bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 750 IL 88"
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=35232
Page 1 of 2

Author:  Aðalpartasalan [ Tue 24. Feb 2009 09:57 ]
Post subject:  BMW 750 IL 88"

BMW 750 IL 12cyl Fyrsta skráning: 14.09.1988 svartur leðurklæðning bíllinn hefur ekki verið gangsettur lengi er ekki vitað um ástand nr liggja inni ef þú hefur áhuga þá má senda póst og tilboð auðvitað hér og símanr er 661 9700
Image
Image

Author:  jens [ Tue 24. Feb 2009 10:08 ]
Post subject:  Re: BMW 750 IL 88"

Það verður einhvar að bjarga þessum klárlega, ekki svo mikið eftir af þessum iL bílum.

Author:  ValliFudd [ Tue 24. Feb 2009 10:09 ]
Post subject:  Re: BMW 750 IL 88"

Hver ætli verðmiðinn á svona tæki sé í dag?

Author:  srr [ Tue 24. Feb 2009 10:10 ]
Post subject:  Re: BMW 750 IL 88"

jens wrote:
Það verður einhvar að bjarga þessum klárlega, ekki svo mikið eftir af þessum iL bílum.

Eru 750 E32 ekki að týna tölunni líka....
Voru nú ekki nema 18 stuttir og 18 langir sem náðu að skríða til Íslands....in total.

Author:  birkire [ Tue 24. Feb 2009 11:25 ]
Post subject:  Re: BMW 750 IL 88"

srr wrote:
jens wrote:
Það verður einhvar að bjarga þessum klárlega, ekki svo mikið eftir af þessum iL bílum.

Eru 750 E32 ekki að týna tölunni líka....
Voru nú ekki nema 18 stuttir og 18 langir sem náðu að skríða til Íslands....in total.


Ehh... þar af 3 í vöku núna !

Author:  elli [ Tue 24. Feb 2009 11:55 ]
Post subject:  Re: BMW 750 IL 88"

Við fyrstu sýn þá lítur hann nokkuð vel út. Allav. of vel til þess að lenda strax í pressunni.

Mér dugar einn í bili :oops:

Author:  birkire [ Tue 24. Feb 2009 12:38 ]
Post subject:  Re: BMW 750 IL 88"

Fór og kíkti á hann... þarf sprautun á nokkrum stöðum.. Full-leðraður og buffalo leður sýndist mér, comfort sæti og vel farin innrétting. Merkilega fáar beyglur og eiginlega bara flott boddý fyrir utan nokkra ryðbletti. Þetta gæti orðið roooosalega flottur bíll !

Author:  srr [ Tue 24. Feb 2009 13:50 ]
Post subject:  Re: BMW 750 IL 88"

birkire wrote:
srr wrote:
jens wrote:
Það verður einhvar að bjarga þessum klárlega, ekki svo mikið eftir af þessum iL bílum.

Eru 750 E32 ekki að týna tölunni líka....
Voru nú ekki nema 18 stuttir og 18 langir sem náðu að skríða til Íslands....in total.


Ehh... þar af 3 í vöku núna !

Ekki furða.....ÚTJASKAÐIR bílar....flestir þessir 750i E32 :?

Author:  Axel Jóhann [ Wed 04. Mar 2009 20:30 ]
Post subject:  Re: BMW 750 IL 88"

Hmmmm,.

Author:  Austmannn [ Thu 05. Mar 2009 00:21 ]
Post subject:  Re: BMW 750 IL 88"

Kemur maður ekki þessari vél í e34? Ef svo er, þá er að fæðast hugmynd sem á eftir að brengla litinn í andliti konunnar töluvert :lol:

Author:  maxel [ Thu 05. Mar 2009 03:16 ]
Post subject:  Re: BMW 750 IL 88"

Þú værir ekki vel metinn ef þú myndir rífa þennann bíl fyrir E34 :?
Awesome bíll.

Author:  íbbi_ [ Thu 05. Mar 2009 03:58 ]
Post subject:  Re: BMW 750 IL 88"

væri synd að parta heillegan svona bíl fyrir E34, þessi hugmynd með v12 í E34 er sko ekki ný af nálini og hefur margtoft verið framkvæmt, og er eflaust eitt mesta vinna sem þú getur lagt í, fyrir frekar lítin árangur, þar sem svona bíll með m70 væri eflaust ekkert aflmeiri en 540 bíll,

Author:  Xavant [ Thu 05. Mar 2009 11:32 ]
Post subject:  Re: BMW 750 IL 88"

Austmannn wrote:
Kemur maður ekki þessari vél í e34? Ef svo er, þá er að fæðast hugmynd sem á eftir að brengla litinn í andliti konunnar töluvert :lol:


Kaupir bara þennann í staðinn fyrir að parta svona heillegann e32 :)
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=34622

Author:  Axel Jóhann [ Thu 05. Mar 2009 12:40 ]
Post subject:  Re: BMW 750 IL 88"

Prísinn er 150.

Author:  Austmannn [ Thu 05. Mar 2009 14:12 ]
Post subject:  Re: BMW 750 IL 88"

maxel wrote:
Þú værir ekki vel metinn ef þú myndir rífa þennann bíl fyrir E34 :?
Awesome bíll.


Viltu ekki kaupa hann þá ef hann er svona meiriháttar?

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/