bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 01. Mar 2009 22:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 16. Jan 2009 15:46
Posts: 81
Location: Reykjanesbær
Var beðinn um að setja hérna inn auglýsingu á netið

En þetta er s.s. BMW E38 750 1995 árgerð
ekinn 243.þúsund
Sjálfskiptur
Það er hvítt leður í honum, topplúga, tvöfalt gler og margt fleirra sem ég hef ekki hugmynd um

Hann þarfnast Töluverða lagfæringa eins og hann er núna
hann er skoðaður 2008

óska eftir tilboði í hann eins og hann er, er með lista yfir það helsta sem er að honum
Aukalykill
Skiptir fer ekki í P, þarf að starta í N
Gengur ekki á öllum
Skruðningar í hátalara þegar hækkað og lækkað er
Airbag ljós logar og service ljós líka
Topplúga er mjög stirð og upphalari virkar ekki h/m fr.
Útispeglar lausir á lömum
Innrétting skítug, brotinn glasahaldari, vantar nokkrar hlífar og öskubakka, öskubakki fylgir með og einnig hlífar sem vantar
Sætibelti í miðjunni stendur á sér
Enginn smurbók
Þyrfti að hjólastilla
Fara þarf yfir perur á bíl, hugsanlega skipta um framljós vegna raka í ljósum
Stór beygla á afturbretti og skemmt v/fr.hornið, vantar nokkra lista en eitthvað af listum fylgir með
Skipta þarf um v/aft.dempara
Viðvörunarljós fyrir bremsuklossa kemur upp en nóg eftir af bremsuklossum (skynjarar??)
Olíuleki aftan, bremsudeilir ??
Innri bretti b/m fr ónýt, hlíf undir vél vantar, hlífar undir bíl skemmdar
pústupphengja laus h/m aftan
Hvarfakútar ónýtir ???, veit ekki hvort að þeir séu ónýtir en það eru allavega 2 stk af hvarfakútum sem fylgja með og eru í lagi
Viftureimar ónýtar
Búið er að mixa viðgerð á bensíntank, lekur samt ekki
Slag í millibilsstöng h/m fr.
Efri spyrnur b/m aftan ónýtar

Þetta er svona það helsta, alveg örugglega eitthvað meira sem hægt er að finna að honum en það er þá eitthvað smá dótarí þá

En ég óska eftir verðtilboðum í bílinn eins og hann er

Það er best að senda mér bara einkaskilaboð og spyrja um hann, en einnig er hægt að hringja og fá að skoða í síma 8476652 Röggi

_________________
Röggi - Thule drinking team ®

Nissan Bluebird 2.0 Dísel '89 - Budget Project :P
Saab R900 Turbo '96 - Project

http://www.flickr.com/photos/roggitalon/


Last edited by Röggi R900 on Mon 02. Mar 2009 09:41, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 01. Mar 2009 23:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þetta hljómar sem FEITI reikningurinn :argh:

viðgerðirnar þeas

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 01. Mar 2009 23:27 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 13. Nov 2004 22:51
Posts: 973
Ehh já áttu einhverjar myndir af þessu og verð ?

_________________
Stuffffff



2xE30, 3xE32, 1xE34, 14xE36, 3xE39, 3xE46, - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 01. Mar 2009 23:51 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
er þetta ekki bara partamatur ?

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Mar 2009 00:05 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 21. Jan 2003 13:43
Posts: 878
Location: Reykjavík
mætti allavega koma með mynd..ég er pínu forvitinn

_________________
Bonjour 307 2005
BMW M-Zetor 2002
BMW 740 1996
Taxi 1972

BMW er reizing keppnistæki og bensar eru taxar
300.000 km eru nýju 200.000 km


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Mar 2009 01:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
150 kall

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Mar 2009 01:23 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Mar 2007 11:08
Posts: 257
Jæja Röggi, einhverjar myndir og verðhugmynd?

_________________
Ragnar G. Jónsson
Subaru Legacy Wagon '98 2.0
Daihatsu Sirion '98 1.0 12v
Nissan Vanette Cargo '00 2.3 Diesel

Áður:
10x Daihatsu - 1x Nissan - 1x BMW
1x MMC - 1x Toyota - 1x Ford


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Mar 2009 08:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 16. Jan 2009 15:46
Posts: 81
Location: Reykjanesbær
Ég kem með myndir eftir vinnu í kvöld, hef ekki hugmynd hvað eigandi vill fá fyrir hann, þarf að ná í hann til að sjá hvað hann er sáttur við að selja hann á

_________________
Röggi - Thule drinking team ®

Nissan Bluebird 2.0 Dísel '89 - Budget Project :P
Saab R900 Turbo '96 - Project

http://www.flickr.com/photos/roggitalon/


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Mar 2009 09:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 16. Jan 2009 15:46
Posts: 81
Location: Reykjanesbær
hérna eru myndir af honum

Image
Image
Image

_________________
Röggi - Thule drinking team ®

Nissan Bluebird 2.0 Dísel '89 - Budget Project :P
Saab R900 Turbo '96 - Project

http://www.flickr.com/photos/roggitalon/


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Mar 2009 10:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 16. Jan 2009 15:46
Posts: 81
Location: Reykjanesbær
eigandi vill fá ca 350.þús útúr honum

_________________
Röggi - Thule drinking team ®

Nissan Bluebird 2.0 Dísel '89 - Budget Project :P
Saab R900 Turbo '96 - Project

http://www.flickr.com/photos/roggitalon/


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Mar 2009 11:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
Xzizt?

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Mar 2009 18:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég man eftir þessum bíl, er leðrið ekki grátt? svakalega virðist hann hafi farið illa,

ég HELD að þetta sé bíllinn sem rúllaði fyrstur allra um á 20" alpina felgum hérna í denn, ég prufaði hann svo eflaust 04/05 og þá var hann mjög flottur en gékk ekki á öllum

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Mar 2009 23:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 16. Jan 2009 15:46
Posts: 81
Location: Reykjanesbær
upp með þennan

_________________
Röggi - Thule drinking team ®

Nissan Bluebird 2.0 Dísel '89 - Budget Project :P
Saab R900 Turbo '96 - Project

http://www.flickr.com/photos/roggitalon/


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 03. Mar 2009 12:37 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. May 2004 17:35
Posts: 470
Location: ÚTI AÐ SPÓLA FYRIR HORN
það er mikið rétt hjá þér íbbi held að þessi hafi rúllað fyrstur um á 20" Alpina þessi var mjög snyrtilegur fyrir örfáum árum


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 03. Mar 2009 17:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já þetta er bíllinn sem "dúfan" átti hérna einu sinni, var vel þektur hérna á kraftinum þessi bíll,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 36 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group