bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E34 M5 sold/delivered STILL 2 KINGS
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=34907
Page 1 of 17

Author:  Alpina [ Tue 10. Feb 2009 23:49 ]
Post subject:  E34 M5 sold/delivered STILL 2 KINGS

Til áhugaverðrar lesningar um eftirfarandi bíla

ALPINA B10 BITURBO nr 346@507

E30 CABRIO með/S38B38 M5 vél

E34 M5 S38B36

----------------------------------------------------------

ALPINA B10 BITURBO

skráður... Febrúar 1992

Ekinn 87.000 km

Ferrari GULUR á litinn .. (( eini B10-BITURBO bíllinn í veröldinni þannig )) orginal litur Granit-silber.. bíllinn var afskráður í Þýskalndi frá 2001-2007 ((stóð í geymslu)) sem skýrir lága km stöðu

Vél 6 cyl M30B35 ((bigblock )) 3.500 cc 12 v Twin turbo ,, Garrett t25 (special made for ALPINA) vatnskældar með tímarofa fyrir kælingu,,
snýst í 6.600 rpm

5 gíra beinskiptur,, Læst drif með 3.15 hlutfalli ,,MJÖG hágíraður

Dekk og felgur 8.5" x 17 245-40 framan 9.5"x 17 265-40 aftan orginal ALPINA álfelgur ((kosta morðfjár))

Bremsur: LUCAS-GIRLING 330 mm framan oemBMW 300 mm aftan

Afl = 360 ps//520 nm er gefið upp orginal @ 0.8 bar,, þessi bíll er með +0.2 bar ((1.0 bar)) svo líklegt afl er ~~ 400ps // 600 nm
greinilegur munur er á oem BT og þessum bíl (( sannreynt ))
stillanlegur rofi er fyrir boost

hámarkshraði er 293-295 @ GPS ,, fer í 320 á mæli ,,,,,, LEIKANDI
300 á mæli er 277 GPS,, einnig marg sannreynt
gríðarlega öflugur á ferðinni ,, enda var þetta hraðskreiðasti 4 dyra fólksbíll veraldar á sínum tíma,, í einhver ár ,, SCHNELLSTE LIMOUSINE in der WELT

bíllinn stendur tæplega eins og nýr ,, vægast sagt stórglæsilegur að eiginn mati. Handsmíðaður svo til

ALLIR klossar ,, gúmmi+pakkdósir ,, framan/aftan er nýlegt (( max 3500 km))

Controlarmfóðringar framan nýjar ((heavy duty 750/M5/540 ))

Nýir Bilstein demparar að framan (orginal)

Electrical cut off rofi er í skottinu,,

Bíllinn er með ,, BUFFALO leðri .. sportstólar með raf+minni ,,Sóllúgu
rafmagn í rúðum ,, cruise-control,, stóru aksturstölvunni ,, samlæsingum ræsivörn ,, einnig eru auka mælar ,, DIGITAL ,,fyrir olíuhita,, olíuþrýsting
boostpressure,, olíuhita í drifinu,, en aftur drifið er með spes olíukælir,, sökum þess mikla hita sem myndast við háhraðaakstur
Tankurinn tekur 110 lítra
Þyngd með einum ökumanni og slatta af eldsneyti er 1750 kg



Image

Image

Image

ALGERLEGA UNIQUE BÍLL.......


(( Án vafa langfrægasti Alpina bíll fyrr og síðar ,, bíllinn sem allir tala um þegar ALPINA nafnið ber á góma ,, enda sá bíll sem setti fyrirtækið í sögubækurnar,, framleiddur frá 1989 - 1994 ..
þróun bílsins kostaði á sínum tíma 3.2 milljónir $ og þótti stjarnfræðileg upphæð ))

Bíllinn stendur í skúr ((8-10°c)) í Þýskalandi ,, skráður á Íslenzk nr.

http://www.nurburgmotorsport.com/

Image



-----------------------------------------------------------

E30 CABRIO.... ((oem 325)) Skráður : Febrúar 1990
Hvítur með BMW M5 3.8 L vél S38B38 24v og M5 gírkassa 5 gíra
Læst drif með orginal E30 drifhlutfalli 3.73 ((oem í M5 er 3.91 ))
Leður-sportstólar + rafmagn í rúðum

Afl :: 340 ps // 400 nm snýst í 7200 rpm virkilega quick og sprækur bíll
v-max fræðilega ætti að vera nálægt 270 km raunhraði
Gríðarlega mikið projekt sem vatt slíkt upp á sig að kostnaðurinn fór upp úr öllu valdi ,, enginn sem sá hversu mikið dæmi þetta var og þvílík firnavinna sem fór í þetta ,, enda er vélin 100 % meira að ummáli en orginal mótor

Allur undirvagn er úr E30 M3.. Bremsur eru nýlegar ,, allt tekið í gegn sandblásið ásamt nýjum pakkdósum + gúmmi og klossar
M5 brakebooster+ mastercylinder 25 mm ((23 mm í E30 M3 )) og erum við að tala um mjög góðar Bremsur,,

Allir barkar slöngur ALLT með tölu ásamt öllum fóðringum var skipt út,,

Atli Vilhjálmsson ,,þáverandi,, verkstæðisformaður B&L mat véla og undirvagnsbreytingarnar ásamt felgum upp á 2.650.000 sumarið 2007..
þá er ótalið kaupverð bílsins ásamt ógrynni af vinnu og öðrum kostnaði.

Málaður 2006 og tekinn allur í gegn ((einnig 2007 þegar M5 vélin var sett í bílinn ))
Felgur og dekk BBS style 5 8x17 215-40 framan 9x17 245-35 aftan
Kantur póleraður,, felgumiðjan gyllt ,,oldstyle,, og gyltir boltar í felgukantinum

Í Febrúar/Marz 2008 var skipt um allt í heddinu ásamt öllu er því fylgdi og allt nýtt sett sem þurfti, ásamt nýjum bremsum og hitt og þetta yfirfarið
allt gert hjá ... http://auto-tauber.de/ í Þýskalandi og kostaði aðeins 6000 € eða þannig.......
Vel yfir 4 kúlur eru búnar að fara í bílinn

Allar breytingar framkvæmdar af mér sjáfum og Bjarka Hallsyni (Skúra-Bjarka)

ATH,, að ég best veit er þetta eini sinnar tegundar í veröldinni
sem hefur eftirfarandi 3 hluti sem skipta höfuðmáli
E30 CABRIO ................. ((ekki M3 en slíkur bíll er til )))
S38B38 mótor ((frekar sjaldgæft ))
5 lug M3 wheelconversion (( einnig sjaldgæft ))



Einstakur bíll , af sinni tegund og gerð

Image

Image

Image

Image

Bíllinn stendur í upphituðum skúr í Þýskalandi
http://www.nurburgmotorsport.com/
Image

--------------------------------------------------------

E34 /// M5

Skráður Júní 1991
Demants-svartur metallic ekinn 198.xxx km í dag

Vél S38B36 3.6L 24v 315 ps /360 nm snýst í 7200 rpm 5Gíra með Læstu drifi og 3.91 hlutfall (orginal) v-max 250 km (( 260+ unlimited ))

ALLUR NÝTEKINN Í GEGN ,,,,,,,,,, gjörsamlega
Fyrri eigandi lét skipta um heddpakkningu í ca 195.xxx km ,, einnig er annar gírkassi,((orginal M5)) ekinn um 180.xxx km sem fyrri eigandi lét setja í bílinn
Nýmálaður .. orginal litur
ventlalok málað svart ásamt loftsafnboxinu ((orginal ))
inntake runners fyrir throttlebody voru máluð í ///M color
Splunku ný fjöðrun ,, BILSTEIN sport demparar+gormar framan + aftan
(( ATH hleðslujafnarinn var ónýtur með öllu svo ódýrara var að slíta allt dótið úr ))
Allar bremsur nýjar ásamt klossum
Allar pakkdósir nýjar + gúmmi.
Dælurnar sandblásnar + powdercoataðar
ný ryðvarinn
Felgur + dekk BBS style 5 m/póleruðum kannti 4 stk 8"x17" ,,miðjan máluð í BMW E39 M5 shadow-chrome áferð,, gylltir boltar í kantinum
dekk splunkuný ekinn 50 km 235-45 17"
ný xenon ljós

Leður-sportstólar ((ekki rafmagn ))
Stóra aksturs-tölvan
High-exclusive leðurinrétting (( öll hurðaspjöld + handföng ásamt miðustokki og neðri hluti mælaborðs er leðurklætt ,, handskahólfið t.d.
frekar sjaldgæft
svartur toppur MEGA EXTREME sjaldgæft..
topplúga ,,rafmagns
Rafmagns-rúður

Sérlega vel með farinn að innann ,, enda allur tekinn í gegn

STÓR-GLÆSILEGUR bíll og stendur ...... næstum,,,,,,, eins og nýr



Síðasti HANDSMÍÐAÐI M bíll frá BMW Motorsport Gmbh

Image


Image


Image


Image


Image


Image


Image


Image


Image


Image


Þessi E34 M5 er seldur

==========================================

Hægt er að sjá fleiri og betri myndir á heimasíðu minni

,,,,,,, www.123.is/alpina ,,,,,,,,

Best er að hringja og fá ýtarlegri upplýsingar í síma 6962021

eða senda email á eftirfarandi netföng

alpinabiturbo@gmail.com eða ferrari-bmw@visir.is

Takk fyrir


Góðar Stundir

Author:  birkire [ Tue 10. Feb 2009 23:51 ]
Post subject: 

:cry:

Author:  Grétar G. [ Tue 10. Feb 2009 23:51 ]
Post subject: 

JÁÁÁÁÁÁÁ!!!

Author:  Birgir Sig [ Tue 10. Feb 2009 23:54 ]
Post subject: 

einhver komist inn á acountinn þinn.,,

en vá hvað mig langar i cabrio og alpina og já m5 líka

Author:  Grétar G. [ Tue 10. Feb 2009 23:57 ]
Post subject: 

Ennnn bíddu hvað afhverju selja alla ?

Author:  Bui [ Tue 10. Feb 2009 23:58 ]
Post subject: 

Hvað viltu mikið fyrir alla 3? pm

Author:  maxel [ Tue 10. Feb 2009 23:58 ]
Post subject: 

Einhver var að missa vitið.

Author:  jon mar [ Wed 11. Feb 2009 00:19 ]
Post subject: 

Ertu ekki full snemma á ferðinni fyrir 1sta apríl? :roll:

Author:  Alpina [ Wed 11. Feb 2009 00:22 ]
Post subject: 

jon mar wrote:
Ertu ekki full snemma á ferðinni fyrir 1sta apríl? :roll:


Dauðans alvara

Author:  GunniT [ Wed 11. Feb 2009 00:23 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
jon mar wrote:
Ertu ekki full snemma á ferðinni fyrir 1sta apríl? :roll:


Dauðans alvara


ætlaru ekki að halda allavega einum???

Author:  Bui [ Wed 11. Feb 2009 00:24 ]
Post subject: 

hann sagðist ætla taka e30 upp í m5 svo hann á allavega 1 8)

Author:  Ásgeir [ Wed 11. Feb 2009 00:40 ]
Post subject: 

:shock:

Vó þessu var ég ekki að búast við.

Author:  Bandit79 [ Wed 11. Feb 2009 00:46 ]
Post subject: 

Er þetta ástandið á landinu sem er að neyða þig til að selja eða á kannski að fá sér eithvað meira spennandi ?

Enginn smá pakki og allt GEÐVEIKAR kerrur......

Kaupi víkingalottó á morgun ... maður veit aldrei.

Annars gangi þér vel með söluna 8)

Author:  krullih [ Wed 11. Feb 2009 00:47 ]
Post subject: 

Hvað er þetta, maðurinn hefur kannski fundið bíl sem honum virkilega langar í, vantar að losa lausafé eða ástandið er ekki það besta hjá honum.

Get over it Fanboys, þetta eru tussuflottir bílar og skv. þessum þræði TIL SÖLU

Vona að þetta seljist, gífurlega flott safn af sjálfrennireiðum sem fáir geta státað sig af. Myndi helst skoða útflutning frekar en að selja hérna heima.

Author:  aronjarl [ Wed 11. Feb 2009 01:09 ]
Post subject: 

Eitt sem mig langar að nefna þar sem ég þekki þessa bíla og eigandan.


Sveinbjörn Hrafnson hefur ekki sparað neitt í allar þessar 3 kerrur.


Sárt að selja góða bíla.
Bílar koma og fara. :cry:


Virkilega flottur floti.

Page 1 of 17 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/