bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 03:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 02. Mar 2009 10:14 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
Jæja, fékk hringingu frá bankanum og þessi VERÐUR að fara.

ATH: þetta er sami bíll og oddur11 var að selja. viewtopic.php?f=10&t=34585

Fæst á 300 þús kr eða tilboð.

BMW 730 93' V8... body ekið 163þús vél ekin ca 19 þús.
Fyrri eigandi lét skipta um stýrisenda og stangir.
Einnig er í bílnum xenon stöðuljós 10000k
Búið að rífa kvarfakútana og setja túbur í staðinn, flott hljóð.
Skoðaður.

Búnaður:
Bíllinn er með hvítt leður, algerlega óslitið (frekar nett) og filmaðarrúður að aftan.
Sjálfskiptur með Snow - Economy - Sport stillingum.
Rafdrifin sæti
Rafdrifnir hliðarspeglar
Rafdrifnar rúður
(hljómtæki: bassabox með 3x10" keilum, Type-R hátalarakerfi frá Alpine,
Pioneer spilari með Bluetooth fyrir símann til að tala í gegnum spilarann og 2 Soundstorm magnarar)

Allar upplýsingar er hægt að fá í síma 846-1323, hvenær sem er.
Eða í EP
E-mail: atligeysir@gmail.com
MSN: atli_forever@hotmail.com


VERÐ: 300 þúsund íslenskar krónur
Skipti: Skoða öll skipti, það verður þó alltaf að vera einhver peningur á milli.
Skoða skipti á öllu.

Lélegar símamyndir. Betri myndir koma í kvöld eða á morgun.
Image
Image

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Mar 2009 18:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég fatta það núna þegar ég sé hann, en er þetta ekki gamli ráðherrabíllinn,

ég skoðaði þennan bíl þegar ég átti E32, og þá var hann ekinn 93þús og ég hef aldrei, fyrr eða síðar séð eða ekið heilli E32 bíl,
ég þekkti alltaf þann bíl á því að hann er ekki með viðarklæðningu í kringum skiptistöngina,heldur er stokkurinn alveg skjannahvítur, eins og restin af bílnum

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Mar 2009 18:32 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
íbbi_ wrote:
ég fatta það núna þegar ég sé hann, en er þetta ekki gamli ráðherrabíllinn,

ég skoðaði þennan bíl þegar ég átti E32, og þá var hann ekinn 93þús og ég hef aldrei, fyrr eða síðar séð eða ekið heilli E32 bíl,
ég þekkti alltaf þann bíl á því að hann er ekki með viðarklæðningu í kringum skiptistöngina,heldur er stokkurinn alveg skjannahvítur, eins og restin af bílnum


Jú Stokkurinn í kringum sjálfskiptistöngina er hvítur.

Veit ekkert um sögu bílsins, við Oddur skiptum um bíla.

Þyrfti helst að fá einhvern E32/BMW nöttara til að taka hring á bílnum og segja sitt álit. Hvort þetta eintak sé heilt eður ei.
Þekki þessa bíla bara ekki nógu vel.

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Mar 2009 18:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Þetta var fljótt að gerast! Hver keypti?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Mar 2009 18:49 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
Kristjan wrote:
Þetta var fljótt að gerast! Hver keypti?

Það er vinur minn sem keypti.
Ekki skráður hér á kraftinn og lítil BMW hneta.

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 03. Mar 2009 18:29 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Feb 2008 16:45
Posts: 1351
Location: 109 Breidholt
jæja eg vona að hann sé komin í góðar hendur (stóra barnið mitt)

_________________
Mazda 626 '98 R.I.P
BMW e32 730i '93 seldur
BMW e46 318 '99 seldur
BMW e30 335 '89 "Got drift?" seldur
Benz e190 '92 sportliner seldur
BMW e34 525tds seldur
BMW e39 523ia mattsvartur daily seldur
BMW e36 325is
BMW e36 318is seldur
BMW e34 525


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 04. Mar 2009 10:19 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
oddur11 wrote:
jæja eg vona að hann sé komin í góðar hendur (stóra barnið mitt)



Las yfir nýjum eiganda áður en hann fór. Hann ætti að bera virðingu fyrir svona stórum bíl.

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 04. Mar 2009 20:08 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Feb 2008 16:45
Posts: 1351
Location: 109 Breidholt
Geysir wrote:
Las yfir nýjum eiganda áður en hann fór. Hann ætti að bera virðingu fyrir svona stórum bíl.


okok það er gott að vita :lol:

_________________
Mazda 626 '98 R.I.P
BMW e32 730i '93 seldur
BMW e46 318 '99 seldur
BMW e30 335 '89 "Got drift?" seldur
Benz e190 '92 sportliner seldur
BMW e34 525tds seldur
BMW e39 523ia mattsvartur daily seldur
BMW e36 325is
BMW e36 318is seldur
BMW e34 525


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 05. Mar 2009 20:28 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 19. Jul 2007 16:15
Posts: 9
Þetta er gamli sendiráðsbíllinn... Ég átti hann :)

_________________
BMW 730iA


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 05. Mar 2009 20:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
helvíti hefur hann dalað

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 05. Mar 2009 22:23 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
íbbi_ wrote:
helvíti hefur hann dalað

Hann er góður, bara frekar skítugur þarna.
Í raun það eina sem ég fann að var það að drifskaftsfóðring var orðin léleg.
Einnig þarf aðeins að fínstilla greyið, gekk frekar gróft í hægagangi.
Annars fannstu ekkert að bílnum í akstri.

Þó ég hafi bara átt bílinn í nokkra daga að þá sé ég mikið eftir bílnum, varla keyrt ljúfari bíl.

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 101 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group