|
| Author: | joiS [ Thu 26. Feb 2009 14:41 ] | 
| Post subject: | Re: BMW E36 Coupe 320i '94 | 
tek hann á 50þkall  | 
	|
| Author: | Axel Jóhann [ Thu 26. Feb 2009 14:54 ] | 
| Post subject: | Re: BMW E36 Coupe 320i '94 | 
joiS wrote: tek hann á 50þkall Neibb.  | 
	|
| Author: | BirkirB [ Thu 26. Feb 2009 17:36 ] | 
| Post subject: | Re: BMW E36 Coupe 320i '94 | 
Það eru allavega flottir hliðarlistar á honum og sportsæti og mega strutbar...og m3 púst  | 
	|
| Author: | arnibjorn [ Thu 26. Feb 2009 17:38 ] | 
| Post subject: | Re: BMW E36 Coupe 320i '94 | 
70k  | 
	|
| Author: | Axel Jóhann [ Thu 26. Feb 2009 17:43 ] | 
| Post subject: | Re: BMW E36 Coupe 320i '94 | 
arnibjorn wrote: 70k Efast um það, skal samt spyrja hann.  | 
	|
| Author: | íbbi_ [ Thu 26. Feb 2009 18:29 ] | 
| Post subject: | Re: BMW E36 Coupe 320i '94 | 
hvaða verð er eiginlega maðurinn með í huga? þetta lýtur nú út fyrir að vera bara partamatur  | 
	|
| Author: | hoddi kall [ Thu 26. Feb 2009 21:29 ] | 
| Post subject: | Re: BMW E36 Coupe 320i '94 | 
100k stgr. lýst alveg heavy vel á hann..  | 
	|
| Author: | birkire [ Thu 26. Feb 2009 22:29 ] | 
| Post subject: | Re: BMW E36 Coupe 320i '94 | 
Hahahha flottur bensínpedall  | 
	|
| Page 1 of 2 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/  | 
|