bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Til sölu BMW 735i árg 85
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=35223
Page 1 of 2

Author:  fma [ Mon 23. Feb 2009 20:58 ]
Post subject:  Til sölu BMW 735i árg 85

Sælir

Er með til sölu BMW 735i árg 85, hann er búinn að standa í um 3-4 ár í bílskýli.
Hann er keyrður um 340.000 en hefur ekki verið settur í gang í langan tíma, svo best sem ég veit á hann að vera gangfær.

Áhugasamir hafið samband við mig í síma 822-7010 eða í tölvupóst 6998085@talnet.is.

Author:  sh4rk [ Mon 23. Feb 2009 21:16 ]
Post subject:  Re: Til sölu BMW 735i árg 85

Myndir???

Author:  Djofullinn [ Mon 23. Feb 2009 22:08 ]
Post subject:  Re: Til sölu BMW 735i árg 85

Litur?
ssk/bsk?

Author:  srr [ Mon 23. Feb 2009 22:15 ]
Post subject:  Re: Til sölu BMW 735i árg 85

Ég heimta myndir á srr at simnet.is!!!! :shock:

Author:  fma [ Mon 23. Feb 2009 22:17 ]
Post subject:  Re: Til sölu BMW 735i árg 85

hann er blár og ég skal reyna smella nokkrum myndum af honum í vikunni annars er ekkert mál að fá að skoða hann.

Author:  fma [ Tue 24. Feb 2009 20:50 ]
Post subject:  Re: Til sölu BMW 735i árg 85

Hér koma nokkrar myndir


Image
Image
Image
Image
Image

Author:  Alpina [ Wed 25. Feb 2009 07:29 ]
Post subject:  Re: Til sölu BMW 735i árg 85

Þessi bíll kom inn frá Swiss ef ég man rétt..

möguleiki að hann hafi verið með þýskt Fahrzeug bréf

kom til Íslands fyrir um 10 árum .. MEGA flottur þá

Author:  bebecar [ Wed 25. Feb 2009 08:39 ]
Post subject:  Re: Til sölu BMW 735i árg 85

Hann virðist enn lýta þokkalega út allavega - er þetta ekki ágætis efniviður?

Author:  srr [ Wed 25. Feb 2009 10:13 ]
Post subject:  Re: Til sölu BMW 735i árg 85

Úúú, með schiebedach og alles :drool:

Hvað er verðhugmyndin á þessu ?

Author:  fma [ Wed 25. Feb 2009 10:58 ]
Post subject:  Re: Til sölu BMW 735i árg 85

100.000kr er hann kominn í, selst hæðstbjóðandi.

Kveðja
Fma

Author:  fma [ Wed 25. Feb 2009 23:13 ]
Post subject:  Re: Til sölu BMW 735i árg 85

búið að setja hann í gang og virkar vel.

Author:  Hlynur___ [ Wed 25. Feb 2009 23:26 ]
Post subject:  Re: Til sölu BMW 735i árg 85

djöfull er hann töff þessi !

Author:  sh4rk [ Wed 25. Feb 2009 23:34 ]
Post subject:  Re: Til sölu BMW 735i árg 85

Mig langar í en það er bara nóg annað að gera hjá mér með það sem ég á fyrir

Author:  GunniSteins [ Wed 25. Feb 2009 23:58 ]
Post subject:  Re: Til sölu BMW 735i árg 85

Djöfull er þessi flottur 8)

Ætti maður að taka þennan líka 8)

Author:  Angelic0- [ Thu 26. Feb 2009 07:01 ]
Post subject:  Re: Til sölu BMW 735i árg 85

Ó MÆ GOD :O

og virðist vera heillegur :!:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/